Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Títusarbréfið 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Títusarbréfið – yfirlit

      • Kveðjur (1–4)

      • Títus á að útnefna öldunga á Krít (5–9)

      • Uppreisnargjarnir menn séu ávítaðir (10–16)

Títusarbréfið 1:2

Millivísanir

  • +Róm 6:23
  • +4Mó 23:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1999, bls. 7

Títusarbréfið 1:3

Millivísanir

  • +Pos 9:15

Títusarbréfið 1:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1999, bls. 29

Títusarbréfið 1:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „ábótavant“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 166

    Varðturninn,

    1.11.2007, bls. 17

    1.3.2001, bls. 22

Títusarbréfið 1:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „svall“.

Millivísanir

  • +1Tí 3:2–7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1996, bls. 24, 29

    1.10.1993, bls. 28-30

    1.3.1991, bls. 28-29

    1.11.1989, bls. 32

Títusarbréfið 1:7

Millivísanir

  • +2Pé 2:10
  • +Jak 1:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2012, bls. 10

    1.12.1996, bls. 24

    1.8.1996, bls. 7

    1.3.1991, bls. 28, 29-30, 31-32

Títusarbréfið 1:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafa góða dómgreind“.

Millivísanir

  • +1Pé 4:9
  • +Róm 12:3; 1Tí 3:2
  • +1Tí 2:8
  • +2Tí 2:24; Jak 3:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1997, bls. 20

    1.7.1992, bls. 28-32

    1.3.1991, bls. 31-32

    1.2.1991, bls. 23-24

Títusarbréfið 1:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „hinn áreiðanlega boðskap“.

  • *

    Eða „hvatt“.

  • *

    Eða „gagnlegt“.

Millivísanir

  • +1Tí 4:16; 6:3, 4
  • +1Tí 1:9, 10; 2Tí 1:13
  • +1Tí 5:20; 2Tí 4:2; Tít 1:13; Op 3:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2013, bls. 28-29

    Boðunarskólabókin, bls. 224, 266-267

Títusarbréfið 1:10

Millivísanir

  • +Pos 15:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2007, bls. 17-18

Títusarbréfið 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2007, bls. 17-18

Títusarbréfið 1:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1988, bls. 28

Títusarbréfið 1:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1987, bls. 10

Títusarbréfið 1:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.1.1999, bls. 21

    Varðturninn,

    1.6.1994, bls. 30

Títusarbréfið 1:15

Millivísanir

  • +Róm 14:14
  • +Mt 15:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2008, bls. 30

    1.11.2007, bls. 17-19

Títusarbréfið 1:16

Millivísanir

  • +Mt 7:16–18

Almennt

Tít. 1:2Róm 6:23
Tít. 1:24Mó 23:19
Tít. 1:3Pos 9:15
Tít. 1:61Tí 3:2–7
Tít. 1:72Pé 2:10
Tít. 1:7Jak 1:19
Tít. 1:81Pé 4:9
Tít. 1:8Róm 12:3; 1Tí 3:2
Tít. 1:81Tí 2:8
Tít. 1:82Tí 2:24; Jak 3:13
Tít. 1:91Tí 4:16; 6:3, 4
Tít. 1:91Tí 1:9, 10; 2Tí 1:13
Tít. 1:91Tí 5:20; 2Tí 4:2; Tít 1:13; Op 3:19
Tít. 1:10Pos 15:1
Tít. 1:15Róm 14:14
Tít. 1:15Mt 15:11
Tít. 1:16Mt 7:16–18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
Títusarbréfið 1:1–16

Bréfið til Títusar

1 Frá Páli, þjóni Guðs og postula Jesú Krists. Trú mín og postuladómur er í samræmi við trú útvalinna þjóna Guðs og nákvæma þekkingu á sannleikanum sem samræmist guðrækninni. 2 Hún byggist á von um eilífa lífið+ sem Guð lofaði endur fyrir löngu en hann getur ekki logið.+ 3 Á tilsettum tíma opinberaði Guð, frelsari okkar, orð sitt með boðuninni sem mér var trúað fyrir+ í samræmi við fyrirmæli hans. 4 Til Títusar sem er mér ósvikinn sonur í sameiginlegri trú okkar:

Megi Guð faðirinn og Kristur Jesús, frelsari okkar, sýna þér einstaka góðvild og veita þér frið.

5 Ég skildi þig eftir á Krít til að taka á því sem var í ólagi* og útnefna öldunga í borg eftir borg í samræmi við leiðbeiningar mínar. 6 Öldungur má ekki liggja undir ámæli, hann á að vera einnar konu eiginmaður, börn hans eiga að vera í trúnni og ekki vera sökuð um taumleysi* eða uppreisn.+ 7 Sem ráðsmaður Guðs má umsjónarmaður ekki liggja undir ámæli, ekki vera þrjóskur,+ ekki skapbráður,+ ekki drykkfelldur, ekki ofbeldismaður og ekki sólginn í efnislegan ávinning. 8 Hann á öllu heldur að vera gestrisinn,+ elska hið góða, vera skynsamur,*+ réttlátur og trúr+ og hafa góða stjórn á sjálfum sér.+ 9 Hann á að halda sig fast við hið áreiðanlega orð* þegar hann kennir+ til að geta bæði uppörvað* með því að kenna það sem er heilnæmt*+ og áminnt+ þá sem andmæla því.

10 Margir eru uppreisnargjarnir, blaðra út í bláinn og blekkja aðra, sérstaklega þeir sem aðhyllast umskurð.+ 11 Það þarf að þagga niður í þeim því að þeir kollvarpa trú heilla fjölskyldna. Þannig reyna þeir að hagnast á óheiðarlegan hátt. 12 Kríteyingur nokkur, þeirra eigin spámaður, sagði: „Kríteyingar ljúga stöðugt, eru óargadýr og latir mathákar.“

13 Þetta eru orð að sönnu. Þess vegna skaltu halda áfram að ávíta þá harðlega til að þeir verði heilbrigðir í trúnni 14 og séu ekki uppteknir af þjóðsögum Gyðinga og boðum manna sem snúa baki við sannleikanum. 15 Allt er hreint í augum þeirra sem eru hreinir,+ en í augum þeirra sem eru óhreinir og trúlausir er ekkert hreint því að bæði hugur þeirra og samviska er óhrein.+ 16 Út á við segjast þeir þekkja Guð en þeir afneita honum með verkum sínum.+ Þeir eru fyrirlitlegir, óhlýðnir og óhæfir til allra góðra verka.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila