Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Mósebók – yfirlit

      • Fyrsta synd manna (1–13)

        • Fyrsta lygin (4, 5)

      • Jehóva dæmir synduga mennina (14–24)

        • Spádómur um afkomanda konunnar (15)

        • Rekin úr Eden (23, 24)

1. Mósebók 3:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „klókari; slóttugri“.

Millivísanir

  • +2Kor 11:3; Op 12:9; 20:2
  • +1Mó 2:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 4

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2017, bls. 5

    Varðturninn,

    15.5.2011, bls. 16-17

    1.4.2011, bls. 12

    1.10.2004, bls. 14

    1.3.1996, bls. 27-28

    1.9.1994, bls. 9

    1.2.1990, bls. 17-18

    1.10.1986, bls. 20-21

1. Mósebók 3:2

Millivísanir

  • +1Mó 2:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 17-18

1. Mósebók 3:3

Millivísanir

  • +1Mó 2:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 17-18

1. Mósebók 3:4

Millivísanir

  • +Jóh 8:44; 1Jó 3:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 120-121

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 4

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2019, bls. 15

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2018, bls. 6-7

    Varðturninn,

    1.3.2014, bls. 11

    1.9.1994, bls. 9

    1.11.1990, bls. 11-12

    1.2.1990, bls. 17-18

    1.8.1989, bls. 15

    Hvað kennir Biblían?, bls. 61-62

    Þekkingarbókin, bls. 73

1. Mósebók 3:5

Millivísanir

  • +1Mó 3:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 120-121

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2018, bls. 5-6

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2017, bls. 5

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2016, bls. 9

    Varðturninn,

    1.3.2014, bls. 11-12

    15.5.2011, bls. 16-17

    15.7.2009, bls. 9

    1.10.2004, bls. 14

    1.9.1994, bls. 9-11

    1.10.1990, bls. 4

    1.2.1990, bls. 17-18

    1.10.1986, bls. 20-21

    Hvað kennir Biblían?, bls. 61-62

    Vaknið!,

    7.2006, bls. 14-15

    Þekkingarbókin, bls. 73

    Lifað að eilífu, bls. 100-101

1. Mósebók 3:6

Millivísanir

  • +2Kor 11:3; 1Tí 2:14; Jak 1:14, 15
  • +Róm 5:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Varðturninn,

    15.5.2011, bls. 16-17

    1.2.1990, bls. 17-18

    1.9.1986, bls. 9

1. Mósebók 3:7

Millivísanir

  • +1Mó 3:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2019, bls. 5-6

1. Mósebók 3:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2004, bls. 28-29

    1.7.2001, bls. 7

1. Mósebók 3:11

Millivísanir

  • +1Mó 2:25
  • +1Mó 2:17

1. Mósebók 3:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2014, bls. 7

    1.8.1997, bls. 10-11

    1.6.1993, bls. 24

    1.6.1993, bls. 6

1. Mósebók 3:13

Millivísanir

  • +2Kor 11:3; 1Tí 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 18

    1.10.1986, bls. 21

1. Mósebók 3:14

Millivísanir

  • +1Mó 3:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 18

    1.2.1988, bls. 9-10

1. Mósebók 3:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „afkomenda“.

  • *

    Eða „merja“.

  • *

    Eða „merja (kremja) hæl hans“.

Millivísanir

  • +Op 12:7, 17
  • +Op 12:9
  • +Op 12:1
  • +Jóh 8:44; 1Jó 3:10
  • +1Mó 22:18; 49:10; Ga 3:16, 29
  • +Op 20:2, 10
  • +Mt 27:50; Pos 3:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2023, bls. 20-21

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2022, bls. 14-19

    Nálgastu Jehóva, bls. 189-196

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2016, bls. 25-26

    8.2016, bls. 9

    Varðturninn,

    15.12.2015, bls. 14-15

    15.10.2014, bls. 8-9, 13-14

    15.9.2012, bls. 7

    15.6.2012, bls. 7-11, 15, 19

    1.4.2011, bls. 10

    15.9.2009, bls. 26-27

    15.5.2009, bls. 22

    15.12.2008, bls. 14-15

    15.11.2008, bls. 27

    bls. 15-17, 18-20

    1.3.2007, bls. 23-28

    1.8.2006, bls. 15-16

    Varðturninn

    1.6.2005, bls. 11

    1.10.2000, bls. 9

    1.9.2000, bls. 21

    1.7.2000, bls. 24-25

    1.6.1999, bls. 10-11

    1.5.1998, bls. 19-20, 23, 27

    1.7.1997, bls. 22

    1.7.1996, bls. 8-13

    1.7.1994, bls. 24

    1.4.1993, bls. 8

    1.3.1990, bls. 24

    1.9.1989, bls. 8-9

    1.7.1989, bls. 9, 11-12

    1.2.1988, bls. 9-10

    1.9.1986, bls. 23-25

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 33-35

    Boðskapur Biblíunnar (bm), bls. 5, 28

    Tilbiðjum Guð, bls. 33-35

    Er til skapari?, bls. 119

    Lifað að eilífu, bls. 116-117

1. Mósebók 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1997, bls. 10-11

    1.1.1996, bls. 21

    1.6.1993, bls. 6

    1.12.1991, bls. 11

    1.2.1990, bls. 18

    1.10.1989, bls. 26

    Vaknið!,

    1.2006, bls. 18-19

1. Mósebók 3:17

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚maður; mannkyn‘. Virðist skylt hebresku orði sem þýðir ‚jörð‘.

  • *

    Eða „akurlendið“.

  • *

    Orðrétt „Með kvöl skaltu borða“.

Millivísanir

  • +1Mó 2:17
  • +1Mó 5:29
  • +Róm 8:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2004, bls. 29

    1.1.1997, bls. 22-23

    1.2.1990, bls. 18-21

1. Mósebók 3:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „Í svita andlits þíns muntu borða“.

  • *

    Eða „mat“.

Millivísanir

  • +1Mó 2:7
  • +Sl 104:29; Pré 3:20; 12:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 3 2019 bls. 8-9

    Varðturninn,

    1.5.1999, bls. 25

    1.2.1990, bls. 18-21

    Hvað kennir Biblían?, bls. 63

    Vaknið!,

    4.2008, bls. 5

    Andar hinna dánu, bls. 4-5

    Þekkingarbókin, bls. 58

    Lifað að eilífu, bls. 76

1. Mósebók 3:20

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚lifandi‘.

Millivísanir

  • +Pos 17:26

1. Mósebók 3:21

Millivísanir

  • +1Mó 3:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2018, bls. 28

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 20-21

1. Mósebók 3:22

Millivísanir

  • +1Mó 3:5
  • +1Mó 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1652

    Varðturninn,

    1.4.2011, bls. 7

    1.6.1999, bls. 7-8

1. Mósebók 3:23

Millivísanir

  • +1Mó 2:8
  • +1Mó 3:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 20-21

1. Mósebók 3:24

Millivísanir

  • +Sl 80:1; Jes 37:16; Esk 10:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2016, bls. 16-17

    Varðturninn,

    1.1.2013, bls. 14

    1.2.1990, bls. 17, 20-21

Almennt

1. Mós. 3:12Kor 11:3; Op 12:9; 20:2
1. Mós. 3:11Mó 2:17
1. Mós. 3:21Mó 2:16
1. Mós. 3:31Mó 2:8, 9
1. Mós. 3:4Jóh 8:44; 1Jó 3:8
1. Mós. 3:51Mó 3:22
1. Mós. 3:62Kor 11:3; 1Tí 2:14; Jak 1:14, 15
1. Mós. 3:6Róm 5:12
1. Mós. 3:71Mó 3:21
1. Mós. 3:111Mó 2:25
1. Mós. 3:111Mó 2:17
1. Mós. 3:132Kor 11:3; 1Tí 2:14
1. Mós. 3:141Mó 3:1
1. Mós. 3:15Op 12:7, 17
1. Mós. 3:15Op 12:9
1. Mós. 3:15Op 12:1
1. Mós. 3:15Jóh 8:44; 1Jó 3:10
1. Mós. 3:151Mó 22:18; 49:10; Ga 3:16, 29
1. Mós. 3:15Op 20:2, 10
1. Mós. 3:15Mt 27:50; Pos 3:15
1. Mós. 3:171Mó 2:17
1. Mós. 3:171Mó 5:29
1. Mós. 3:17Róm 8:20
1. Mós. 3:191Mó 2:7
1. Mós. 3:19Sl 104:29; Pré 3:20; 12:7
1. Mós. 3:20Pos 17:26
1. Mós. 3:211Mó 3:7
1. Mós. 3:221Mó 3:5
1. Mós. 3:221Mó 2:9
1. Mós. 3:231Mó 2:8
1. Mós. 3:231Mó 3:19
1. Mós. 3:24Sl 80:1; Jes 37:16; Esk 10:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Mósebók 3:1–24

Fyrsta Mósebók

3 Höggormurinn+ var varkárari* en nokkurt annað villt dýr jarðar sem Jehóva Guð hafði gert. Hann sagði við konuna: „Sagði Guð í alvöru að þið mættuð ekki borða af öllum trjám í garðinum?“+ 2 Þá sagði konan við höggorminn: „Við megum borða af ávöxtum trjánna í garðinum.+ 3 En Guð sagði um ávöxt trésins sem er í miðjum garðinum:+ ‚Þið megið ekki borða af honum og ekki einu sinni snerta hann. Ef þið gerið það munuð þið deyja.‘“ 4 Þá sagði höggormurinn við konuna: „Þið munuð ekki deyja, svo mikið er víst.+ 5 En Guð veit að sama dag og þið borðið af honum munu augu ykkar opnast og þið verðið eins og Guð og vitið hvað er gott og illt.“+

6 Þá sá konan að á trénu voru girnilegir ávextir og það freistaði hennar, já, tréð leit vel út. Hún tók af ávexti þess og borðaði.+ Seinna, þegar maðurinn hennar var með henni, gaf hún honum einnig og hann borðaði líka.+ 7 Þá opnuðust augu þeirra beggja og þeim varð ljóst að þau voru nakin. Þau saumuðu því saman fíkjuviðarblöð og gerðu sér mittisskýlur.+

8 Seinna heyrðu þau rödd Jehóva Guðs þegar hann gekk um í garðinum í kvöldgolunni. Maðurinn og kona hans földu sig þá fyrir Jehóva Guði milli trjánna í garðinum. 9 Jehóva Guð kallaði aftur og aftur á manninn og sagði: „Hvar ertu?“ 10 Loks svaraði hann: „Ég heyrði rödd þína í garðinum. En ég varð hræddur því að ég var nakinn, og ég faldi mig.“ 11 Þá sagði hann: „Hver sagði þér að þú værir nakinn?+ Hefurðu borðað af trénu sem ég bannaði þér að borða af?“+ 12 Maðurinn svaraði: „Konan sem þú gafst mér, hún gaf mér ávöxt af trénu og þess vegna borðaði ég.“ 13 „Hvað hefurðu gert?“ sagði Jehóva Guð þá við konuna. „Höggormurinn blekkti mig og þess vegna borðaði ég,“+ svaraði konan.

14 Þá sagði Jehóva Guð við höggorminn:+ „Þar sem þú gerðir þetta skaltu vera bölvaður meðal alls búfénaðar og meðal allra villtra dýra jarðar. Á kviði þínum muntu skríða og þú munt éta mold alla ævidaga þína. 15 Ég set fjandskap+ milli þín+ og konunnar+ og milli afkomenda þinna+ og afkomanda* hennar.+ Hann mun kremja* höfuð þitt+ og þú munt höggva hann í hælinn.“*+

16 Við konuna sagði hann: „Ég mun auka mjög á þjáningar þínar þegar þú gengur með barn og það verður sársaukafullt fyrir þig að fæða. Þú munt þrá að vera með manni þínum en hann mun ráða yfir þér.“

17 Og við Adam* sagði hann: „Þar sem þú hlustaðir á konu þína og borðaðir af trénu sem ég bannaði þér að borða af+ þá sé jörðin* bölvuð þín vegna.+ Þú skalt strita við að afla þér matar* af henni allt þitt líf.+ 18 Hún mun færa þér þyrna og þistla og þú skalt nærast á gróðri hennar. 19 Með svita muntu erfiða fyrir* brauði* þínu þar til þú hverfur aftur til jarðar því að af henni ertu tekinn.+ Þú ert mold og þú skalt snúa aftur til moldar.“+

20 Adam nefndi konu sína Evu* því að hún átti að verða móðir allra sem lifa.+ 21 Og Jehóva Guð gerði skinnkyrtla handa Adam og konu hans sem þau klæddu sig í.+ 22 Síðan sagði Jehóva Guð: „Nú er maðurinn orðinn sem einn af okkur þar sem hann veit hvað er gott og illt.+ Svo að hann rétti nú ekki út höndina og taki líka ávöxt af tré lífsins+ og borði og lifi að eilífu …“ 23 Síðan rak Jehóva Guð hann út úr Edengarðinum.+ Hann átti að rækta jörðina sem hann var tekinn af.+ 24 Þannig rak hann manninn burt og setti kerúbana+ fyrir austan Edengarðinn og logandi sverð sem snerist án afláts. Þetta gerði hann til að gæta vegarins að tré lífsins.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila