Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Ákæra á hendur Páli (1–9)

      • Vörn Páls frammi fyrir Felix (10–21)

      • Máli Páls frestað um tvö ár (22–27)

Postulasagan 24:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „lögmanni“.

Millivísanir

  • +Pos 23:2
  • +Pos 23:26

Postulasagan 24:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 192

Postulasagan 24:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 192

Postulasagan 24:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „ófriðarseggur“.

Millivísanir

  • +Mt 5:11; Pos 16:20, 21; 17:6, 7
  • +Lúk 23:1, 2
  • +Mt 2:23; Pos 28:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 192

Postulasagan 24:6

Millivísanir

  • +Pos 21:27, 28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 192

Postulasagan 24:7

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A3.

Postulasagan 24:10

Millivísanir

  • +Fil 1:7

Postulasagan 24:11

Millivísanir

  • +Pos 21:17, 26

Postulasagan 24:14

Millivísanir

  • +2Mó 3:15; Pos 3:13; 2Tí 1:3
  • +Pos 28:23; Róm 3:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2000, bls. 21-22

Postulasagan 24:15

Millivísanir

  • +Lúk 23:43
  • +Jes 26:19; Mt 22:31, 32; Lúk 14:13, 14; Jóh 5:28, 29; 11:25; Heb 11:35; Op 20:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 77

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2022, bls. 16-17, 20, 22, 26

    Von um bjarta framtíð, kafli 30

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 13

    8.1.1991, bls. 24-25

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2020, bls. 7

    Varðturninn,

    1.9.2015, bls. 6

    15.3.2012, bls. 11

    1.9.2000, bls. 21-22

    1.5.1999, bls. 27

    1.8.1998, bls. 30

    1.7.1995, bls. 8-12

    1.11.1990, bls. 15

    Hvað kennir Biblían?, bls. 72-73

    Hvað verður um okkur þegar við deyjum?, bls. 27

    Þekkingarbókin, bls. 185-186

    Lifað að eilífu, bls. 170-172, 179-180

Postulasagan 24:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „óflekkaða“.

Millivísanir

  • +Pos 23:1; 1Kor 4:4; Heb 13:18

Postulasagan 24:17

Millivísanir

  • +2Kor 8:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 169

Postulasagan 24:18

Millivísanir

  • +Pos 21:24, 26

Postulasagan 24:19

Millivísanir

  • +Pos 25:16

Postulasagan 24:21

Millivísanir

  • +Pos 23:6

Postulasagan 24:22

Millivísanir

  • +Pos 9:1, 2; 19:9

Postulasagan 24:24

Millivísanir

  • +Mt 10:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 194-195

Postulasagan 24:25

Millivísanir

  • +Pos 17:30, 31; 2Kor 5:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 194-195

    Varðturninn,

    1.2.1994, bls. 24-26

Postulasagan 24:27

Millivísanir

  • +Pos 25:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 195

Almennt

Post. 24:1Pos 23:2
Post. 24:1Pos 23:26
Post. 24:5Mt 5:11; Pos 16:20, 21; 17:6, 7
Post. 24:5Lúk 23:1, 2
Post. 24:5Mt 2:23; Pos 28:22
Post. 24:6Pos 21:27, 28
Post. 24:10Fil 1:7
Post. 24:11Pos 21:17, 26
Post. 24:142Mó 3:15; Pos 3:13; 2Tí 1:3
Post. 24:14Pos 28:23; Róm 3:21
Post. 24:15Lúk 23:43
Post. 24:15Jes 26:19; Mt 22:31, 32; Lúk 14:13, 14; Jóh 5:28, 29; 11:25; Heb 11:35; Op 20:12
Post. 24:16Pos 23:1; 1Kor 4:4; Heb 13:18
Post. 24:172Kor 8:4
Post. 24:18Pos 21:24, 26
Post. 24:19Pos 25:16
Post. 24:21Pos 23:6
Post. 24:22Pos 9:1, 2; 19:9
Post. 24:24Mt 10:18
Post. 24:25Pos 17:30, 31; 2Kor 5:10
Post. 24:27Pos 25:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 24:1–27

Postulasagan

24 Fimm dögum síðar kom Ananías+ æðstiprestur til Sesareu ásamt nokkrum öldungum og málflytjanda* sem hét Tertúllus. Þeir lögðu mál sitt gegn Páli fyrir landstjórann.+ 2 Þegar Tertúllusi var boðið að hefja málsóknina tók hann til máls og sagði:

„Fyrir þína tilstuðlan njótum við mikils friðar og sökum framsýni þinnar hafa miklar umbætur orðið hjá þjóð okkar. 3 Göfugi Felix, við viðurkennum það alls staðar og öllum stundum, fullir þakklætis. 4 En svo að ég tefji þig sem minnst bið ég þig að sýna okkur þá góðmennsku að hlýða örstutt á okkur. 5 Við höfum komist að raun um að þessi maður er plága.*+ Hann æsir til uppreisnar+ meðal allra Gyðinga um alla heimsbyggðina og er forsprakki sértrúarflokks nasarea.+ 6 Hann reyndi einnig að vanhelga musterið og þess vegna tókum við hann höndum.+ 7* —— 8 Þegar þú yfirheyrir hann kemstu sjálfur að raun um að allt stenst sem við ákærum hann fyrir.“

9 Gyðingar tóku nú undir ákæruna og fullyrtu að þetta væri rétt. 10 Landstjórinn gaf Páli merki um að taka til máls og Páll sagði:

„Mér er vel kunnugt að þú hefur verið dómari þessarar þjóðar árum saman og ég skal því fúslega verja mál mitt.+ 11 Þú getur sjálfur sannreynt að ekki eru nema 12 dagar síðan ég fór upp til Jerúsalem til að tilbiðja Guð+ 12 og ég var hvorki staðinn að því að þræta við neinn í musterinu né æsa til óeirða, hvorki í samkunduhúsunum né annars staðar í borginni. 13 Þeir geta ekki heldur sannað fyrir þér það sem þeir ákæra mig fyrir núna. 14 Ég viðurkenni að ég veiti Guði forfeðra minna heilaga þjónustu+ á þann hátt sem þeir kalla sértrú en trúi jafnframt öllu sem fram kemur í lögunum og stendur skrifað í spámönnunum.+ 15 Og ég ber sömu von til Guðs og þessir menn, að bæði réttlátir og ranglátir+ muni rísa upp.+ 16 Þess vegna reyni ég alltaf að varðveita hreina* samvisku frammi fyrir Guði og mönnum.+ 17 Eftir margra ára fjarveru kom ég aftur til að færa löndum mínum fátækrahjálp+ og bera fram fórnir. 18 Þeir komu að mér í musterinu meðan ég var að því. Ég var hreinn samkvæmt helgisiðunum,+ enginn mannfjöldi var hjá mér og ég olli engum óspektum. En þar voru nokkrir Gyðingar frá skattlandinu Asíu 19 sem hefðu átt að vera hér til að ákæra mig frammi fyrir þér ef þeir hefðu eitthvað haldbært til að saka mig um.+ 20 Láttu annars mennina sem eru hér sjálfa segja hvað þeir fundu saknæmt þegar ég stóð fyrir Æðstaráðinu, 21 annað en þetta eina sem ég hrópaði meðan ég stóð meðal þeirra: ‚Ég er fyrir rétti í dag vegna þess að ég trúi á upprisu dauðra.‘“+

22 En Felix, sem þekkti nokkuð vel til Vegarins,+ frestaði nú málinu og sagði: „Ég skal skera úr máli ykkar þegar Lýsías hersveitarforingi kemur hingað.“ 23 Hann skipaði liðsforingjanum að hafa manninn áfram í varðhaldi en veita honum visst frjálsræði og leyfa vinum hans að sjá fyrir þörfum hans.

24 Nokkrum dögum síðar kom Felix ásamt Drúsillu eiginkonu sinni, en hún var Gyðingur. Hann lét sækja Pál og hlustaði á hann tala um trúna á Krist Jesú.+ 25 En þegar Páll ræddi um réttlæti, sjálfstjórn og komandi dóm+ varð Felix hræddur og sagði: „Farðu nú, ég læt kalla á þig aftur við tækifæri.“ 26 Í og með vonaðist hann til að Páll gæfi sér peninga. Hann lét því sækja hann oft til að ræða við hann. 27 En að tveim árum liðnum tók Porkíus Festus við af Felix og þar sem Felix vildi afla sér velvildar Gyðinga+ lét hann Pál eftir í haldi.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila