Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Matteus – yfirlit

      • Jóhannes skírari hálshöggvinn (1–12)

      • Jesús gefur 5.000 að borða (13–21)

      • Jesús gengur á vatni (22–33)

      • Jesús læknar í Genesaret (34–36)

Matteus 14:1

Neðanmáls

  • *

    Það er, Heródes Antípas. Sjá orðaskýringar.

  • *

    Orðrétt „fjórðungsstjóri; tetrarki“.

Millivísanir

  • +Mr 6:14; Lúk 9:7–9; Pos 4:27

Matteus 14:2

Millivísanir

  • +Mt 16:13, 14; Mr 6:16

Matteus 14:3

Millivísanir

  • +Mr 6:17, 18; Lúk 3:19, 20

Matteus 14:4

Millivísanir

  • +3Mó 18:16; 20:21

Matteus 14:5

Millivísanir

  • +Mr 6:20; Lúk 1:67, 76

Matteus 14:6

Millivísanir

  • +1Mó 40:20–22
  • +Mr 6:21–29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 44

    Varðturninn,

    1.11.1998, bls. 31

Matteus 14:8

Millivísanir

  • +Mr 6:25

Matteus 14:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „þeirra sem lágu til borðs með honum“.

Matteus 14:13

Millivísanir

  • +Mr 6:31–33; Lúk 9:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 52

Matteus 14:14

Millivísanir

  • +Mt 9:36; 15:32; Mr 1:41; 6:34; Lúk 7:13; Heb 2:17; 5:2
  • +Lúk 9:11

Matteus 14:15

Millivísanir

  • +Mr 6:35–44; Lúk 9:12–17; Jóh 6:5–13

Matteus 14:19

Millivísanir

  • +Mt 15:36; Mr 6:41; Lúk 9:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 16

    Mesta mikilmenni, kafli 52

Matteus 14:20

Millivísanir

  • +2Kon 4:42–44; Mr 6:42, 43; 8:8; Lúk 9:17; Jóh 6:12, 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 16

Matteus 14:21

Millivísanir

  • +Mr 6:44; Lúk 9:14; Jóh 6:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 16

    Mesta mikilmenni, kafli 52

Matteus 14:22

Millivísanir

  • +Mr 6:45–52; Jóh 6:16–21

Matteus 14:23

Millivísanir

  • +Mr 6:46; Lúk 6:12; 9:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 133-134

    Von um bjarta framtíð, kafli 9

Matteus 14:24

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „mörg skeiðrúm“. Skeiðrúm var 185 m.

Matteus 14:25

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 3 til sólarupprásar um kl. 6.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2018, bls. 22

    Varðturninn,

    1.6.1995, bls. 3

    Mesta mikilmenni, kafli 53

Matteus 14:27

Millivísanir

  • +Mr 6:50; Jóh 6:20

Matteus 14:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 17-18

Matteus 14:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 17-18

Matteus 14:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 17-18

    Varðturninn,

    15.9.2015, bls. 14

Matteus 14:31

Millivísanir

  • +Mt 6:30; 8:26; 28:16, 17; Jak 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.9.2009, bls. 7-8

Matteus 14:33

Neðanmáls

  • *

    Eða „féllu til fóta honum“.

Matteus 14:34

Millivísanir

  • +Mr 6:53–56

Matteus 14:36

Millivísanir

  • +Mt 9:20, 21; Mr 3:10; Lúk 6:19

Almennt

Matt. 14:1Mr 6:14; Lúk 9:7–9; Pos 4:27
Matt. 14:2Mt 16:13, 14; Mr 6:16
Matt. 14:3Mr 6:17, 18; Lúk 3:19, 20
Matt. 14:43Mó 18:16; 20:21
Matt. 14:5Mr 6:20; Lúk 1:67, 76
Matt. 14:61Mó 40:20–22
Matt. 14:6Mr 6:21–29
Matt. 14:8Mr 6:25
Matt. 14:13Mr 6:31–33; Lúk 9:10
Matt. 14:14Mt 9:36; 15:32; Mr 1:41; 6:34; Lúk 7:13; Heb 2:17; 5:2
Matt. 14:14Lúk 9:11
Matt. 14:15Mr 6:35–44; Lúk 9:12–17; Jóh 6:5–13
Matt. 14:19Mt 15:36; Mr 6:41; Lúk 9:16
Matt. 14:202Kon 4:42–44; Mr 6:42, 43; 8:8; Lúk 9:17; Jóh 6:12, 13
Matt. 14:21Mr 6:44; Lúk 9:14; Jóh 6:10
Matt. 14:22Mr 6:45–52; Jóh 6:16–21
Matt. 14:23Mr 6:46; Lúk 6:12; 9:18
Matt. 14:27Mr 6:50; Jóh 6:20
Matt. 14:31Mt 6:30; 8:26; 28:16, 17; Jak 1:6
Matt. 14:34Mr 6:53–56
Matt. 14:36Mt 9:20, 21; Mr 3:10; Lúk 6:19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
Biblían – Nýheimsþýðingin
Matteus 14:1–36

Matteus segir frá

14 Um þessar mundir frétti Heródes* héraðsstjóri* af Jesú+ 2 og hann sagði við þjóna sína: „Þetta er Jóhannes skírari. Hann er risinn upp frá dauðum og þess vegna getur hann unnið þessi máttarverk.“+ 3 Heródes hafði handtekið Jóhannes, fjötrað hann og varpað í fangelsi vegna Heródíasar, eiginkonu Filippusar bróður síns,+ 4 því að Jóhannes hafði margsinnis sagt við hann: „Þú hefur ekki leyfi til að eiga hana.“+ 5 Heródes vildi drepa hann en óttaðist fólkið þar sem það taldi hann vera spámann.+ 6 En þegar haldið var upp á afmæli+ Heródesar dansaði dóttir Heródíasar í veislunni og Heródes varð svo hrifinn+ 7 að hann sór þess eið að gefa henni hvað sem hún bæði um. 8 Þá sagði hún að undirlagi móður sinnar: „Gefðu mér höfuð Jóhannesar skírara á fati.“+ 9 Konungur hryggðist en vegna eiðsins og gestanna* skipaði hann svo fyrir að hún fengi það. 10 Hann sendi því mann og lét hálshöggva Jóhannes í fangelsinu. 11 Höfuð hans var borið inn á fati og fengið stúlkunni og hún færði móður sinni það. 12 Lærisveinar hans komu síðan, tóku líkið og greftruðu. Eftir það fóru þeir og sögðu Jesú frá. 13 Þegar Jesús heyrði þetta fór hann á báti á óbyggðan stað til að vera einn. En fólkið í borgunum frétti það og fór gangandi á eftir honum.+

14 Þegar Jesús steig á land sá hann mikinn mannfjölda. Hann kenndi í brjósti um fólkið+ og læknaði þá sem voru veikir.+ 15 Þegar kvöldaði komu lærisveinarnir til hans og sögðu: „Þetta er afskekktur staður og það er orðið áliðið. Sendu fólkið burt svo að það geti komist í þorpin og keypt sér mat.“+ 16 En Jesús svaraði þeim: „Fólkið þarf ekki að fara. Þið getið gefið því að borða.“ 17 „Við erum bara með fimm brauð og tvo fiska,“ sögðu þeir. 18 „Komið með það hingað,“ svaraði hann. 19 Hann sagði fólkinu að setjast í grasið, tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit til himins og fór með bæn.+ Hann braut síðan brauðin og rétti lærisveinunum og lærisveinarnir gáfu fólkinu. 20 Allir borðuðu og urðu saddir. Þeir tóku saman brauðbitana sem voru afgangs og fylltu 12 körfur.+ 21 En þeir sem borðuðu voru um 5.000 karlmenn, auk kvenna og barna.+ 22 Síðan sagði hann lærisveinum sínum að fara tafarlaust um borð í bátinn og fara á undan sér yfir vatnið á meðan hann sendi mannfjöldann burt.+

23 Eftir að hafa sent fólkið burt gekk hann upp á fjallið einn síns liðs til að biðjast fyrir.+ Um kvöldið var hann þar einn. 24 Báturinn var nú mörg hundruð metra* frá landi og lærisveinarnir börðust við öldurnar því að þeir höfðu mótvind. 25 En um fjórðu næturvöku* kom hann til þeirra gangandi á vatninu. 26 Þegar þeir sáu hann ganga á vatninu urðu þeir skelkaðir og sögðu: „Þetta er andi!“ Og þeir æptu af ótta. 27 En Jesús sagði strax við þá: „Verið rólegir. Þetta er ég, verið ekki hræddir.“+ 28 Pétur svaraði honum: „Drottinn, ef þetta ert þú segðu mér þá að koma til þín út á vatnið.“ 29 Jesús sagði: „Komdu!“ Pétur steig þá úr bátnum og gekk á vatninu til hans. 30 En þegar hann horfði á veðurofsann varð hann hræddur. Hann fór að sökkva og hrópaði: „Drottinn, bjargaðu mér!“ 31 Jesús rétti þegar í stað út höndina, greip í hann og sagði: „Trúlitli maður, hvers vegna fórstu að efast?“+ 32 Þeir stigu í bátinn og þá lægði storminn. 33 Þeir sem voru í bátnum veittu honum lotningu* og sögðu: „Þú ert sannarlega sonur Guðs.“ 34 Og þeir héldu ferðinni áfram og komu að landi við Genesaret.+

35 Menn á staðnum þekktu hann og sendu boð út um allt svæðið í kring, og fólk kom til hans með alla sem voru veikir. 36 Þeir sárbændu hann að fá rétt að snerta kögrið á yfirhöfn hans+ og allir sem snertu það læknuðust að fullu.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila