Guðveldisfréttir
Gana: Greint var frá nýju boðberahámarki í apríl, 55.539 boðberum, sem er 9 prósenta aukning miðað við meðaltal síðasta árs. Meira en 200.000 sóttu minningarhátíðina.
Malaví: Söfnuðirnir eru nú orðnir rösklega 600. Það er 50 prósenta aukning frá því sem var þegar starfsemi vottanna var bönnuð í október 1967.