Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Barnabas og Sál sendir út sem trúboðar (1–3)

      • Boðun á Kýpur (4–12)

      • Ræða Páls í Antíokkíu í Pisidíu (13–41)

      • Spádómleg fyrirmæli um að snúa sér að þjóðunum (42–52)

Postulasagan 13:1

Millivísanir

  • +1Kor 12:28; Ef 4:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 7

Postulasagan 13:2

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Pos 9:15
  • +1Tí 2:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 85-86

    Varðturninn,

    1.2.2001, bls. 22

    1.11.1997, bls. 11-12

    1.5.1993, bls. 11

    1.2.1989, bls. 8-9

Postulasagan 13:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 85-86

Postulasagan 13:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 86-87

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 8-9

Postulasagan 13:5

Millivísanir

  • +Pos 12:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 86-87

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 7

    1.7.1990, bls. 7

Postulasagan 13:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 86-87

    Varðturninn,

    1.5.1993, bls. 11

Postulasagan 13:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „prókonsúl“, rómverskum skattlandsstjóra. Sjá orðaskýringar.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 87

    Varðturninn,

    1.12.1986, bls. 24

Postulasagan 13:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 87-88

Postulasagan 13:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 87-88

Postulasagan 13:10

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Jóh 8:44

Postulasagan 13:11

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 87-88

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 7-8

Postulasagan 13:12

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1986, bls. 24

Postulasagan 13:13

Millivísanir

  • +Pos 12:12
  • +Pos 15:37, 38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 88-89

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 7-8

Postulasagan 13:14

Millivísanir

  • +Pos 17:1, 2; 18:4; 19:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 88

    Vitnum ítarlega, bls. 89

    Varðturninn,

    1.5.1993, bls. 12

    1.7.1990, bls. 8

Postulasagan 13:15

Millivísanir

  • +Pos 15:21

Postulasagan 13:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 89-90

Postulasagan 13:17

Millivísanir

  • +2Mó 6:1, 6; 5Mó 7:6, 8

Postulasagan 13:18

Millivísanir

  • +2Mó 16:35; 4Mó 14:33, 34

Postulasagan 13:19

Millivísanir

  • +5Mó 7:1; Jós 14:1, 2

Postulasagan 13:20

Millivísanir

  • +Dóm 2:16; 1Sa 3:20

Postulasagan 13:21

Millivísanir

  • +1Sa 8:4, 5
  • +1Sa 10:21; 11:15

Postulasagan 13:22

Millivísanir

  • +1Sa 16:12, 13; Sl 89:20
  • +1Sa 16:1
  • +1Sa 13:13, 14

Postulasagan 13:23

Millivísanir

  • +2Sa 7:12; Jes 11:1; Lúk 1:31, 32, 68, 69

Postulasagan 13:24

Millivísanir

  • +Mt 3:1, 6

Postulasagan 13:25

Millivísanir

  • +Mt 3:11; Lúk 3:16

Postulasagan 13:26

Millivísanir

  • +Mt 10:5, 6; Lúk 24:47, 48

Postulasagan 13:27

Millivísanir

  • +Jes 53:7, 8

Postulasagan 13:28

Millivísanir

  • +Mt 26:59, 60; Lúk 23:13–15; Jóh 19:4
  • +Mt 27:22, 23; Jóh 19:15

Postulasagan 13:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „trénu“.

Millivísanir

  • +Mt 27:59, 60; Jóh 19:40–42

Postulasagan 13:30

Millivísanir

  • +Mt 28:5, 6; Pos 2:24

Postulasagan 13:31

Millivísanir

  • +Mt 28:16; Pos 1:3; 3:15; 1Kor 15:4–7

Postulasagan 13:33

Millivísanir

  • +Róm 1:4
  • +Sl 2:7; Heb 1:5; 5:5

Postulasagan 13:34

Neðanmáls

  • *

    Eða „áreiðanlega“.

Millivísanir

  • +Jes 55:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1998, bls. 28-29

Postulasagan 13:35

Millivísanir

  • +Sl 16:10; Pos 2:31

Postulasagan 13:36

Neðanmáls

  • *

    Eða „vilja Guðs“.

Millivísanir

  • +Pos 2:29

Postulasagan 13:37

Millivísanir

  • +Pos 2:27

Postulasagan 13:38

Millivísanir

  • +Lúk 24:46, 47; Pos 5:31; 10:43

Postulasagan 13:39

Millivísanir

  • +Jes 53:11; Róm 3:28; 5:18; 8:3; Heb 7:19; 10:1

Postulasagan 13:41

Millivísanir

  • +Hab 1:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2000, bls. 12-13

    1.11.1991, bls. 29-30

Postulasagan 13:43

Millivísanir

  • +Pos 11:23; 14:21, 22

Postulasagan 13:44

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Postulasagan 13:45

Millivísanir

  • +Pos 14:1, 2; 17:4, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 8

Postulasagan 13:46

Millivísanir

  • +Mt 10:5, 6; Pos 3:25, 26; Róm 1:16
  • +Lúk 2:29–32; Pos 18:5, 6; Róm 10:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 90-92

Postulasagan 13:47

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Jes 49:6; Pos 1:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 141-142

    Varðturninn,

    1.7.1993, bls. 8-11

Postulasagan 13:48

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2018, bls. 12

    Varðturninn,

    1.8.2000, bls. 11-12

    1.6.1991, bls. 28-29

Postulasagan 13:49

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Postulasagan 13:50

Millivísanir

  • +Mt 23:34; Pos 14:2, 19; 17:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 91

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 8

Postulasagan 13:51

Millivísanir

  • +Mt 10:14; Lúk 9:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 92, 93-95

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 8

Postulasagan 13:52

Millivísanir

  • +Mt 5:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 8

Almennt

Post. 13:11Kor 12:28; Ef 4:11, 12
Post. 13:2Pos 9:15
Post. 13:21Tí 2:7
Post. 13:5Pos 12:25
Post. 13:10Jóh 8:44
Post. 13:13Pos 12:12
Post. 13:13Pos 15:37, 38
Post. 13:14Pos 17:1, 2; 18:4; 19:8
Post. 13:15Pos 15:21
Post. 13:172Mó 6:1, 6; 5Mó 7:6, 8
Post. 13:182Mó 16:35; 4Mó 14:33, 34
Post. 13:195Mó 7:1; Jós 14:1, 2
Post. 13:20Dóm 2:16; 1Sa 3:20
Post. 13:211Sa 8:4, 5
Post. 13:211Sa 10:21; 11:15
Post. 13:221Sa 16:12, 13; Sl 89:20
Post. 13:221Sa 16:1
Post. 13:221Sa 13:13, 14
Post. 13:232Sa 7:12; Jes 11:1; Lúk 1:31, 32, 68, 69
Post. 13:24Mt 3:1, 6
Post. 13:25Mt 3:11; Lúk 3:16
Post. 13:26Mt 10:5, 6; Lúk 24:47, 48
Post. 13:27Jes 53:7, 8
Post. 13:28Mt 26:59, 60; Lúk 23:13–15; Jóh 19:4
Post. 13:28Mt 27:22, 23; Jóh 19:15
Post. 13:29Mt 27:59, 60; Jóh 19:40–42
Post. 13:30Mt 28:5, 6; Pos 2:24
Post. 13:31Mt 28:16; Pos 1:3; 3:15; 1Kor 15:4–7
Post. 13:33Róm 1:4
Post. 13:33Sl 2:7; Heb 1:5; 5:5
Post. 13:34Jes 55:3
Post. 13:35Sl 16:10; Pos 2:31
Post. 13:36Pos 2:29
Post. 13:37Pos 2:27
Post. 13:38Lúk 24:46, 47; Pos 5:31; 10:43
Post. 13:39Jes 53:11; Róm 3:28; 5:18; 8:3; Heb 7:19; 10:1
Post. 13:41Hab 1:5
Post. 13:43Pos 11:23; 14:21, 22
Post. 13:45Pos 14:1, 2; 17:4, 5
Post. 13:46Mt 10:5, 6; Pos 3:25, 26; Róm 1:16
Post. 13:46Lúk 2:29–32; Pos 18:5, 6; Róm 10:19
Post. 13:47Jes 49:6; Pos 1:8
Post. 13:50Mt 23:34; Pos 14:2, 19; 17:5
Post. 13:51Mt 10:14; Lúk 9:5
Post. 13:52Mt 5:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 13:1–52

Postulasagan

13 Í söfnuðinum í Antíokkíu voru spámenn og kennarar,+ þeir Barnabas, Símeon, sem var kallaður Níger, Lúkíus frá Kýrene, Manaen, sem hafði verið samnemandi Heródesar héraðsstjóra, og Sál. 2 Eitt sinn þegar þeir voru að þjóna Jehóva* í þágu fólksins og föstuðu sagði heilagur andi: „Takið frá handa mér þá Barnabas og Sál+ til þess verks sem ég hef kallað þá til.“+ 3 Eftir að hafa fastað og beðist fyrir lögðu þeir hendur yfir þá og sendu þá af stað.

4 Tvímenningarnir, sem voru sendir af heilögum anda, fóru þá niður til Selevkíu og sigldu þaðan til Kýpur. 5 Þegar þeir komu til Salamis fóru þeir að boða orð Guðs í samkunduhúsum Gyðinga. Þeir höfðu Jóhannes með sér til aðstoðar.+

6 Þeir fóru um eyjuna endilanga allt til Pafos. Þar hittu þeir Gyðing sem hét Barjesús en hann var galdramaður og falsspámaður. 7 Hann var hjá Sergíusi Páli landstjóra,* skynsömum manni sem boðaði Barnabas og Sál til sín og var ákafur að heyra orð Guðs. 8 En Elýmas galdramaður (nafn hans merkir það) snerist gegn þeim og reyndi að koma í veg fyrir að landstjórinn tæki trú. 9 Sál, einnig kallaður Páll, fylltist þá heilögum anda, hvessti á hann augun 10 og sagði: „Þú sonur Djöfulsins+ og óvinur alls sem er rétt, fullur alls konar svika og illsku, ætlarðu aldrei að hætta að rangsnúa réttum vegum Jehóva?* 11 Jehóva* ætlar að refsa þér og þú verður blindur og sérð ekki sólarljós um tíma.“ Samstundis lagðist yfir hann þoka og myrkur og hann reikaði um í leit að einhverjum til að leiða sig. 12 Þegar landstjórinn sá hvað hafði gerst tók hann trú því að hann var djúpt snortinn af því sem hann lærði um Jehóva.*

13 Páll og félagar hans létu nú úr höfn frá Pafos og komu til Perge í Pamfýlíu. En Jóhannes+ yfirgaf þá og sneri aftur til Jerúsalem.+ 14 Þeir héldu hins vegar áfram frá Perge og komu til Antíokkíu í Pisidíu. Þeir gengu inn í samkunduhúsið+ á hvíldardegi og fengu sér sæti. 15 Eftir upplestur úr lögunum+ og spámönnunum sögðu samkundustjórarnir við þá: „Menn, bræður, takið til máls ef þið hafið eitthvað hvetjandi fram að færa.“ 16 Páll stóð þá upp, gaf bendingu með hendinni og sagði:

„Ísraelsmenn og þið aðrir sem óttist Guð, hlustið. 17 Guð þessarar þjóðar, Ísraelsmanna, útvaldi forfeður okkar. Hann upphóf fólkið meðan það bjó sem útlendingar í Egyptalandi og leiddi það út þaðan með styrkri hendi.+ 18 Hann umbar það um 40 ára skeið í óbyggðunum.+ 19 Eftir að hafa eytt sjö þjóðum í Kanaanslandi gaf hann forfeðrum okkar land þeirra til eignar.+ 20 Allt gerðist þetta á um það bil 450 árum.

Eftir það gaf hann þeim dómara, allt fram að Samúel spámanni.+ 21 En síðan heimtuðu þeir konung+ og Guð gaf þeim Sál Kísson, mann af ættkvísl Benjamíns.+ Hann ríkti í 40 ár. 22 Þegar Guð hafði sett hann af gerði hann Davíð að konungi yfir þeim.+ Hann vitnaði um hann og sagði: ‚Ég hef fundið Davíð Ísaíson,+ mann eftir mínu hjarta,+ og hann mun gera allt sem ég vil að hann geri.‘ 23 Af afkomendum þessa manns hefur Guð gefið Ísrael frelsara, Jesú, eins og hann lofaði.+ 24 Áður en hann kom hafði Jóhannes boðað öllum Ísraelsmönnum að þeir skyldu skírast til tákns um iðrun.+ 25 En þegar Jóhannes var að ljúka þjónustu sinni sagði hann: ‚Hver haldið þið að ég sé? Ég er ekki hann. En annar kemur á eftir mér og ég er ekki þess verðugur að leysa sandalana af fótum hans.‘+

26 Menn, bræður, þið afkomendur Abrahams og aðrir ykkar á meðal sem óttist Guð, okkur hefur verið sendur þessi boðskapur um frelsun.+ 27 Íbúar Jerúsalem og leiðtogar þeirra viðurkenndu ekki þennan frelsara. En þegar þeir dæmdu hann uppfylltu þeir það sem spámennirnir höfðu sagt+ og er lesið upp á hverjum hvíldardegi. 28 Þeir fundu enga dauðasök hjá honum+ en samt kröfðu þeir Pílatus um að fá hann líflátinn.+ 29 Þegar þeir höfðu uppfyllt allt sem skrifað er um hann tóku þeir hann niður af staurnum* og lögðu hann í gröf.+ 30 En Guð reisti hann upp frá dauðum+ 31 og í marga daga birtist hann þeim sem höfðu farið með honum frá Galíleu upp til Jerúsalem. Þeir eru nú vottar hans meðal fólksins.+

32 Við boðum ykkur því fagnaðarboðskapinn um loforðið sem forfeður okkar fengu. 33 Guð hefur efnt það að fullu við okkur, börn þeirra, með því að reisa Jesú upp,+ eins og stendur í öðrum sálminum: ‚Þú ert sonur minn, í dag varð ég faðir þinn.‘+ 34 Guð reisti hann upp frá dauðum svo að hann fengi aldrei aftur dauðlegan líkama. Hann hefur orðað það þannig: ‚Ég mun sýna ykkur þann trúa* og trygga kærleika sem ég lofaði Davíð.‘+ 35 Eins segir í öðrum sálmi: ‚Þú leyfir ekki að trúr þjónn þinn verði rotnun að bráð.‘+ 36 Davíð þjónaði Guði* á sinni tíð. Síðan dó hann, var lagður hjá forfeðrum sínum og varð rotnun að bráð.+ 37 Sá sem Guð reisti upp varð hins vegar ekki rotnun að bráð.+

38 Þið skuluð því vita, bræður, að vegna hans er ykkur boðað að þið getið fengið syndir ykkar fyrirgefnar+ 39 og að allir sem trúa geti réttlæst vegna hans af öllu því sem Móselögin gátu ekki réttlætt ykkur af.+ 40 Gætið ykkar svo að það sem stendur í spámönnunum komi ekki yfir ykkur: 41 ‚Lítið á það verk sem ég vinn á ykkar dögum, þið smánarar. Undrist og tortímist því að þetta er verk sem þið mynduð ekki trúa þótt einhver segði ykkur ítarlega frá því.‘“+

42 Þegar þeir gengu út bað fólkið þá um að ræða þessi mál aftur næsta hvíldardag. 43 Eftir að samkomunni var slitið fylgdu margir Gyðingar og trúskiptingar sem tilbáðu Guð þeim Páli og Barnabasi. Þeir töluðu við fólkið og hvöttu það til að lifa þannig að það verðskuldaði einstaka góðvild Guðs.+

44 Næsta hvíldardag komu næstum allir borgarbúar saman til að heyra orð Jehóva.* 45 Þegar Gyðingar sáu mannfjöldann fylltust þeir öfund og andmæltu orðum Páls með guðlasti.+ 46 Páll og Barnabas svöruðu þá djarfmannlega: „Það þurfti að flytja ykkur orð Guðs fyrst.+ En þar sem þið hafnið því og teljið ykkur ekki þess verðuga að hljóta eilíft líf snúum við okkur að þjóðunum.+ 47 Jehóva* hefur gefið okkur þessi fyrirmæli: ‚Ég hef útvalið þig til að vera ljós fyrir þjóðirnar og veita frelsun til endimarka jarðar.‘“+

48 Þegar þeir sem voru af þjóðunum heyrðu þetta glöddust þeir og lofuðu orð Jehóva,* og allir sem höfðu það hugarfar sem þurfti til að hljóta eilíft líf tóku trú. 49 Orð Jehóva* breiddist nú út um allt svæðið. 50 En Gyðingar æstu upp guðhræddar hefðarkonur og fyrirmenn borgarinnar. Þeir hleyptu af stað ofsóknum+ gegn Páli og Barnabasi og ráku þá burt úr héraðinu. 51 Þá hristu þeir rykið af fótum sér, þeim til viðvörunar, og fóru til Íkóníum.+ 52 En lærisveinarnir glöddust+ áfram og voru fullir af heilögum anda.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila