Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 29
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Orðskviðirnir – yfirlit

    • ORÐSKVIÐIR SALÓMONS SEM MENN HISKÍA KONUNGS SÖFNUÐU OG AFRITUÐU (25:1–29:27)

Orðskviðirnir 29:1

Millivísanir

  • +2Mó 11:10; 2Kr 36:11–13
  • +1Sa 2:22–25; 2Kr 36:15, 16

Orðskviðirnir 29:2

Millivísanir

  • +Est 3:13, 15

Orðskviðirnir 29:3

Millivísanir

  • +Okv 27:11
  • +Okv 5:8–10; 6:26; Lúk 15:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2007, bls. 24

Orðskviðirnir 29:4

Millivísanir

  • +2Sa 8:15; Sl 89:14; Jes 9:7

Orðskviðirnir 29:5

Millivísanir

  • +Okv 26:28; Róm 16:18

Orðskviðirnir 29:6

Millivísanir

  • +Okv 5:22
  • +Sl 97:11

Orðskviðirnir 29:7

Millivísanir

  • +Sl 41:1
  • +Jer 5:28

Orðskviðirnir 29:8

Millivísanir

  • +Jak 3:6
  • +Pos 19:29, 35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1988, bls. 32

Orðskviðirnir 29:9

Millivísanir

  • +Okv 26:4

Orðskviðirnir 29:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „saklausa“.

  • *

    Eða hugsanl. „en hinn réttláti vill verja líf hans“.

Millivísanir

  • +1Mó 27:41; 1Sa 20:31; 1Jó 3:11, 12

Orðskviðirnir 29:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „anda“.

Millivísanir

  • +Okv 12:16; 25:28
  • +Okv 14:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 152

    Farsælt fjölskyldulíf, bls. 149-150

Orðskviðirnir 29:12

Millivísanir

  • +1Kon 21:8–11; Jer 38:4, 5

Orðskviðirnir 29:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „mætast“.

  • *

    Það er, gefur þeim líf.

Orðskviðirnir 29:14

Millivísanir

  • +Sl 72:1, 2
  • +Okv 20:28; 25:5; Jes 9:7

Orðskviðirnir 29:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „Refsing“. Orðrétt „Vöndur“.

Millivísanir

  • +Okv 22:6, 15; 23:13; Ef 6:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 100-101

    Bók fyrir alla menn, bls. 24

    Vaknið!,

    8.1.1998, bls. 10

    Varðturninn,

    1.3.1989, bls. 7-8

    1.4.1988, bls. 24

    1.3.1987, bls. 14-15

Orðskviðirnir 29:16

Millivísanir

  • +Sl 37:34; Op 18:20

Orðskviðirnir 29:17

Millivísanir

  • +Heb 12:11

Orðskviðirnir 29:18

Millivísanir

  • +Hós 4:6
  • +Okv 19:16; Jóh 13:17; Jak 1:25

Orðskviðirnir 29:19

Millivísanir

  • +Okv 26:3

Orðskviðirnir 29:20

Millivísanir

  • +Pré 5:2; Jak 1:19
  • +Okv 14:29; 21:5

Orðskviðirnir 29:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Farsælt fjölskyldulíf, bls. 71-72

Orðskviðirnir 29:22

Millivísanir

  • +Okv 15:18
  • +1Sa 18:8, 9; Jak 3:16

Orðskviðirnir 29:23

Millivísanir

  • +Est 6:6, 10; Jak 4:6
  • +Okv 18:12; Mt 18:4; Fil 2:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1988, bls. 32

Orðskviðirnir 29:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „heyrir eið sem felur í sér bölvun“.

Millivísanir

  • +3Mó 5:1

Orðskviðirnir 29:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „leiðir í snöru“.

Millivísanir

  • +Mt 10:28; 26:75
  • +2Kr 14:11; Okv 18:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 47

    Varðturninn,

    1.3.1998, bls. 24

    1.9.1989, bls. 4-6

Orðskviðirnir 29:26

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „leita hylli“.

Millivísanir

  • +Sl 62:12; Lúk 18:6, 7

Orðskviðirnir 29:27

Millivísanir

  • +Sl 119:115; 139:21
  • +Jóh 7:7; 1Jó 3:13

Almennt

Orðskv. 29:12Mó 11:10; 2Kr 36:11–13
Orðskv. 29:11Sa 2:22–25; 2Kr 36:15, 16
Orðskv. 29:2Est 3:13, 15
Orðskv. 29:3Okv 27:11
Orðskv. 29:3Okv 5:8–10; 6:26; Lúk 15:13, 14
Orðskv. 29:42Sa 8:15; Sl 89:14; Jes 9:7
Orðskv. 29:5Okv 26:28; Róm 16:18
Orðskv. 29:6Okv 5:22
Orðskv. 29:6Sl 97:11
Orðskv. 29:7Sl 41:1
Orðskv. 29:7Jer 5:28
Orðskv. 29:8Jak 3:6
Orðskv. 29:8Pos 19:29, 35
Orðskv. 29:9Okv 26:4
Orðskv. 29:101Mó 27:41; 1Sa 20:31; 1Jó 3:11, 12
Orðskv. 29:11Okv 12:16; 25:28
Orðskv. 29:11Okv 14:29
Orðskv. 29:121Kon 21:8–11; Jer 38:4, 5
Orðskv. 29:14Sl 72:1, 2
Orðskv. 29:14Okv 20:28; 25:5; Jes 9:7
Orðskv. 29:15Okv 22:6, 15; 23:13; Ef 6:4
Orðskv. 29:16Sl 37:34; Op 18:20
Orðskv. 29:17Heb 12:11
Orðskv. 29:18Hós 4:6
Orðskv. 29:18Okv 19:16; Jóh 13:17; Jak 1:25
Orðskv. 29:19Okv 26:3
Orðskv. 29:20Pré 5:2; Jak 1:19
Orðskv. 29:20Okv 14:29; 21:5
Orðskv. 29:22Okv 15:18
Orðskv. 29:221Sa 18:8, 9; Jak 3:16
Orðskv. 29:23Est 6:6, 10; Jak 4:6
Orðskv. 29:23Okv 18:12; Mt 18:4; Fil 2:8, 9
Orðskv. 29:243Mó 5:1
Orðskv. 29:25Mt 10:28; 26:75
Orðskv. 29:252Kr 14:11; Okv 18:10
Orðskv. 29:26Sl 62:12; Lúk 18:6, 7
Orðskv. 29:27Sl 119:115; 139:21
Orðskv. 29:27Jóh 7:7; 1Jó 3:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
Orðskviðirnir 29:1–27

Orðskviðirnir

29 Sá sem þrjóskast við þrátt fyrir margar áminningar+

tortímist skyndilega og enga hjálp er að fá.+

 2 Þegar hinir réttlátu eru margir fagnar þjóðin

en þegar illmenni ríkir stynur þjóðin.+

 3 Sá sem elskar visku gleður föður sinn+

en sá sem leggur lag sitt við vændiskonur sóar verðmætum sínum.+

 4 Með réttvísi styrkir konungur stoðir landsins+

en sá sem þiggur mútur rífur þær niður.

 5 Sá sem smjaðrar fyrir náunga sínum

leggur net fyrir fætur hans.+

 6 Vondur maður gengur í snöru eigin synda+

en hinn réttláti fagnar og hrópar af gleði.+

 7 Réttlátum manni er umhugað um rétt fátækra+

en illum manni stendur á sama.+

 8 Gortarar kveikja illindi í borginni+

en hinir vitru lægja reiðina.+

 9 Þegar vitur maður á í málaþrætum við heimskingja

fjúka skammir og svívirðingar en engin lausn finnst.+

10 Blóðþyrstir menn hata hinn ráðvanda*+

og vilja svipta hinn réttláta lífi.*

11 Heimskinginn gefur öllum tilfinningum* lausan tauminn+

en vitur maður heldur ró sinni.+

12 Þegar valdhafi hlustar á lygar

verða allir þjónar hans spilltir.+

13 Fátæklingurinn og kúgarinn eiga þetta sameiginlegt:*

Jehóva gefur augum beggja ljós.*

14 Þegar konungur dæmir fátæka af sanngirni+

stendur hásæti hans stöðugt til frambúðar.+

15 Agi* og ávítur veita visku+

en agalaust barn er móður sinni til skammar.

16 Þegar vondum mönnum fjölgar magnast illskan

en hinir réttlátu verða vitni að falli þeirra.+

17 Agaðu son þinn, þá mun hann veita þér ró

og gleði þín verður mikil.+

18 Þar sem engar vitranir eru, þar er fólk hömlulaust+

en þeir sem halda lögin eru hamingjusamir.+

19 Þjónn verður ekki agaður með orðum,

hann hlýðir þeim ekki þótt hann skilji þau.+

20 Hefurðu séð mann sem er fljótfær í tali?+

Heimskingi á meiri von en hann.+

21 Ef dekrað er við þjón frá unga aldri

verður hann vanþakklátur að lokum.

22 Reiðigjarn maður vekur deilur,+

skapstyggur maður drýgir margar syndir.+

23 Hroki mannsins auðmýkir hann+

en auðmjúkur maður hlýtur heiður.+

24 Sá sem er í slagtogi við þjóf hatar sjálfan sig.

Hann heyrir auglýst eftir vitnum* en segir ekki frá.+

25 Ótti við menn er snara*+

en sá sem treystir Jehóva hlýtur vernd.+

26 Margir leita áheyrnar hjá* valdhafa

en Jehóva lætur manninn ná rétti sínum.+

27 Hinir réttlátu hafa andstyggð á ranglátum manni+

en hinir vondu hafa andstyggð á þeim sem gengur beinar brautir.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila