Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Hebreabréfið 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Hebreabréfið – yfirlit

      • Hættan á að fá ekki að ganga inn til hvíldar Guðs (1–10)

      • Hvatning til að ganga inn til hvíldar Guðs (11–13)

        • Orð Guðs er lifandi (12)

      • Jesús, hinn mikli æðstiprestur (14–16)

Hebreabréfið 4:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „óttast“.

Millivísanir

  • +Heb 3:12, 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2011, bls. 26-27

    1.9.1998, bls. 25

Hebreabréfið 4:2

Millivísanir

  • +Mt 4:23; Pos 15:7; Kól 1:23

Hebreabréfið 4:3

Millivísanir

  • +Sl 95:11; Heb 3:11
  • +2Mó 31:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 25

Hebreabréfið 4:4

Millivísanir

  • +1Mó 2:2, 3

Hebreabréfið 4:5

Millivísanir

  • +Sl 95:11

Hebreabréfið 4:6

Millivísanir

  • +4Mó 14:30; 5Mó 31:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 25-26

Hebreabréfið 4:7

Millivísanir

  • +Sl 95:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 25-26

Hebreabréfið 4:8

Millivísanir

  • +2Mó 24:13; 5Mó 1:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2011, bls. 26

    1.9.1998, bls. 26

Hebreabréfið 4:9

Millivísanir

  • +Mr 2:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2011, bls. 26

    1.11.2001, bls. 30

    1.9.1998, bls. 26

    1.5.1998, bls. 29

Hebreabréfið 4:10

Millivísanir

  • +1Mó 2:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2011, bls. 27

    15.10.2008, bls. 32

    1.11.2001, bls. 30-31

    1.9.1998, bls. 26

    1.5.1998, bls. 29

Hebreabréfið 4:11

Millivísanir

  • +Sl 95:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    8.2019, bls. 7

    Varðturninn,

    15.7.2011, bls. 25

    1.11.2001, bls. 30-31

    1.9.1998, bls. 26

Hebreabréfið 4:12

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Jer 23:29; 1Þe 2:13
  • +Ef 6:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 41-42, 185-186

    Von um bjarta framtíð, kafli 12

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2017, bls. 23-27

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2016, bls. 13

    Hvað kennir Biblían?, bls. 25-26

    Varðturninn,

    15.2.2013, bls. 22-23

    15.12.2012, bls. 3

    15.7.2011, bls. 29, 32

    15.2.2010, bls. 10-11

    1.7.2009, bls. 6

    15.5.2009, bls. 10

    15.11.2008, bls. 4

    1.9.2005, bls. 14

    1.3.2004, bls. 11

    1.6.2000, bls. 27-28

    1.9.1998, bls. 27

    1.8.1986, bls. 6-7

    Tilbiðjum Guð, bls. 24

    Ríkisþjónusta okkar,

    5.2001, bls. 1

Hebreabréfið 4:13

Millivísanir

  • +Sl 7:9; 90:8; Okv 15:11
  • +Pos 17:31; Róm 2:16; 14:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 36

    Varðturninn,

    1.8.2001, bls. 15-16

Hebreabréfið 4:14

Millivísanir

  • +Mr 1:11
  • +Heb 10:23

Hebreabréfið 4:15

Millivísanir

  • +Jes 53:4; Heb 2:17
  • +Heb 7:26; 1Pé 2:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 31

    Varðturninn,

    1.5.2000, bls. 19-20

    1.9.1995, bls. 31-32

    1.6.1989, bls. 12-13

Hebreabréfið 4:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hásæti hinnar einstöku góðvildar“.

Millivísanir

  • +Ef 3:11, 12; Heb 10:19–22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 23-24

    Varðturninn,

    1.4.2000, bls. 7

    1.3.1999, bls. 26

    1.9.1995, bls. 31-32

    1.6.1989, bls. 12-13

Almennt

Hebr. 4:1Heb 3:12, 13
Hebr. 4:2Mt 4:23; Pos 15:7; Kól 1:23
Hebr. 4:3Sl 95:11; Heb 3:11
Hebr. 4:32Mó 31:17
Hebr. 4:41Mó 2:2, 3
Hebr. 4:5Sl 95:11
Hebr. 4:64Mó 14:30; 5Mó 31:27
Hebr. 4:7Sl 95:7, 8
Hebr. 4:82Mó 24:13; 5Mó 1:38
Hebr. 4:9Mr 2:28
Hebr. 4:101Mó 2:2, 3
Hebr. 4:11Sl 95:11
Hebr. 4:12Jer 23:29; 1Þe 2:13
Hebr. 4:12Ef 6:17
Hebr. 4:13Sl 7:9; 90:8; Okv 15:11
Hebr. 4:13Pos 17:31; Róm 2:16; 14:12
Hebr. 4:14Mr 1:11
Hebr. 4:14Heb 10:23
Hebr. 4:15Jes 53:4; Heb 2:17
Hebr. 4:15Heb 7:26; 1Pé 2:22
Hebr. 4:16Ef 3:11, 12; Heb 10:19–22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
Hebreabréfið 4:1–16

Bréfið til Hebrea

4 Þar sem loforðið um að ganga inn til hvíldar hans stendur enn skulum við vera á varðbergi* svo að ekkert okkar fari á mis við það.+ 2 Fagnaðarboðskapurinn var boðaður okkur+ eins og forfeðrum okkar en orðið sem þeir heyrðu kom þeim ekki að gagni því að þeir höfðu ekki sömu trú og þeir sem hlýddu. 3 Við sem trúum göngum inn til hvíldarinnar en um hina á við það sem Guð sagði: „Ég sór því í reiði minni: ‚Þeir fá ekki að ganga inn til hvíldar minnar.‘“+ Þó hafði hann lokið verkum sínum og hvílst frá grundvöllun heims.+ 4 Á einum stað sagði hann um sjöunda daginn: „Og Guð hvíldist sjöunda daginn frá öllum verkum sínum,“+ 5 en hér segir hann sem sagt: „Þeir fá ekki að ganga inn til hvíldar minnar.“+

6 Þeir sem fengu fyrst að heyra fagnaðarboðskapinn gengu ekki inn vegna óhlýðni sinnar.+ Fólki stendur þó enn til boða að ganga inn til hvíldarinnar. 7 Þess vegna tiltekur hann aftur ákveðinn dag löngu síðar þegar hann segir í sálmi Davíðs: „Í dag,“ eins og segir fyrr í þessu bréfi: „Ef þið heyrið rödd mína í dag þá forherðið ekki hjörtu ykkar.“+ 8 Ef Jósúa+ hefði leitt þá til hvíldarstaðar hefði Guð ekki síðar meir talað um annan dag. 9 Fólki Guðs stendur því enn til boða að hvílast eins og gert er á hvíldardegi.+ 10 Sá sem hefur gengið inn til hvíldar Guðs hvílist frá verkum sínum eins og Guð hefur hvílst frá verkum sínum.+

11 Þess vegna skulum við gera okkar ýtrasta til að ganga inn til þessarar hvíldar svo að enginn falli og óhlýðnist á sama hátt og þeir.+ 12 Orð Guðs er lifandi og kraftmikið+ og beittara en nokkurt tvíeggjað sverð.+ Það smýgur svo langt inn að það skilur á milli sálar* og anda,* liðamóta og mergjar og getur dæmt hugsanir og áform hjartans. 13 Ekkert skapað er hulið augum hans+ heldur er allt bert og blasir við honum, en honum þurfum við að standa reikningsskap.+

14 Við höfum mikinn æðstaprest sem hefur farið til himna, Jesú, son Guðs.+ Þess vegna skulum við halda áfram að játa opinberlega að við trúum á hann.+ 15 Æðstiprestur okkar er ekki þannig að hann geti ekki haft samúð með okkur í veikleika okkar+ heldur hefur hann verið reyndur á allan hátt eins og við, en þó án syndar.+ 16 Við skulum því ganga fram fyrir hásæti Guðs sem sýnir einstaka góðvild* og tala óhikað+ svo að við getum notið miskunnar hans og góðvildar þegar við erum hjálparþurfi.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila