1
Lúkas ávarpar Þeófílus (1–4)
Gabríel boðar fæðingu Jóhannesar skírara (5–25)
Gabríel boðar fæðingu Jesú (26–38)
María heimsækir Elísabetu (39–45)
María vegsamar Jehóva (46–56)
Jóhannes fæðist og er nefndur (57–66)
Spádómur Sakaría (67–80)
2
Fæðing Jesú (1–7)
Englar birtast fjárhirðum (8–20)
Umskurður og hreinsun (21–24)
Símeon sér Krist (25–35)
Anna talar um barnið (36–38)
Setjast að í Nasaret (39, 40)
Jesús 12 ára í musterinu (41–52)
3
Jóhannes byrjar starf sitt (1, 2)
Jóhannes boðar skírn (3–20)
Skírn Jesú (21, 22)
Ættartala Jesú Krists (23–38)
4
Djöfullinn freistar Jesú (1–13)
Jesús byrjar boðun í Galíleu (14, 15)
Jesú hafnað í Nasaret (16–30)
Í samkunduhúsinu í Kapernaúm (31–37)
Jesús læknar tengdamóður Símonar og fleiri (38–41)
Fólk finnur Jesú á óbyggðum stað (42–44)
5
Undraverður fiskafli; fyrstu lærisveinarnir (1–11)
Holdsveikur maður læknast (12–16)
Jesús læknar lamaðan mann (17–26)
Jesús kallar Leví (27–32)
Spurning um föstu (33–39)
6
Jesús er „drottinn hvíldardagsins“ (1–5)
Maður með visna hönd læknast (6–11)
Postularnir 12 (12–16)
Jesús kennir og læknar (17–19)
Hamingja og ógæfa (20–26)
Að elska óvini sína (27–36)
Hættið að dæma (37–42)
Þeir þekkjast af ávöxtum sínum (43–45)
Vel byggt hús; hús án traustrar undirstöðu (46–49)
7
Liðsforingi sýnir trú (1–10)
Jesús reisir upp son ekkju í Nain (11–17)
Jesús ber lof á Jóhannes skírara (18–30)
Jesús fordæmir forherta kynslóð (31–35)
Syndug kona fær fyrirgefningu (36–50)
8
Konur sem fylgdu Jesú (1–3)
Dæmisagan um akuryrkjumanninn (4–8)
Ástæða þess að Jesús kenndi með dæmisögum (9, 10)
Útskýrir dæmisöguna um akuryrkjumanninn (11–15)
Ekki á að hylja lampa (16–18)
Móðir Jesú og bræður (19–21)
Jesús lægir storm (22–25)
Jesús sendir illa anda í svín (26–39)
Dóttir Jaírusar; kona snertir yfirhöfn Jesú (40–56)
9
Hinir tólf fá fyrirmæli um boðunina (1–6)
Heródes ráðvilltur vegna Jesú (7–9)
Jesús gefur 5.000 að borða (10–17)
Pétur segir að Jesús sé Kristur (18–20)
Jesús segir fyrir um dauða sinn (21, 22)
Að vera sannur lærisveinn (23–27)
Ummyndun Jesú (28–36)
Andsetinn drengur læknast (37–43a)
Jesús spáir aftur um dauða sinn (43b–45)
Lærisveinarnir deila um hver sé mestur (46–48)
Sá sem er ekki á móti okkur er með okkur (49, 50)
Jesú hafnað í samversku þorpi (51–56)
Að fylgja Jesú (57–62)
10
Jesús sendir út 70 lærisveina (1–12)
Aumar borgir sem iðrast ekki (13–16)
Lærisveinarnir 70 snúa aftur (17–20)
Jesús lofar föður sinn fyrir að sýna auðmjúkum velvild (21–24)
Dæmisagan um miskunnsama Samverjann (25–37)
Jesús heimsækir Mörtu og Maríu (38–42)
11
Að biðja bæna (1–13)
Illir andar reknir út með fingri Guðs (14–23)
Óhreinn andi snýr aftur (24–26)
Sönn hamingja (27, 28)
Tákn Jónasar (29–32)
Lampi líkamans (33–36)
Illa fer fyrir trúarhræsnurum (37–54)
12
Súrdeig faríseanna (1–3)
Hræðist Guð en ekki menn (4–7)
Að kannast við Krist (8–12)
Dæmisagan um óskynsama, ríka manninn (13–21)
Hættið að hafa áhyggjur (22–34)
Að vera viðbúinn (35–40)
Trúi ráðsmaðurinn og ótrúr ráðsmaður (41–48)
Ekki friður heldur sundrung (49–53)
Að skilja þýðingu þess sem er að gerast (54–56)
Að ná sáttum (57–59)
13
Iðrist eða deyið (1–5)
Dæmisagan um fíkjutréð sem bar ekki ávöxt (6–9)
Bækluð kona læknast á hvíldardegi (10–17)
Dæmisögurnar um sinnepsfræið og súrdeigið (18–21)
Það reynir á að komast inn um þröngu dyrnar (22–30)
Heródes kallaður refur (31–33)
Jesús harmar örlög Jerúsalem (34, 35)
14
Maður með mikinn bjúg læknast á hvíldardegi (1–6)
Vertu auðmjúkur gestur (7–11)
Bjóddu þeim sem geta ekki endurgoldið þér (12–14)
Dæmisagan um gestina sem færðust undan (15–24)
Það kostar sitt að vera lærisveinn (25–33)
Saltið sem dofnar (34, 35)
15
Dæmisagan um týnda sauðinn (1–7)
Dæmisagan um týndu drökmuna (8–10)
Dæmisagan um týnda soninn (11–32)
16
Dæmisagan um rangláta ráðsmanninn (1–13)
Lögin og ríki Guðs (14–18)
Dæmisagan um ríka manninn og Lasarus (19–31)
17
Að falla, fyrirgefa og trúa (1–6)
Ómerkilegir þjónar (7–10)
Tíu holdsveikir menn læknast (11–19)
Þannig kemur ríki Guðs (20–37)
18
Dæmisagan um þrautseigu ekkjuna (1–8)
Faríseinn og skattheimtumaðurinn (9–14)
Jesús og börnin (15–17)
Ríkur leiðtogi spyr Jesú (18–30)
Jesús spáir aftur um dauða sinn (31–34)
Blindur betlari fær sjónina (35–43)
19
Jesús heimsækir Sakkeus (1–10)
Dæmisagan um mínurnar tíu (11–27)
Jesús ríður sigri hrósandi inn í Jerúsalem (28–40)
Jesús grætur yfir Jerúsalem (41–44)
Jesús hreinsar musterið (45–48)
20
Vald Jesú véfengt (1–8)
Dæmisagan um grimmu vínyrkjana (9–19)
Guð og keisarinn (20–26)
Jesús spurður um upprisu (27–40)
Er Kristur sonur Davíðs? (41–44)
Jesús varar við fræðimönnum (45–47)
21
Tveir smápeningar fátæku ekkjunnar (1–4)
TÁKN ÞESS SEM Á AÐ VERÐA (5–36)
Stríð, miklir jarðskjálftar, drepsóttir, hungursneyðir (10, 11)
Hersveitir umkringja Jerúsalem (20)
Tilsettur tími þjóðanna (24)
Koma Mannssonarins (27)
Líking af fíkjutrénu (29–33)
Vakið (34–36)
Jesús kennir í musterinu (37, 38)
22
Prestar leggja á ráðin um að lífláta Jesú (1–6)
Síðasta páskamáltíðin undirbúin (7–13)
Kvöldmáltíð Drottins innleidd (14–20)
‚Sá sem svíkur mig er við borðið hjá mér‘ (21–23)
Rifist um hver sé mestur (24–27)
Sáttmáli Jesú um ríki (28–30)
Jesús segir fyrir að Pétur afneiti honum (31–34)
Nauðsynlegt að vera viðbúinn; tvö sverð (35–38)
Bæn Jesú á Olíufjallinu (39–46)
Jesús handtekinn (47–53)
Pétur afneitar Jesú (54–62)
Hæðst að Jesú (63–65)
Æðstaráðið réttar yfir Jesú (66–71)
23
Jesús fyrir Pílatusi og Heródesi (1–25)
Jesús og tveir afbrotamenn staurfestir (26–43)
Jesús deyr (44–49)
Jesús lagður í gröf (50–56)
24
Jesús reistur upp (1–12)
Á veginum til Emmaus (13–35)
Jesús birtist lærisveinunum (36–49)
Jesús stígur upp til himna (50–53)