Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Matteus – yfirlit

      • Jesús er „drottinn hvíldardagsins“ (1–8)

      • Maður með visna hönd læknast (9–14)

      • Elskaður þjónn Guðs (15–21)

      • Illir andar reknir út með heilögum anda (22–30)

      • Ófyrirgefanleg synd (31, 32)

      • Tré þekkist af ávextinum (33–37)

      • Tákn Jónasar (38–42)

      • Þegar óhreinn andi snýr aftur (43–45)

      • Móðir Jesú og bræður (46–50)

Matteus 12:1

Millivísanir

  • +2Mó 12:16; 5Mó 23:25; Mr 2:23–28; Lúk 6:1–5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 31

Matteus 12:2

Millivísanir

  • +2Mó 20:10; 31:15; 5Mó 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 31

Matteus 12:3

Millivísanir

  • +1Sa 21:1–6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 27

    1.10.2002, bls. 9-10

    Mesta mikilmenni, kafli 31

Matteus 12:4

Millivísanir

  • +2Mó 25:30; 40:22, 23
  • +3Mó 24:5–9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 27

    Mesta mikilmenni, kafli 31

Matteus 12:5

Millivísanir

  • +4Mó 28:9; Jóh 7:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 31

Matteus 12:6

Millivísanir

  • +Lúk 11:31, 32

Matteus 12:7

Millivísanir

  • +Mt 23:23
  • +Hós 6:6; Mík 6:6, 8; Mt 9:13

Matteus 12:8

Millivísanir

  • +Mr 2:27, 28; Lúk 6:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2008, bls. 28

    Mesta mikilmenni, kafli 31

Matteus 12:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „lamaða“.

Millivísanir

  • +Mr 3:1–6; Lúk 6:6–11
  • +Lúk 14:3; Jóh 9:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 9

    Mesta mikilmenni, kafli 32

Matteus 12:11

Millivísanir

  • +2Mó 23:4; 5Mó 22:4; Lúk 14:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 9

    Mesta mikilmenni, kafli 32

Matteus 12:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 32

Matteus 12:15

Millivísanir

  • +Mr 3:7

Matteus 12:16

Millivísanir

  • +Mt 8:3, 4; Mr 3:11, 12; 7:35, 36

Matteus 12:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „sál mín hefur“.

Millivísanir

  • +Pos 3:13
  • +Mt 3:17; 17:5
  • +Jes 61:1; Mr 1:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 39

    Nálgastu Jehóva, bls. 151-156

    Spádómur Jesaja 2, bls. 31-37

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 8-11

    1.7.1993, bls. 10

    Mesta mikilmenni, kafli 33

Matteus 12:19

Millivísanir

  • +2Tí 2:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 33

Matteus 12:20

Millivísanir

  • +Mt 11:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2017, bls. 5

    Varðturninn,

    15.2.2015, bls. 8

    1.10.2008, bls. 4-5

    15.6.2008, bls. 6

    1.9.1998, bls. 13

    1.4.1995, bls. 14

    1.7.1993, bls. 10

    Mesta mikilmenni, kafli 33

Matteus 12:21

Millivísanir

  • +Jes 11:10; 42:1–4; Pos 4:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 33

Matteus 12:24

Neðanmáls

  • *

    Heiti sem er notað um Satan.

Millivísanir

  • +Mr 3:22–27; Lúk 11:15–23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 113-114

    Nýheimsþýðingin, bls. 1635

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 21

Matteus 12:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 21

Matteus 12:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 113-114

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 21

Matteus 12:27

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sonum“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 114

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 21

    Mesta mikilmenni, kafli 41

Matteus 12:28

Millivísanir

  • +Lúk 11:20

Matteus 12:30

Millivísanir

  • +Mr 9:40; Lúk 9:50; 11:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 41

Matteus 12:31

Millivísanir

  • +Mr 3:28, 29; Pos 7:51; Heb 6:4, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2007, bls. 10

    Mesta mikilmenni, kafli 41

Matteus 12:32

Neðanmáls

  • *

    Eða „á þessari öld“. Sjá orðaskýringar, „heimsskipan“.

Millivísanir

  • +1Tí 1:13
  • +Lúk 12:10; Heb 10:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1993, bls. 9

    Mesta mikilmenni, kafli 41

Matteus 12:33

Millivísanir

  • +Mt 7:17; Lúk 6:43

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 42

Matteus 12:34

Millivísanir

  • +Mt 3:7; 23:33
  • +Mt 15:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2008, bls. 12

    1.11.2003, bls. 19-20

Matteus 12:35

Millivísanir

  • +Lúk 6:45; Jak 3:6

Matteus 12:36

Neðanmáls

  • *

    Eða „skaðlegt“.

Millivísanir

  • +Pré 12:14; Róm 14:12

Matteus 12:38

Millivísanir

  • +Mt 16:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 42

Matteus 12:39

Millivísanir

  • +Mt 16:4; Lúk 11:29–32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1996, bls. 22

    Mesta mikilmenni, kafli 42

Matteus 12:40

Millivísanir

  • +Jón 1:17
  • +Mt 16:21; 17:23; 27:63; Lúk 24:46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2003, bls. 13

    Mesta mikilmenni, kafli 42

Matteus 12:41

Millivísanir

  • +Jón 3:5
  • +Lúk 11:30

Matteus 12:42

Millivísanir

  • +1Kon 10:1; 2Kr 9:1
  • +Mt 12:6; Lúk 11:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 83

Matteus 12:43

Millivísanir

  • +Lúk 11:24–26

Matteus 12:45

Millivísanir

  • +Heb 6:4, 6; 2Pé 2:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1996, bls. 22

    Mesta mikilmenni, kafli 42

Matteus 12:46

Millivísanir

  • +Mt 13:55; Jóh 2:12; Pos 1:14; 1Kor 9:5; Ga 1:19
  • +Mr 3:31–35

Matteus 12:48

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Lærum af kennaranum mikla, bls. 222-223

Matteus 12:49

Millivísanir

  • +Jóh 20:17; Heb 2:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Lærum af kennaranum mikla, bls. 222-223

    Mesta mikilmenni, kafli 42

Matteus 12:50

Millivísanir

  • +Mr 3:35; Lúk 8:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2003, bls. 8

    1.2.1999, bls. 21

    Lærum af kennaranum mikla, bls. 222-223

    Mesta mikilmenni, kafli 42

Almennt

Matt. 12:12Mó 12:16; 5Mó 23:25; Mr 2:23–28; Lúk 6:1–5
Matt. 12:22Mó 20:10; 31:15; 5Mó 5:14
Matt. 12:31Sa 21:1–6
Matt. 12:42Mó 25:30; 40:22, 23
Matt. 12:43Mó 24:5–9
Matt. 12:54Mó 28:9; Jóh 7:22
Matt. 12:6Lúk 11:31, 32
Matt. 12:7Mt 23:23
Matt. 12:7Hós 6:6; Mík 6:6, 8; Mt 9:13
Matt. 12:8Mr 2:27, 28; Lúk 6:5
Matt. 12:10Mr 3:1–6; Lúk 6:6–11
Matt. 12:10Lúk 14:3; Jóh 9:16
Matt. 12:112Mó 23:4; 5Mó 22:4; Lúk 14:5
Matt. 12:15Mr 3:7
Matt. 12:16Mt 8:3, 4; Mr 3:11, 12; 7:35, 36
Matt. 12:18Pos 3:13
Matt. 12:18Mt 3:17; 17:5
Matt. 12:18Jes 61:1; Mr 1:10
Matt. 12:192Tí 2:24
Matt. 12:20Mt 11:28
Matt. 12:21Jes 11:10; 42:1–4; Pos 4:12
Matt. 12:24Mr 3:22–27; Lúk 11:15–23
Matt. 12:28Lúk 11:20
Matt. 12:30Mr 9:40; Lúk 9:50; 11:23
Matt. 12:31Mr 3:28, 29; Pos 7:51; Heb 6:4, 6
Matt. 12:321Tí 1:13
Matt. 12:32Lúk 12:10; Heb 10:26
Matt. 12:33Mt 7:17; Lúk 6:43
Matt. 12:34Mt 3:7; 23:33
Matt. 12:34Mt 15:11
Matt. 12:35Lúk 6:45; Jak 3:6
Matt. 12:36Pré 12:14; Róm 14:12
Matt. 12:38Mt 16:1
Matt. 12:39Mt 16:4; Lúk 11:29–32
Matt. 12:40Jón 1:17
Matt. 12:40Mt 16:21; 17:23; 27:63; Lúk 24:46
Matt. 12:41Jón 3:5
Matt. 12:41Lúk 11:30
Matt. 12:421Kon 10:1; 2Kr 9:1
Matt. 12:42Mt 12:6; Lúk 11:31
Matt. 12:43Lúk 11:24–26
Matt. 12:45Heb 6:4, 6; 2Pé 2:20
Matt. 12:46Mt 13:55; Jóh 2:12; Pos 1:14; 1Kor 9:5; Ga 1:19
Matt. 12:46Mr 3:31–35
Matt. 12:49Jóh 20:17; Heb 2:11
Matt. 12:50Mr 3:35; Lúk 8:21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
Biblían – Nýheimsþýðingin
Matteus 12:1–50

Matteus segir frá

12 Um þessar mundir fór Jesús um kornakra á hvíldardegi. Lærisveinar hans voru svangir og fóru að tína kornöx og borða.+ 2 Farísearnir sáu það og sögðu við hann: „Sjáðu! Lærisveinar þínir gera það sem er bannað á hvíldardegi.“+ 3 Hann sagði við þá: „Hafið þið ekki lesið hvað Davíð gerði þegar hann og menn hans voru svangir?+ 4 Hann gekk inn í hús Guðs og þeir átu skoðunarbrauðin+ sem hvorki hann né menn hans máttu borða heldur aðeins prestarnir.+ 5 Eða hafið þið ekki lesið í lögunum að á hvíldardögum vanhelga prestarnir hvíldardaginn í musterinu án þess að baka sér sekt?+ 6 En ég segi ykkur að hér er meira en musterið.+ 7 Ef þið hefðuð skilið hvað þetta merkir: ‚Ég vil sjá miskunnsemi+ en ekki fórnir,‘+ hefðuð þið ekki fordæmt saklausa menn. 8 Ég segi þetta af því að Mannssonurinn er drottinn hvíldardagsins.“+

9 Eftir að hann fór þaðan gekk hann inn í samkunduhús þeirra. 10 Þar var maður með visna* hönd.+ Þeir vildu ákæra Jesú og spurðu því: „Er leyfilegt að lækna á hvíldardegi?“+ 11 Hann svaraði þeim: „Segjum að þið eigið sauðkind og hún falli í gryfju á hvíldardegi. Hver ykkar myndi ekki taka hana og lyfta henni upp úr?+ 12 Er ekki maðurinn miklu meira virði en sauðkind? Það er því leyfilegt að gera góðverk á hvíldardegi.“ 13 Síðan sagði hann við manninn: „Réttu fram höndina.“ Hann rétti hana fram og hún varð heilbrigð eins og hin höndin. 14 Þá gengu farísearnir út og lögðu á ráðin um að drepa Jesú. 15 Þegar hann komst að því fór hann þaðan. Margir fylgdu honum+ og hann læknaði þá alla 16 en harðbannaði þeim að segja frá hver hann væri.+ 17 Þannig rættist það sem Jesaja spámaður sagði:

18 „Sjáið þjón minn+ sem ég hef valið, hann sem ég elska og hef* velþóknun á.+ Ég læt anda minn koma yfir hann+ og hann mun boða þjóðunum hvað réttlæti er. 19 Hann þrætir hvorki+ né hrópar og enginn heyrir rödd hans á strætunum. 20 Hann brýtur ekki brákaðan reyr og slekkur ekki á rjúkandi kveik+ þar til hann kemur á réttlæti. 21 Já, nafn hans mun veita þjóðunum von.“+

22 Nú komu þeir til hans með andsetinn mann sem var blindur og mállaus, og hann læknaði manninn þannig að hann gat talað og séð. 23 Allur mannfjöldinn var agndofa og sagði: „Þetta er þó ekki sonur Davíðs?“ 24 Farísearnir heyrðu þetta og sögðu: „Þessi maður rekur ekki út illa anda nema með hjálp Beelsebúls,* höfðingja illu andanna.“+ 25 Hann vissi hvað þeir hugsuðu og sagði við þá: „Hvert það ríki sem er sundrað líður undir lok og engin borg eða fjölskylda sem er sundruð fær staðist. 26 Ef Satan rekur Satan út hefur hann snúist gegn sjálfum sér. Hvernig getur ríki hans þá staðist? 27 Og ef ég rek út illu andana með hjálp Beelsebúls, hver hjálpar þá fylgjendum* ykkar að reka þá út? Þeir skulu því vera dómarar ykkar. 28 En ef ég rek út illu andana með hjálp anda Guðs þá er ríki Guðs komið, ykkur að óvörum.+ 29 Eða hvernig getur nokkur brotist inn í hús hjá sterkum manni og hrifsað eigur hans nema hann bindi fyrst manninn? Þá fyrst getur hann rænt hús hans. 30 Hver sem stendur ekki með mér er á móti mér og hver sem safnar ekki saman með mér, hann tvístrar.+

31 Ég segi ykkur þess vegna að mönnum verða fyrirgefnar hvers kyns syndir og lastmæli en lastmæli gegn andanum verður ekki fyrirgefið.+ 32 Til dæmis verður hverjum sem talar gegn Mannssyninum fyrirgefið+ en engum sem talar gegn heilögum anda verður fyrirgefið, hvorki í þessum heimi* né hinum komandi.+

33 Annaðhvort eruð þið gott tré sem ber góðan ávöxt eða fúið tré sem ber rotinn ávöxt. Tréð þekkist af ávextinum.+ 34 Nöðruafkvæmi,+ hvernig getið þið talað það sem er gott fyrst þið eruð vondir? Munnurinn talar af gnægð hjartans.+ 35 Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði sínum en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði.+ 36 Ég segi ykkur að á dómsdegi þurfa menn að svara fyrir+ hvert fánýtt* orð sem þeir segja 37 því að menn verða lýstir réttlátir vegna orða sinna og dæmdir sekir vegna orða sinna.“

38 Nokkrir fræðimenn og farísear svöruðu honum og sögðu: „Kennari, við viljum sjá þig gera tákn.“+ 39 Hann svaraði þeim: „Vond og ótrú kynslóð heimtar stöðugt að fá tákn en hún fær ekkert annað en tákn Jónasar spámanns.+ 40 Jónas var í kviði stórfisksins í þrjá daga og þrjár nætur+ og eins verður Mannssonurinn í djúpi jarðar í þrjá daga og þrjár nætur.+ 41 Nínívemenn rísa upp í dóminum ásamt þessari kynslóð og dæma hana seka því að þeir iðruðust vegna boðunar Jónasar.+ En hér er meira en Jónas.+ 42 Drottningin í suðri verður reist upp í dóminum ásamt þessari kynslóð og dæmir hana seka því að hún kom frá endimörkum jarðar til að hlusta á visku Salómons.+ En hér er meira en Salómon.+

43 Þegar óhreinn andi fer úr manni flakkar hann um þurrar auðnir í leit að hvíldarstað en finnur engan.+ 44 Þá segir hann: ‚Ég fer aftur í hús mitt sem ég flutti úr.‘ Þegar hann kemur þangað finnur hann það autt en sópað og skreytt. 45 Hann fer þá og tekur með sér sjö aðra anda sem eru verri en hann sjálfur. Þeir fara inn og setjast þar að, og maðurinn er enn verr settur en í upphafi.+ Þannig fer einnig fyrir þessari illu kynslóð.“

46 Meðan hann var enn að tala við fólkið komu móðir hans og bræður.+ Þau stóðu fyrir utan og vildu tala við hann.+ 47 Einhver sagði þá við hann: „Móðir þín og bræður standa fyrir utan og vilja tala við þig.“ 48 Hann svaraði þeim sem talaði við hann: „Hver er móðir mín og hverjir eru bræður mínir?“ 49 Síðan rétti hann út höndina í átt að lærisveinum sínum og sagði: „Sjáið, hér eru móðir mín og bræður.+ 50 Hver sem gerir vilja föður míns sem er á himnum, sá er bróðir minn og systir og móðir.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila