Guðveldisfréttir
Gabon: Nýtt boðberahámark, 1255 boðberar, náðist í nóvember. Safnaðarboðberarnir vörðu að meðaltali 17 klukkustundum til boðunarstarfsins.
Ísland: Í febrúar var nýtt boðberahámark með 272 boðbera.
Rúanda: Á umdæmismótinu „Ljósberar,“ sem haldið var í janúar í Kígalí, létu 182 skírast og af þeim fjölda skráðu 149 sig til þátttöku í aðstoðarbrautryðjandastarfinu. Hámarksaðsóknin að mótinu var 4498.