Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Rómverjabréfið 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Rómverjabréfið – yfirlit

      • Að verða réttlátur í augum Guðs (1–15)

        • Að játa trúna opinberlega (10)

        • Þeir sem ákalla Jehóva bjargast (13)

        • Fagrir fætur fagnaðarboðans (15)

      • Fagnaðarboðskapnum hafnað (16–21)

Rómverjabréfið 10:1

Neðanmáls

  • *

    Hér er hugsanlegt að orðið „bræður“ vísi til beggja kynja.

Millivísanir

  • +Róm 9:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 15-16

    Varðturninn,

    1.8.2005, bls. 12

    1.12.1997, bls. 25

Rómverjabréfið 10:2

Millivísanir

  • +Pos 21:20; Ga 1:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 15-16

    Varðturninn,

    1.5.2002, bls. 3-4

    1.8.1990, bls. 12

Rómverjabréfið 10:3

Millivísanir

  • +Róm 1:16, 17
  • +Lúk 16:15; Fil 3:9
  • +Lúk 7:29, 30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2010, bls. 8

    1.7.2002, bls. 24

Rómverjabréfið 10:4

Millivísanir

  • +Mt 5:17; Róm 7:6; Ef 2:15; Kól 2:13, 14
  • +Ga 3:24

Rómverjabréfið 10:5

Millivísanir

  • +3Mó 18:5; Ga 3:12

Rómverjabréfið 10:6

Millivísanir

  • +5Mó 9:4
  • +5Mó 30:12

Rómverjabréfið 10:7

Millivísanir

  • +5Mó 30:13

Rómverjabréfið 10:8

Millivísanir

  • +5Mó 30:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1997, bls. 26

Rómverjabréfið 10:9

Millivísanir

  • +Pos 16:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1997, bls. 26

Rómverjabréfið 10:10

Millivísanir

  • +1Kor 9:16; 2Kor 4:13; Heb 13:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2019, bls. 26-27

    Varðturninn,

    1.12.1997, bls. 26-27

    1.3.1988, bls. 15

Rómverjabréfið 10:11

Millivísanir

  • +Jes 28:16; Róm 9:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1997, bls. 19-20

Rómverjabréfið 10:12

Millivísanir

  • +Pos 15:7–9; Ga 3:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1997, bls. 27

Rómverjabréfið 10:13

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Jl 2:32; Pos 2:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

    Varðturninn,

    1.10.2008, bls. 20-23

    1.12.1997, bls. 24-29

Rómverjabréfið 10:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 13

    Varðturninn,

    1.12.1997, bls. 28

    1.3.1997, bls. 20

    1.3.1988, bls. 19-20

Rómverjabréfið 10:15

Millivísanir

  • +Mt 28:19, 20
  • +Jes 52:7; Ef 6:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 242-243

    Von um bjarta framtíð, kafli 21

    Spádómur Jesaja 2, bls. 186-187

    Varðturninn,

    1.12.1997, bls. 28

    1.3.1997, bls. 20

    1.9.1995, bls. 12

Rómverjabréfið 10:16

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Jes 53:1; Jóh 12:37, 38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 11

    Spádómur Jesaja 2, bls. 198-199

Rómverjabréfið 10:17

Millivísanir

  • +Jóh 4:42

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2021, bls. 5

    Varðturninn,

    1.4.2005, bls. 25

    Spádómur Jesaja 2, bls. 198-199

Rómverjabréfið 10:18

Millivísanir

  • +Sl 19:4; Pos 1:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2004, bls. 9

    1.12.1997, bls. 28-29

Rómverjabréfið 10:19

Millivísanir

  • +Mt 10:5, 6; Pos 2:14
  • +5Mó 32:21

Rómverjabréfið 10:20

Millivísanir

  • +Róm 9:30
  • +Jes 65:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 373

Rómverjabréfið 10:21

Millivísanir

  • +Jes 65:2

Almennt

Rómv. 10:1Róm 9:3, 4
Rómv. 10:2Pos 21:20; Ga 1:14
Rómv. 10:3Róm 1:16, 17
Rómv. 10:3Lúk 16:15; Fil 3:9
Rómv. 10:3Lúk 7:29, 30
Rómv. 10:4Mt 5:17; Róm 7:6; Ef 2:15; Kól 2:13, 14
Rómv. 10:4Ga 3:24
Rómv. 10:53Mó 18:5; Ga 3:12
Rómv. 10:65Mó 9:4
Rómv. 10:65Mó 30:12
Rómv. 10:75Mó 30:13
Rómv. 10:85Mó 30:14
Rómv. 10:9Pos 16:31
Rómv. 10:101Kor 9:16; 2Kor 4:13; Heb 13:15
Rómv. 10:11Jes 28:16; Róm 9:33
Rómv. 10:12Pos 15:7–9; Ga 3:28
Rómv. 10:13Jl 2:32; Pos 2:21
Rómv. 10:15Mt 28:19, 20
Rómv. 10:15Jes 52:7; Ef 6:14, 15
Rómv. 10:16Jes 53:1; Jóh 12:37, 38
Rómv. 10:17Jóh 4:42
Rómv. 10:18Sl 19:4; Pos 1:8
Rómv. 10:19Mt 10:5, 6; Pos 2:14
Rómv. 10:195Mó 32:21
Rómv. 10:20Róm 9:30
Rómv. 10:20Jes 65:1
Rómv. 10:21Jes 65:2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Rómverjabréfið 10:1–21

Bréfið til Rómverja

10 Bræður,* það er hjartans ósk mín og innileg bæn til Guðs að Ísraelsmenn bjargist.+ 2 Ég get vottað að þeir eru kappsamir vegna Guðs+ en þá skortir nákvæma þekkingu. 3 Þeir þekkja ekki réttlæti Guðs+ heldur reyna að sanna á eigin forsendum að þeir séu réttlátir.+ Þess vegna beygja þeir sig ekki undir réttlæti Guðs.+ 4 Lögin liðu undir lok með Kristi+ og þess vegna geta allir sem trúa orðið réttlátir.+

5 Móse skrifar um réttlætið sem lögin veita: „Sá sem heldur lögin mun lifa vegna þeirra.“+ 6 En um réttlætið sem hlýst af trú segir: „Segðu ekki í hjarta þínu:+ ‚Hver stígur upp til himna?‘+ það er, til að sækja Krist þangað, 7 eða: ‚Hver fer niður í undirdjúpið?‘+ það er, til að sækja Krist til hinna dánu.“ 8 Hvað segir Ritningin? „Orðið er nálægt þér, í munni þínum og hjarta,“+ það er „orð“ trúarinnar sem við boðum. 9 Ef þú lýsir yfir með munni þínum að Jesús sé Drottinn+ og trúir í hjarta þínu að Guð hafi reist hann upp frá dauðum bjargast þú. 10 Með hjartanu trúir maður og það leiðir til réttlætis en með munninum játar maður trúna opinberlega+ og það leiðir til björgunar.

11 Ritningarstaðurinn segir: „Enginn sem byggir trú sína á honum verður fyrir vonbrigðum.“+ 12 Það er enginn munur á Gyðingum og Grikkjum.+ Sami Drottinn er yfir öllum og hann er örlátur við alla sem ákalla hann 13 því að „allir sem ákalla nafn Jehóva* bjargast“.+ 14 En hvernig geta þeir ákallað hann ef þeir trúa ekki á hann? Og hvernig geta þeir trúað á þann sem þeir hafa ekki heyrt um? Hvernig geta þeir heyrt ef enginn boðar? 15 Og hvernig geta þeir boðað nema þeir séu sendir?+ Það er eins og skrifað stendur: „Hversu fagrir eru fætur þeirra sem flytja fagnaðarboðskap um hið góða.“+

16 Þeir hlýddu þó ekki allir fagnaðarboðskapnum. Jesaja segir: „Jehóva,* hver trúir því sem við höfum skýrt frá?“+ 17 Trúin kemur af því sem menn heyra,+ og menn heyra orðið um Krist þegar það er boðað. 18 En ég spyr: Hafa þeir þá ekki heyrt það? Jú, „ómur þeirra hefur borist um alla jörðina og boðskapur þeirra til endimarka heimsbyggðarinnar“.+ 19 Þá spyr ég: Hafa Ísraelsmenn ekki skilið það?+ Móse sagði á sínum tíma: „Ég vek afbrýði ykkar með þeim sem eru ekki þjóð. Ég læt heimska þjóð gera ykkur ævareiða.“+ 20 Og Jesaja sagði berum orðum: „Ég lét þá finna mig sem leituðu mín ekki.+ Ég opinberaðist þeim sem spurðu ekki um mig.“+ 21 En hann sagði um Ísrael: „Allan liðlangan daginn breiddi ég út faðminn móti óhlýðnu og þrjósku fólki.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila