Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Pétursbréf 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Pétursbréf – yfirlit

      • Eiginkonur og eiginmenn (1–7)

      • Sýnið samkennd; keppið eftir friði (8–12)

      • Að þjást fyrir að gera rétt (13–22)

        • Verið tilbúin að verja vonina (15)

        • Skírn og góð samviska (21)

1. Pétursbréf 3:1

Millivísanir

  • +Róm 7:2; 1Kor 11:3; Ef 5:22
  • +1Kor 7:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 49

    Varðturninn,

    15.8.2015, bls. 27

    15.3.2013, bls. 31-32

    1.4.2007, bls. 15-16

    1.4.2005, bls. 15-16

    1.8.2000, bls. 21-22

    1.9.1996, bls. 17

    1.7.1990, bls. 31-32

    1.10.1989, bls. 26

    1.6.1987, bls. 16-17

1. Pétursbréf 3:2

Millivísanir

  • +1Pé 2:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 49

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 15-16

    1.4.2005, bls. 15-16

    1.8.2000, bls. 21-22

    1.9.1996, bls. 17

    1.10.1989, bls. 26

    1.6.1987, bls. 16-17

1. Pétursbréf 3:3

Millivísanir

  • +Okv 11:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 131

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 16

    1.2.1993, bls. 26

    1.3.1991, bls. 20

1. Pétursbréf 3:4

Millivísanir

  • +Ef 4:24; Kól 3:10, 12; 1Tí 2:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 49

    Varðturninn,

    1.5.2007, bls. 16-17

    1.4.2007, bls. 16

    1.4.2005, bls. 16-17

    1.12.2001, bls. 13

    1.8.2000, bls. 5

    1.2.1993, bls. 26

    1.3.1991, bls. 20

    1.10.1989, bls. 28

    1.6.1987, bls. 16-17

1. Pétursbréf 3:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 49

1. Pétursbréf 3:6

Millivísanir

  • +1Mó 18:12; Ef 5:33
  • +Okv 3:25; Fil 1:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2005, bls. 16-17

1. Pétursbréf 3:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „sýna tillitssemi; sýna skilning“.

Millivísanir

  • +Ef 5:25
  • +Ga 3:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 99-100

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2021, bls. 22

    Von um bjarta framtíð, kafli 49

    Varðturninn,

    15.11.2015, bls. 23

    15.5.2012, bls. 6

    15.5.2010, bls. 11

    15.7.2009, bls. 8-9

    1.4.2007, bls. 9-10

    1.4.2005, bls. 14-15

    1.8.2000, bls. 25-27

    1.9.1999, bls. 28-29

    1.12.1996, bls. 26

    1.1.1996, bls. 29-30

    1.8.1991, bls. 29

    1.10.1989, bls. 22-23

    1.6.1987, bls. 17

    1.11.1986, bls. 28

    Vaknið!,

    8.10.1992, bls. 13, 15-16

    8.7.1986, bls. 12-13

    Þekkingarbókin, bls. 143-144

1. Pétursbréf 3:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „sammála“.

Millivísanir

  • +1Kor 1:10; Fil 2:2
  • +Róm 12:10
  • +Róm 15:5; Kól 3:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 153

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2019, bls. 14-15

    Varðturninn,

    1.9.1997, bls. 28-29

1. Pétursbréf 3:9

Millivísanir

  • +Róm 12:17; 1Þe 5:15
  • +1Pé 2:23
  • +Róm 12:14; 1Kor 4:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 195

1. Pétursbréf 3:10

Millivísanir

  • +Jak 3:8

1. Pétursbréf 3:11

Millivísanir

  • +Okv 8:13
  • +3Jó 11
  • +1Þe 5:13; Jak 3:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1997, bls. 13-18

    1.7.1991, bls. 12-17

    1.3.1989, bls. 31

    1.8.1987, bls. 29-31

1. Pétursbréf 3:12

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

  • *

    Eða „andlit Jehóva“. Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +1Jó 3:22
  • +Sl 34:12–16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 9

    Varðturninn,

    1.11.2002, bls. 13-14

1. Pétursbréf 3:13

Millivísanir

  • +Róm 13:3, 4

1. Pétursbréf 3:14

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Óttist ekki hótanir annarra“.

Millivísanir

  • +Mt 5:11, 12; Pos 5:41; 1Pé 2:19
  • +Mt 10:28

1. Pétursbréf 3:15

Millivísanir

  • +Okv 15:1; 2Tí 2:24, 25; Tít 3:1, 2
  • +Kól 4:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2023, bls. 27-28

    Von um bjarta framtíð, kafli 22

    „Kærleiki Guðs“, bls. 61

    Boðunarskólabókin, bls. 68, 177-178

    Varðturninn,

    1.3.1997, bls. 21

    1.7.1991, bls. 31-32

    1.3.1989, bls. 25

1. Pétursbréf 3:16

Millivísanir

  • +Pos 23:1; 24:16; 1Tí 1:5, 18, 19; 3:9
  • +Tít 2:8
  • +Róm 12:21; 1Pé 2:12

1. Pétursbréf 3:17

Millivísanir

  • +2Kor 1:7; Kól 1:24
  • +1Pé 4:15

1. Pétursbréf 3:18

Millivísanir

  • +Heb 9:28
  • +Róm 5:6
  • +2Kor 5:18
  • +1Kor 15:50
  • +1Tí 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 27

    Varðturninn,

    1.3.1991, bls. 13

1. Pétursbréf 3:19

Millivísanir

  • +2Pé 2:4; Júd 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2013, bls. 16

    15.6.2013, bls. 23

    1.2.2006, bls. 6-7

    1.2.1989, bls. 28

1. Pétursbréf 3:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „manns“.

Millivísanir

  • +1Mó 6:2, 3
  • +1Mó 6:14
  • +1Mó 7:13, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 10-11

    Varðturninn,

    1.2.2006, bls. 6-7

    1.1.2002, bls. 24

    1.2.1989, bls. 28

1. Pétursbréf 3:21

Millivísanir

  • +Heb 9:14; 10:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 10-11

    Von um bjarta framtíð, kafli 46

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2020, bls. 14

    3.2020, bls. 9

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2018, bls. 4

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2017, bls. 11

    Varðturninn,

    15.11.2008, bls. 21

    1.2.1989, bls. 28, 32

    Tilbiðjum Guð, bls. 115-116

    Þekkingarbókin, bls. 175-176

1. Pétursbréf 3:22

Millivísanir

  • +Sl 110:1; Pos 7:55; Heb 10:12
  • +Mt 28:18; 1Kor 15:25; Ef 1:20, 21; Fil 2:9, 10; Heb 1:6

Almennt

1. Pét. 3:1Róm 7:2; 1Kor 11:3; Ef 5:22
1. Pét. 3:11Kor 7:16
1. Pét. 3:21Pé 2:12
1. Pét. 3:3Okv 11:22
1. Pét. 3:4Ef 4:24; Kól 3:10, 12; 1Tí 2:9, 10
1. Pét. 3:61Mó 18:12; Ef 5:33
1. Pét. 3:6Okv 3:25; Fil 1:28
1. Pét. 3:7Ef 5:25
1. Pét. 3:7Ga 3:28
1. Pét. 3:8Róm 12:10
1. Pét. 3:8Róm 15:5; Kól 3:12
1. Pét. 3:81Kor 1:10; Fil 2:2
1. Pét. 3:9Róm 12:17; 1Þe 5:15
1. Pét. 3:91Pé 2:23
1. Pét. 3:9Róm 12:14; 1Kor 4:12
1. Pét. 3:10Jak 3:8
1. Pét. 3:11Okv 8:13
1. Pét. 3:113Jó 11
1. Pét. 3:111Þe 5:13; Jak 3:17
1. Pét. 3:121Jó 3:22
1. Pét. 3:12Sl 34:12–16
1. Pét. 3:13Róm 13:3, 4
1. Pét. 3:14Mt 5:11, 12; Pos 5:41; 1Pé 2:19
1. Pét. 3:14Mt 10:28
1. Pét. 3:15Okv 15:1; 2Tí 2:24, 25; Tít 3:1, 2
1. Pét. 3:15Kól 4:6
1. Pét. 3:16Pos 23:1; 24:16; 1Tí 1:5, 18, 19; 3:9
1. Pét. 3:16Tít 2:8
1. Pét. 3:16Róm 12:21; 1Pé 2:12
1. Pét. 3:172Kor 1:7; Kól 1:24
1. Pét. 3:171Pé 4:15
1. Pét. 3:18Heb 9:28
1. Pét. 3:18Róm 5:6
1. Pét. 3:182Kor 5:18
1. Pét. 3:181Kor 15:50
1. Pét. 3:181Tí 3:16
1. Pét. 3:192Pé 2:4; Júd 6
1. Pét. 3:201Mó 6:2, 3
1. Pét. 3:201Mó 6:14
1. Pét. 3:201Mó 7:13, 23
1. Pét. 3:21Heb 9:14; 10:22
1. Pét. 3:22Sl 110:1; Pos 7:55; Heb 10:12
1. Pét. 3:22Mt 28:18; 1Kor 15:25; Ef 1:20, 21; Fil 2:9, 10; Heb 1:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Pétursbréf 3:1–22

Fyrra bréf Péturs

3 Þið eiginkonur, verið sömuleiðis undirgefnar eiginmönnum ykkar+ til að þeir sem hlýða ekki orðinu geti unnist orðalaust vegna hegðunar ykkar+ 2 þegar þeir sjá hreint líferni ykkar+ og djúpa virðingu. 3 Leggið ekki áherslu á ytra skart – fléttur og skartgripi úr gulli+ eða fín föt – 4 heldur hinn hulda mann hjartans búinn skarti kyrrðar og hógværðar+ sem eyðist ekki og er mikils virði í augum Guðs. 5 Hinar heilögu konur til forna sem vonuðu á Guð fegruðu sig þannig og voru undirgefnar eiginmönnum sínum 6 eins og Sara sem hlýddi Abraham og kallaði hann herra.+ Þið eruð orðnar börn hennar ef þið haldið áfram að gera gott og látið ekki óttann ná tökum á ykkur.+

7 Þið eiginmenn skuluð vera skynsamir* í sambúðinni við konur ykkar. Virðið þær+ sem veikara ker, hið kvenlega, þar sem þær erfa með ykkur+ lífið sem er óverðskulduð gjöf Guðs. Þá hindrast bænir ykkar ekki.

8 Að lokum, verið öll samhuga,*+ sýnið samkennd, bróðurást, innilega umhyggju+ og auðmýkt.+ 9 Gjaldið ekki illt fyrir illt+ eða móðgun fyrir móðgun.+ Endurgjaldið heldur með blessun+ því að til þessarar lífsbrautar voruð þið kölluð svo að þið gætuð hlotið blessun.

10 Skrifað stendur: „Sá sem elskar lífið og vill sjá góða daga haldi tungu sinni frá illu+ og vörum sínum frá lygi. 11 Hann snúi baki við hinu illa+ og geri gott,+ þrái frið og keppi eftir honum+ 12 því að augu Jehóva* hvíla á hinum réttlátu og eyru hans hlusta á bænir þeirra,+ en Jehóva* stendur gegn þeim sem gera illt.“+

13 Já, hver getur gert ykkur illt ef þið hafið brennandi áhuga á hinu góða?+ 14 En þótt þið þjáist fyrir að gera rétt eruð þið hamingjusöm.+ Óttist ekki það sem aðrir óttast* og verið ekki kvíðin.+ 15 Helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið alltaf tilbúin að verja von ykkar fyrir hverjum þeim sem krefst þess að þið rökstyðjið hana, en gerið það með hógværð+ og djúpri virðingu.+

16 Varðveitið góða samvisku+ til að þeir sem finna að ykkur, hvað sem það nú er, verði sér til skammar+ af því að þið hegðið ykkur vel sem fylgjendur Krists.+ 17 Það er betra að þjást fyrir að gera gott,+ ef Guð leyfir það, en að þjást fyrir að gera það sem er illt.+ 18 Kristur dó fyrir syndir í eitt skipti fyrir öll,+ réttlátur maður fyrir rangláta,+ til að leiða ykkur til Guðs.+ Hann var tekinn af lífi að holdinu til+ en lífgaður sem andi.+ 19 Þannig fór hann og prédikaði fyrir öndunum í fangelsi.+ 20 Þeir höfðu óhlýðnast á sínum tíma þegar Guð beið þolinmóður á dögum Nóa+ og örkin var í smíðum+ en í henni björguðust fáeinir, það er að segja átta sálir,* í vatninu.+

21 Skírnin samsvarar þessu og hún bjargar einnig ykkur núna vegna upprisu Jesú Krists, ekki með því að þvo óhreinindi af líkamanum heldur er hún bæn til Guðs um góða samvisku.+ 22 Kristur er nú við hægri hönd Guðs+ því að hann fór til himna og englar, valdhafar og máttarvöld voru sett undir hann.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila