Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Lúkas 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Lúkas – yfirlit

      • Jesús heimsækir Sakkeus (1–10)

      • Dæmisagan um mínurnar tíu (11–27)

      • Jesús ríður sigri hrósandi inn í Jerúsalem (28–40)

      • Jesús grætur yfir Jerúsalem (41–44)

      • Jesús hreinsar musterið (45–48)

Lúkas 19:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Lúkas 19:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 15

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Lúkas 19:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Lúkas 19:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Elskum fólk, kafli 6

Lúkas 19:7

Millivísanir

  • +Mt 9:11; Lúk 5:30; 15:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Lúkas 19:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „kúgað með röngum ákærum“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:1; 3Mó 6:4, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Lúkas 19:10

Millivísanir

  • +Esk 34:16; Mt 9:13; 15:24; Lúk 15:4; Róm 5:8; 1Tí 1:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Lúkas 19:11

Millivísanir

  • +Pos 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:12

Millivísanir

  • +Mt 25:14; Mr 13:34; Jóh 18:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:13

Neðanmáls

  • *

    Grísk mína vó 340 g og var talin jafngilda 100 drökmum. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Mt 25:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1645, 1731

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „konungsríkið“.

  • *

    Orðrétt „silfrið“.

Millivísanir

  • +Mt 25:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1990, bls. 28

Lúkas 19:16

Millivísanir

  • +Mt 25:20, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:17

Millivísanir

  • +Lúk 16:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:18

Millivísanir

  • +Mt 25:22, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:21

Millivísanir

  • +Mt 25:24

Lúkas 19:22

Millivísanir

  • +Mt 25:26, 27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:23

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „silfrið mitt“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:24

Millivísanir

  • +Mt 25:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 100

Lúkas 19:26

Millivísanir

  • +Mt 13:12; 25:29; Mr 4:25; Lúk 8:18

Lúkas 19:29

Millivísanir

  • +Pos 1:12
  • +Mt 21:1–3; Mr 11:1–6

Lúkas 19:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 102

Lúkas 19:32

Millivísanir

  • +Mt 21:6, 7

Lúkas 19:35

Millivísanir

  • +Sak 9:9; Mr 11:7–10; Jóh 12:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 102

Lúkas 19:36

Millivísanir

  • +Mt 21:8

Lúkas 19:38

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Sl 118:26; Mt 21:9; Mr 11:9

Lúkas 19:39

Millivísanir

  • +Mt 21:15; Jóh 12:19

Lúkas 19:41

Millivísanir

  • +Jóh 11:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2022, bls. 16-17

    Varðturninn,

    1.8.1990, bls. 5

Lúkas 19:42

Millivísanir

  • +Jes 6:9, 10; Mt 13:14

Lúkas 19:43

Neðanmáls

  • *

    Eða „setjast um þig“.

Millivísanir

  • +5Mó 28:52; Dan 9:26; Lúk 21:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 2 2018 bls. 8-9

    Vaknið!,

    4.2012, bls. 12

Lúkas 19:44

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „skoða“.

Millivísanir

  • +Lúk 23:28, 29
  • +Mt 24:2; Mr 13:2; Lúk 21:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 2 2018 bls. 8-9

    Vaknið!,

    4.2012, bls. 12-13

Lúkas 19:45

Millivísanir

  • +Mt 21:12; Mr 11:15, 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 103

Lúkas 19:46

Millivísanir

  • +Jes 56:7
  • +Jer 7:11; Mt 21:13; Mr 11:17; Jóh 2:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 103

Lúkas 19:47

Millivísanir

  • +Mr 11:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 103

Lúkas 19:48

Millivísanir

  • +Mr 12:37; Lúk 21:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 103

Almennt

Lúk. 19:7Mt 9:11; Lúk 5:30; 15:2
Lúk. 19:82Mó 22:1; 3Mó 6:4, 5
Lúk. 19:10Esk 34:16; Mt 9:13; 15:24; Lúk 15:4; Róm 5:8; 1Tí 1:15
Lúk. 19:11Pos 1:6
Lúk. 19:12Mt 25:14; Mr 13:34; Jóh 18:36
Lúk. 19:13Mt 25:15
Lúk. 19:15Mt 25:19
Lúk. 19:16Mt 25:20, 21
Lúk. 19:17Lúk 16:10
Lúk. 19:18Mt 25:22, 23
Lúk. 19:21Mt 25:24
Lúk. 19:22Mt 25:26, 27
Lúk. 19:24Mt 25:28
Lúk. 19:26Mt 13:12; 25:29; Mr 4:25; Lúk 8:18
Lúk. 19:29Pos 1:12
Lúk. 19:29Mt 21:1–3; Mr 11:1–6
Lúk. 19:32Mt 21:6, 7
Lúk. 19:35Sak 9:9; Mr 11:7–10; Jóh 12:14, 15
Lúk. 19:36Mt 21:8
Lúk. 19:38Sl 118:26; Mt 21:9; Mr 11:9
Lúk. 19:39Mt 21:15; Jóh 12:19
Lúk. 19:41Jóh 11:35
Lúk. 19:42Jes 6:9, 10; Mt 13:14
Lúk. 19:435Mó 28:52; Dan 9:26; Lúk 21:20
Lúk. 19:44Lúk 23:28, 29
Lúk. 19:44Mt 24:2; Mr 13:2; Lúk 21:6
Lúk. 19:45Mt 21:12; Mr 11:15, 16
Lúk. 19:46Jes 56:7
Lúk. 19:46Jer 7:11; Mt 21:13; Mr 11:17; Jóh 2:16
Lúk. 19:47Mr 11:18
Lúk. 19:48Mr 12:37; Lúk 21:38
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
Biblían – Nýheimsþýðingin
Lúkas 19:1–48

Lúkas segir frá

19 Jesús kom nú til Jeríkó og gekk gegnum borgina. 2 Þar var maður sem hét Sakkeus. Hann var yfirskattheimtumaður og var ríkur. 3 Hann reyndi að sjá hver þessi Jesús væri en gat það ekki vegna mannfjöldans því að hann var lágvaxinn. 4 Hann hljóp því á undan og klifraði upp í mórfíkjutré til að sjá hann því að leið hans lá þar hjá. 5 Þegar Jesús kom þangað leit hann upp og sagði: „Sakkeus, flýttu þér niður því að ég ætla að heimsækja þig í dag.“ 6 Hann flýtti sér þá niður og tók glaður á móti honum á heimili sínu. 7 Þeir sem sáu þetta tautuðu allir: „Hann heimsækir syndugan mann.“+ 8 En Sakkeus reis á fætur og sagði við Drottin: „Ég gef fátækum helming eigna minna, Drottinn, og allt sem ég hef kúgað* út úr öðrum endurgreiði ég fjórfalt.“+ 9 Jesús sagði þá við hann: „Í dag hefur þetta heimili hlotið frelsun því að þú ert einnig sonur Abrahams. 10 Mannssonurinn kom til að leita að hinu týnda og bjarga því.“+

11 Meðan lærisveinarnir hlustuðu á þetta sagði hann aðra dæmisögu því að hann var í grennd við Jerúsalem og þeir héldu að ríki Guðs myndi birtast þegar í stað.+ 12 Hann sagði: „Maður af göfugum ættum ferðaðist til fjarlægs lands+ til að tryggja sér konungdóm og koma síðan aftur. 13 Hann kallaði á tíu þjóna sína, fékk þeim tíu mínur* og sagði: ‚Verslið með þær þangað til ég kem.‘+ 14 En samlandar hans hötuðu hann og gerðu út sendinefnd á eftir honum til að segja: ‚Við viljum ekki að þessi maður verði konungur yfir okkur.‘

15 Þegar hann kom aftur eftir að hafa tryggt sér konungdóm* kallaði hann fyrir sig þjónana sem hann hafði fengið peningana* til að kanna hve mikið þeir hefðu hagnast á viðskiptum sínum.+ 16 Sá fyrsti kom og sagði: ‚Herra, ég hef ávaxtað mínuna þína og fengið tíu í viðbót.‘+ 17 Konungurinn sagði við hann: ‚Vel gert, góði þjónn. Þar sem þú reyndist trúr í mjög litlu skaltu fá að ráða yfir tíu borgum.‘+ 18 Nú kom annar og sagði: ‚Herra, mínan þín gaf af sér fimm mínur.‘+ 19 Hann sagði eins við hann: ‚Ég set þig yfir fimm borgir.‘ 20 Þá kom enn einn og sagði: ‚Herra, hér er mínan þín. Ég vafði hana í dúk og faldi. 21 Ég var hræddur við þig því að þú ert strangur maður. Þú tekur út það sem þú lagðir ekki inn og uppskerð það sem þú sáðir ekki.‘+ 22 Hann sagði við hann: ‚Illi þjónn, ég dæmi þig eftir þínum eigin orðum. Þú vissir sem sagt að ég er strangur maður og tek út það sem ég lagði ekki inn og uppsker það sem ég sáði ekki.+ 23 Hvers vegna lagðirðu þá ekki peningana mína* í banka? Þá hefði ég fengið þá aftur með vöxtum þegar ég kom.‘

24 Síðan sagði hann við þá sem stóðu hjá: ‚Takið mínuna af honum og gefið þeim sem hefur tíu mínur.‘+ 25 En þeir sögðu við hann: ‚Herra, hann er með tíu mínur!‘ 26 Hann svaraði: ‚Ég segi ykkur að hverjum sem hefur verður gefið meira, en frá þeim sem hefur ekki verður tekið jafnvel það litla sem hann hefur.+ 27 Og komið með þessa óvini mína sem vildu ekki að ég yrði konungur yfir sér og takið þá af lífi frammi fyrir mér.‘“

28 Eftir að hafa sagt þetta hélt Jesús áfram upp til Jerúsalem. 29 Þegar hann nálgaðist Betfage og Betaníu við Olíufjallið+ sem svo er nefnt sendi hann tvo af lærisveinunum+ 30 og sagði: „Farið inn í þorpið hér fram undan og þegar þið komið þangað finnið þið fola sem er bundinn og enginn hefur nokkurn tíma komið á bak. Leysið hann og komið með hann hingað. 31 En ef einhver spyr ykkur: ‚Hvers vegna eruð þið að leysa hann?‘ skuluð þið svara: ‚Drottinn þarf á honum að halda.‘“ 32 Lærisveinarnir tveir fóru og fundu folann rétt eins og hann hafði sagt þeim.+ 33 En meðan þeir voru að leysa hann sögðu eigendur hans við þá: „Hvers vegna eruð þið að leysa folann?“ 34 „Drottinn þarf á honum að halda,“ svöruðu þeir. 35 Síðan leiddu þeir folann til Jesú, köstuðu yfirhöfnum sínum á hann og settu Jesú á bak.+

36 Menn breiddu yfirhafnir sínar á veginn þar sem leið hans lá.+ 37 Um leið og hann nálgaðist veginn niður af Olíufjallinu fögnuðu allir lærisveinarnir og lofuðu Guð háum rómi fyrir öll máttarverkin sem þeir höfðu séð 38 og sögðu: „Blessaður sé konungurinn sem kemur í nafni Jehóva!* Friður á himni og dýrð í hæstu hæðum!“+ 39 En nokkrir farísear í mannfjöldanum sögðu við hann: „Kennari, hastaðu á lærisveina þína.“+ 40 Hann svaraði: „Ég segi ykkur að ef þeir þegðu myndu steinarnir hrópa.“

41 Þegar hann nálgaðist borgina horfði hann yfir hana, grét+ 42 og sagði: „Ef þú hefðir aðeins skilið á þessum degi hvað veitir frið! En nú er það hulið augum þínum.+ 43 Þeir dagar koma að óvinir þínir reisa kringum þig virki úr oddhvössum staurum, umkringja þig og þrengja að þér á alla vegu.*+ 44 Þeir munu leggja þig og börn þín að velli+ og ekki láta standa stein yfir steini í þér+ þar sem þú áttaðir þig ekki á að tíminn var kominn til að dæma* þig.“

45 Síðan gekk hann inn í musterið, rak út þá sem voru að selja+ 46 og sagði við þá: „Skrifað stendur: ‚Hús mitt verður bænahús,‘+ en þið hafið gert það að ræningjabæli.“+

47 Hann kenndi nú daglega í musterinu. Yfirprestarnir, fræðimennirnir og leiðtogar þjóðarinnar leituðust við að ráða honum bana+ 48 en fundu enga leið til þess því að hann var umkringdur fólki sem hlustaði hugfangið á hann.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila