Guðveldisfréttir
Bahamaeyjar: Það var boðberunum 1294 mikið ánægjuefni að 3149 skyldu sækja „Kennsla Guðs“ umdæmismótið þeirra og að sjá 38 láta skírast.
Brasilía: Í júlí náðist fjórða boðberahámarkið á þjónustuárinu 1993 með 348.634 boðberar sem gáfu skýrslu.
Gabon: Með 1332 boðberum, sem skýrslu gáfu í júlí, náðu þeir fimmta hámarkinu á þjónustuárinu 1993. Þessir kostgæfu boðberar notuðu að meðaltali 17,8 klukkustundir til þjónustunnar, fóru í 22.658 endurheimsóknir og stýrðu 4280 heimabiblíunámum.