Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Mósebók – yfirlit

      • Skrá yfir þjóðir heims (1–32)

        • Afkomendur Jafets (2–5)

        • Afkomendur Kams (6–20)

          • Nimrod andstæðingur Jehóva (8–12)

        • Afkomendur Sems (21–31)

1. Mósebók 10:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „ættartala“.

Millivísanir

  • +Lúk 3:23, 36
  • +1Mó 9:18, 19

1. Mósebók 10:2

Millivísanir

  • +Esk 38:6
  • +Esk 38:2
  • +Jes 66:19; Esk 27:13
  • +Sl 120:5; Esk 32:26
  • +1Kr 1:5–7

1. Mósebók 10:3

Millivísanir

  • +Jer 51:27
  • +Esk 27:14; 38:6

1. Mósebók 10:4

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega eiga tvö síðustu nöfnin við þjóðir sem komu af Javan.

Millivísanir

  • +Esk 27:7
  • +Jón 1:3
  • +Jes 23:1

1. Mósebók 10:6

Millivísanir

  • +1Mó 50:11
  • +Jer 46:9; Nah 3:9
  • +4Mó 34:2; 1Kr 1:8–10

1. Mósebók 10:7

Millivísanir

  • +Sl 72:10
  • +Esk 27:22

1. Mósebók 10:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „Fyrstu borgirnar í ríki hans voru“.

Millivísanir

  • +1Mó 11:9
  • +Esr 4:9
  • +Dan 1:2

1. Mósebók 10:11

Millivísanir

  • +Mík 5:6
  • +Jón 3:3; Mt 12:41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1993, bls. 5-7

1. Mósebók 10:12

Neðanmáls

  • *

    Að því er virðist var litið á Níníve, Rehóbót Ír, Kala og Resen sem borgina miklu.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1993, bls. 5

1. Mósebók 10:13

Millivísanir

  • +Jer 46:9
  • +1Kr 1:11, 12

1. Mósebók 10:14

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega eiga þessi nöfn við þjóðir sem komu af Mísraím.

Millivísanir

  • +Esk 29:14
  • +Jós 13:2, 3; Jer 47:4
  • +5Mó 2:23

1. Mósebók 10:15

Millivísanir

  • +Jós 13:6; Mr 7:24
  • +1Mó 25:10; 27:46; 1Kr 1:13–16

1. Mósebók 10:16

Millivísanir

  • +Dóm 1:21
  • +1Mó 15:16; 5Mó 3:8

1. Mósebók 10:17

Millivísanir

  • +Jós 11:3

1. Mósebók 10:18

Millivísanir

  • +Esk 27:11
  • +1Kon 8:65

1. Mósebók 10:19

Millivísanir

  • +1Mó 20:1
  • +Jós 15:20, 47; Pos 8:26
  • +1Mó 13:10; 19:24; Júd 7
  • +5Mó 29:23

1. Mósebók 10:21

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „og eldri bróðir Jafets“.

Millivísanir

  • +1Mó 11:17

1. Mósebók 10:22

Millivísanir

  • +Esr 4:9; Pos 2:8, 9
  • +Esk 27:23
  • +1Mó 11:10
  • +1Kr 1:17

1. Mósebók 10:24

Millivísanir

  • +1Mó 11:12; Lúk 3:23, 35

1. Mósebók 10:25

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚skipting‘.

  • *

    Orðrétt „skiptist jörðin“.

Millivísanir

  • +1Mó 11:16
  • +1Kr 1:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2004, bls. 31

    1.2.1990, bls. 31

1. Mósebók 10:26

Millivísanir

  • +1Kr 1:20–23

1. Mósebók 10:29

Millivísanir

  • +1Kon 9:28; 10:11

1. Mósebók 10:31

Millivísanir

  • +1Mó 10:5

1. Mósebók 10:32

Millivísanir

  • +1Mó 9:7, 19; Pos 17:26

Almennt

1. Mós. 10:1Lúk 3:23, 36
1. Mós. 10:11Mó 9:18, 19
1. Mós. 10:2Esk 38:6
1. Mós. 10:2Esk 38:2
1. Mós. 10:2Jes 66:19; Esk 27:13
1. Mós. 10:2Sl 120:5; Esk 32:26
1. Mós. 10:21Kr 1:5–7
1. Mós. 10:3Jer 51:27
1. Mós. 10:3Esk 27:14; 38:6
1. Mós. 10:4Esk 27:7
1. Mós. 10:4Jón 1:3
1. Mós. 10:4Jes 23:1
1. Mós. 10:61Mó 50:11
1. Mós. 10:6Jer 46:9; Nah 3:9
1. Mós. 10:64Mó 34:2; 1Kr 1:8–10
1. Mós. 10:7Sl 72:10
1. Mós. 10:7Esk 27:22
1. Mós. 10:101Mó 11:9
1. Mós. 10:10Esr 4:9
1. Mós. 10:10Dan 1:2
1. Mós. 10:11Mík 5:6
1. Mós. 10:11Jón 3:3; Mt 12:41
1. Mós. 10:13Jer 46:9
1. Mós. 10:131Kr 1:11, 12
1. Mós. 10:14Esk 29:14
1. Mós. 10:14Jós 13:2, 3; Jer 47:4
1. Mós. 10:145Mó 2:23
1. Mós. 10:15Jós 13:6; Mr 7:24
1. Mós. 10:151Mó 25:10; 27:46; 1Kr 1:13–16
1. Mós. 10:16Dóm 1:21
1. Mós. 10:161Mó 15:16; 5Mó 3:8
1. Mós. 10:17Jós 11:3
1. Mós. 10:18Esk 27:11
1. Mós. 10:181Kon 8:65
1. Mós. 10:191Mó 20:1
1. Mós. 10:19Jós 15:20, 47; Pos 8:26
1. Mós. 10:191Mó 13:10; 19:24; Júd 7
1. Mós. 10:195Mó 29:23
1. Mós. 10:211Mó 11:17
1. Mós. 10:22Esr 4:9; Pos 2:8, 9
1. Mós. 10:22Esk 27:23
1. Mós. 10:221Mó 11:10
1. Mós. 10:221Kr 1:17
1. Mós. 10:241Mó 11:12; Lúk 3:23, 35
1. Mós. 10:251Mó 11:16
1. Mós. 10:251Kr 1:19
1. Mós. 10:261Kr 1:20–23
1. Mós. 10:291Kon 9:28; 10:11
1. Mós. 10:311Mó 10:5
1. Mós. 10:321Mó 9:7, 19; Pos 17:26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Mósebók 10:1–32

Fyrsta Mósebók

10 Þetta er saga* sona Nóa, þeirra Sems,+ Kams og Jafets:

Þeir eignuðust syni eftir flóðið.+ 2 Synir Jafets voru Gómer,+ Magóg,+ Madaí, Javan, Túbal,+ Mesek+ og Tíras.+

3 Synir Gómers voru Askenas,+ Rífat og Tógarma.+

4 Synir Javans voru Elísa,+ Tarsis,+ Kittím+ og Dódaním.*

5 Þeir eru ættfeður þeirra sem settust að á eyjunum og dreifðust eftir tungumálum sínum, ættum og þjóðerni.

6 Synir Kams voru Kús, Mísraím,+ Pút+ og Kanaan.+

7 Synir Kúss voru Seba,+ Havíla, Sabta, Raema+ og Sabteka.

Synir Raema voru Séba og Dedan.

8 Kús eignaðist auk þess Nimrod. Hann var fyrstur manna til að verða voldugur á jörðinni. 9 Hann var mikill veiðimaður og andstæðingur Jehóva. Þess vegna er tekið svo til orða: „Hann er eins og Nimrod, mikill veiðimaður og andstæðingur Jehóva.“ 10 Ríki hans hófst með* Babel,+ Erek,+ Akkad og Kalne í Sínearlandi.+ 11 Frá því landi fór hann til Assýríu+ og byggði Níníve,+ Rehóbót Ír, Kala 12 og Resen á milli Níníve og Kala. Þetta er borgin mikla.*

13 Mísraím eignaðist Lúdím,+ Anamím, Lehabím, Naftúhím,+ 14 Patrúsím,+ Kaslúhím (sem Filistear+ eru komnir af) og Kaftórím.*+

15 Kanaan eignaðist Sídon+ frumburð sinn og Het+ 16 og varð auk þess ættfaðir Jebúsíta,+ Amoríta,+ Gírgasíta, 17 Hevíta,+ Arkíta, Síníta, 18 Arvadíta,+ Semaríta og Hamatíta.+ Þegar fram liðu stundir breiddust ættflokkar Kanverja út. 19 Landsvæði Kanverja náði frá Sídon allt til Gerar+ í nágrenni Gasa+ og allt til Sódómu, Gómorru,+ Adma og Sebóím+ í nágrenni Lasa. 20 Þetta voru afkomendur Kams eftir ættum þeirra, tungumálum, löndum og þjóðerni.

21 Sem, forfaðir allra afkomenda Ebers+ og bróðir Jafets, elsta bróðurins,* eignaðist líka börn. 22 Synir Sems voru Elam,+ Assúr,+ Arpaksad,+ Lúd og Aram.+

23 Synir Arams voru Ús, Húl, Geter og Mas.

24 Arpaksad eignaðist Sela+ og Sela eignaðist Eber.

25 Eber eignaðist tvo syni. Annar þeirra hét Peleg*+ því að á hans dögum tvístraðist fólkið á jörðinni.* Bróðir hans hét Joktan.+

26 Joktan eignaðist Almódad, Selef, Hasarmavet, Jera,+ 27 Hadóram, Úsal, Dikla, 28 Óbal, Abímael, Saba, 29 Ófír,+ Havíla og Jóbab. Allir þessir voru synir Joktans.

30 Heimkynni þeirra náðu frá Mesa allt til Sefar, til fjallanna austur frá.

31 Þetta voru afkomendur Sems eftir ættum þeirra, tungumálum, löndum og þjóðerni.+

32 Þetta voru ættir sona Nóa eftir uppruna þeirra og þjóðerni. Frá þeim breiddust þjóðirnar út um jörðina eftir flóðið.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila