Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Malakí 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Malakí – yfirlit

      • Hinn sanni Drottinn kemur til að hreinsa musteri sitt (1–5)

        • Sendiboði sáttmálans (1)

      • Ákall um að snúa aftur til Jehóva (6–12)

        • Jehóva breytist ekki (6)

        • „Snúið aftur til mín, þá sný ég aftur til ykkar“ (7)

        • ‚Komið með alla tíundina og Jehóva lætur blessun streyma‘ (10)

      • Réttlátir menn og vondir (13–18)

        • Minnisbók skrifuð frammi fyrir Guði (16)

        • Munurinn á réttlátum manni og vondum (18)

Malakí 3:1

Millivísanir

  • +Mt 3:1–3; 11:7, 10; Mr 1:2–4; Lúk 1:76; Jóh 1:6, 23; 3:28
  • +Sl 11:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 146, 178

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 4

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 13-21

    Varðturninn,

    15.7.2013, bls. 10-11

    15.9.2010, bls. 25

    15.3.2010, bls. 23

    1.12.2007, bls. 30-31

    1.6.2007, bls. 23

    1.9.1995, bls. 22

    1.3.1993, bls. 26-27, 28-29

    1.6.1989, bls. 20

    1.5.1989, bls. 6

    1.11.1987, bls. 8, 10-12

    Mesta mikilmenni, kafli 38

Malakí 3:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „sápa“.

Millivísanir

  • +Jes 1:25; Jer 2:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 30

    1.7.1998, bls. 25

    1.9.1995, bls. 22

    1.3.1993, bls. 26-27

    1.6.1989, bls. 20

    1.11.1987, bls. 10-11, 13

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 22-23

Malakí 3:3

Millivísanir

  • +Sl 66:10; Okv 25:4; Sak 13:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2019, bls. 3

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 30

    15.7.2013, bls. 11-12

    15.9.2010, bls. 26

    1.6.2007, bls. 23

    1.7.1998, bls. 25

    1.9.1995, bls. 22

    1.10.1993, bls. 13

    1.3.1993, bls. 27, 29-30

    1.6.1989, bls. 20

    1.5.1989, bls. 7

    1.11.1987, bls. 8-9, 10-11, 13-18

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 23-24, 100-101

Malakí 3:4

Millivísanir

  • +2Kr 7:1

Malakí 3:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „munaðarlausum“.

  • *

    Eða „þeim sem traðka á rétti útlendinga“.

Millivísanir

  • +5Mó 18:10, 12
  • +2Mó 20:7
  • +Okv 14:31; Jak 5:4
  • +5Mó 24:17; Jes 1:17; Jak 1:27
  • +2Mó 23:9; Sak 7:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 19-20

    1.9.1995, bls. 22-23

    1.3.1993, bls. 29

    1.11.1987, bls. 11

Malakí 3:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „ég hef ekki breyst“.

Millivísanir

  • +Jes 43:10; 46:4; Jak 1:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör,

    Nálgastu Jehóva, bls. 14

    Varðturninn,

    1.9.1995, bls. 22-23

    Vaknið!,

    8.7.2000, bls. 25

Malakí 3:7

Millivísanir

  • +5Mó 9:7; Pos 7:51
  • +Jer 3:12; Sak 1:3; Jak 4:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2002, bls. 19-20

    1.9.1995, bls. 23

    1.3.1993, bls. 27

Malakí 3:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1995, bls. 23

    1.3.1993, bls. 26

Malakí 3:9

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Með bölvun bölvið þið mér“.

Malakí 3:10

Millivísanir

  • +3Mó 27:30; 5Mó 14:28
  • +2Kr 31:11; Neh 12:44; 13:10
  • +5Mó 28:12
  • +3Mó 26:10; 2Kr 31:10; Okv 3:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 31-32

    1.7.2002, bls. 20-22

    1.9.1995, bls. 23-24

    1.3.1993, bls. 24, 28-32

    1.4.1988, bls. 20

Malakí 3:11

Neðanmáls

  • *

    Greinilega er átt við skordýraplágur.

Millivísanir

  • +5Mó 11:14; Sak 8:12

Malakí 3:12

Millivísanir

  • +Jes 61:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1995, bls. 23-24

Malakí 3:13

Millivísanir

  • +Mal 1:6

Malakí 3:14

Millivísanir

  • +Job 21:14, 15; Sl 73:13, 14; Jes 58:3; Sef 1:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2011, bls. 16-17

    1.12.2007, bls. 32

    1.6.1989, bls. 20

Malakí 3:15

Millivísanir

  • +Jer 12:1

Malakí 3:16

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „meta nafn hans að verðleikum“.

Millivísanir

  • +Sl 56:8; 69:28
  • +Jes 26:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 55

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2022, bls. 14

    4.2022, bls. 5-6

    Von um bjarta framtíð, kafli 36

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2018, bls. 23-24, 26

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 32

    1.7.2002, bls. 20-21

    1.9.1995, bls. 24-25

    1.3.1993, bls. 32

Malakí 3:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „sérstakri“.

Millivísanir

  • +Jer 31:33
  • +Jes 62:3; 1Pé 2:9
  • +Sl 103:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2005, bls. 29-30

    1.7.2002, bls. 22

    1.3.1993, bls. 27

Malakí 3:18

Millivísanir

  • +Sl 58:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2018, bls. 24-25

    1.2018, bls. 27-28

    Varðturninn,

    1.7.2006, bls. 22-23

    1.7.2002, bls. 22

    1.9.1995, bls. 25

    1.3.1993, bls. 32

Almennt

Mal. 3:1Mt 3:1–3; 11:7, 10; Mr 1:2–4; Lúk 1:76; Jóh 1:6, 23; 3:28
Mal. 3:1Sl 11:4
Mal. 3:2Jes 1:25; Jer 2:22
Mal. 3:3Sl 66:10; Okv 25:4; Sak 13:9
Mal. 3:42Kr 7:1
Mal. 3:55Mó 18:10, 12
Mal. 3:52Mó 20:7
Mal. 3:5Okv 14:31; Jak 5:4
Mal. 3:55Mó 24:17; Jes 1:17; Jak 1:27
Mal. 3:52Mó 23:9; Sak 7:10
Mal. 3:6Jes 43:10; 46:4; Jak 1:17
Mal. 3:75Mó 9:7; Pos 7:51
Mal. 3:7Jer 3:12; Sak 1:3; Jak 4:8
Mal. 3:103Mó 27:30; 5Mó 14:28
Mal. 3:102Kr 31:11; Neh 12:44; 13:10
Mal. 3:105Mó 28:12
Mal. 3:103Mó 26:10; 2Kr 31:10; Okv 3:9, 10
Mal. 3:115Mó 11:14; Sak 8:12
Mal. 3:12Jes 61:9
Mal. 3:13Mal 1:6
Mal. 3:14Job 21:14, 15; Sl 73:13, 14; Jes 58:3; Sef 1:12
Mal. 3:15Jer 12:1
Mal. 3:16Sl 56:8; 69:28
Mal. 3:16Jes 26:8
Mal. 3:17Jer 31:33
Mal. 3:17Jes 62:3; 1Pé 2:9
Mal. 3:17Sl 103:13
Mal. 3:18Sl 58:10, 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
Malakí 3:1–18

Malakí

3 „Ég sendi sendiboða minn og hann mun ryðja veginn fyrir mér.+ Hinn sanni Drottinn, sem þið leitið, kemur skyndilega til musteris síns+ og sendiboði sáttmálans kemur, sá sem þið þráið. Sannið til, hann kemur,“ segir Jehóva hersveitanna.

2 „En hver heldur velli daginn sem hann kemur og hver getur staðist þegar hann birtist? Hann verður eins og eldur málmbræðslumanns og lútur*+ þvottamanna. 3 Hann sest til að hreinsa syni Leví eins og sá sem bræðir og hreinsar silfur.+ Hann gerir þá skíra sem gull og silfur. Þá mun Jehóva eiga sér réttlátt fólk sem færir honum fórnargjafir. 4 Fórnargjafir Júdamanna og Jerúsalembúa munu gleðja Jehóva eins og forðum daga og á árum áður.+

5 Ég kem til ykkar til að dæma og mun tafarlaust vitna gegn galdramönnum,+ gegn þeim sem fremja hjúskaparbrot, þeim sem sverja rangan eið,+ þeim sem svindla á launamönnum,+ ekkjum og föðurlausum börnum*+ og þeim sem vilja ekki hjálpa útlendingum.*+ Þeir óttast mig ekki,“ segir Jehóva hersveitanna.

6 „Ég er Jehóva og ég breytist ekki.*+ Og þið eruð synir Jakobs, ykkur hefur ekki enn verið útrýmt. 7 Allt frá dögum forfeðra ykkar hafið þið vikið frá lögum mínum og ekki haldið þau.+ Snúið aftur til mín, þá sný ég aftur til ykkar,“+ segir Jehóva hersveitanna.

En þið segið: „Að hvaða leyti eigum við að snúa aftur?“

8 „Getur maðurinn rænt Guð? Samt rænið þið mig.“

Og þið segið: „Hvernig höfum við rænt þig?“

„Með því að greiða ekki tíundirnar og framlögin. 9 Bölvun hvílir á ykkur* því að þið rænið mig, já, öll þjóðin er sek um það. 10 Komið með alla tíundina í birgðageymsluna+ svo að matur sé til í húsi mínu.+ Reynið mig á þennan hátt,“ segir Jehóva hersveitanna, „og sjáið hvort ég opna ekki fyrir ykkur flóðgáttir himins+ og læt blessun streyma yfir ykkur þar til engan skortir neitt.“+

11 „Ég hasta á átvarginn* fyrir ykkur svo að hann eyðileggi ekki uppskeru landsins og vínviðurinn á ekrum ykkar verði ekki ávaxtalaus,“+ segir Jehóva hersveitanna.

12 „Allar þjóðir munu tala um hve hamingjusöm þið eruð+ enda verðið þið dásamlegt land,“ segir Jehóva hersveitanna.

13 „Þið hafið látið hörð orð falla um mig,“ segir Jehóva.

Og þið spyrjið: „Hvað höfum við sagt um þig okkar á milli?“+

14 „Þið segið: ‚Það er ekki til neins að þjóna Guði.+ Hvað höfum við grætt á því að gegna skyldum okkar við hann og ganga um með sorgarsvip frammi fyrir Jehóva hersveitanna? 15 Við sjáum nú ekki betur en að hinir hrokafullu séu hamingjusamir.+ Og illvirkjarnir njóta velgengni. Þeir reyna Guð og komast upp með það.‘“

16 Þeir sem óttast Jehóva töluðu þá hver við annan, hver við sinn félaga, og Jehóva fylgdist með og hlustaði. Minnisbók var skrifuð frammi fyrir honum+ um þá sem óttast Jehóva og hugsa um nafn hans.*+

17 „Þeir verða mínir,“+ segir Jehóva hersveitanna, „á þeim degi sem ég geri þá að dýrmætri* eign minni.+ Ég miskunna þeim eins og maður miskunnar syni sínum sem þjónar honum.+ 18 Þá sjáið þið aftur muninn á réttlátum manni og vondum,+ á þeim sem þjónar Guði og þeim sem þjónar honum ekki.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila