Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

3. Mósebók – yfirlit

      • Kornfórnin (1–16)

3. Mósebók 2:1

Millivísanir

  • +3Mó 9:17; 4Mó 15:2–4
  • +2Mó 29:1–3; 3Mó 6:14, 15; 4Mó 7:13

3. Mósebók 2:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem táknrænan hluta fórnarinnar til að minna á hana“.

  • *

    Orðrétt „sefandi“.

Millivísanir

  • +4Mó 5:25, 26

3. Mósebók 2:3

Millivísanir

  • +3Mó 7:9, 10
  • +3Mó 10:12; 4Mó 18:9

3. Mósebók 2:4

Millivísanir

  • +3Mó 8:26, 28; 4Mó 6:13, 19

3. Mósebók 2:5

Millivísanir

  • +3Mó 6:20, 21

3. Mósebók 2:6

Millivísanir

  • +4Mó 28:9

3. Mósebók 2:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem táknrænan hluta fórnarinnar til að minna á hana“.

  • *

    Orðrétt „sefandi“.

Millivísanir

  • +3Mó 2:2; 5:11, 12
  • +2Mó 29:38–41; 4Mó 28:4–6

3. Mósebók 2:10

Millivísanir

  • +4Mó 18:9

3. Mósebók 2:11

Millivísanir

  • +3Mó 6:14, 17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2004, bls. 18-19

3. Mósebók 2:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sefandi“.

Millivísanir

  • +2Mó 23:19; 4Mó 15:20; 2Kr 31:5; Okv 3:9

3. Mósebók 2:13

Millivísanir

  • +Esk 43:23, 24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2004, bls. 19

    1.11.1999, bls. 32

3. Mósebók 2:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „eiga það að vera græn öx“.

Millivísanir

  • +2Mó 23:16; 34:22; 4Mó 28:26

3. Mósebók 2:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem táknrænan hluta fórnarinnar til að minna á hana“.

Millivísanir

  • +3Mó 5:11, 12; 6:14, 15

Almennt

3. Mós. 2:13Mó 9:17; 4Mó 15:2–4
3. Mós. 2:12Mó 29:1–3; 3Mó 6:14, 15; 4Mó 7:13
3. Mós. 2:24Mó 5:25, 26
3. Mós. 2:33Mó 7:9, 10
3. Mós. 2:33Mó 10:12; 4Mó 18:9
3. Mós. 2:43Mó 8:26, 28; 4Mó 6:13, 19
3. Mós. 2:53Mó 6:20, 21
3. Mós. 2:64Mó 28:9
3. Mós. 2:93Mó 2:2; 5:11, 12
3. Mós. 2:92Mó 29:38–41; 4Mó 28:4–6
3. Mós. 2:104Mó 18:9
3. Mós. 2:113Mó 6:14, 17
3. Mós. 2:122Mó 23:19; 4Mó 15:20; 2Kr 31:5; Okv 3:9
3. Mós. 2:13Esk 43:23, 24
3. Mós. 2:142Mó 23:16; 34:22; 4Mó 28:26
3. Mós. 2:163Mó 5:11, 12; 6:14, 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
3. Mósebók 2:1–16

Þriðja Mósebók

2 Ef einhver færir Jehóva kornfórn+ á fórnin að vera úr fínu mjöli. Hann á að hella olíu yfir það og leggja hvítt reykelsi ofan á.+ 2 Síðan á hann að færa það sonum Arons, prestunum. Presturinn skal taka handfylli af fína mjölinu og olíunni ásamt öllu reykelsinu og láta það brenna á altarinu til tákns um alla fórnina.*+ Þetta er eldfórn, ljúfur* ilmur fyrir Jehóva. 3 Það sem eftir er af kornfórninni tilheyrir Aroni og sonum hans+ og er háheilagur hluti+ af eldfórnunum handa Jehóva.

4 Ef þú færir kornfórn sem er bökuð í ofni á hún að vera úr fínu mjöli, ósýrt kringlótt brauð blandað olíu eða ósýrðar flatkökur smurðar olíu.+

5 Ef fórnin er kornfórn bökuð á plötu+ á hún að vera úr fínu ósýrðu mjöli sem er blandað olíu. 6 Það á að brjóta hana í bita og hella olíu yfir.+ Þetta er kornfórn.

7 Ef fórnin er kornfórn steikt í potti á hún að vera úr fínu mjöli með olíu. 8 Þú skalt færa Jehóva kornfórn úr þessum hráefnum. Færðu prestinum hana og hann fer með hana að altarinu. 9 Presturinn á að taka hluta af kornfórninni og brenna hana á altarinu til tákns um alla fórnina.*+ Þetta er eldfórn, ljúfur* ilmur fyrir Jehóva.+ 10 Það sem eftir er af kornfórninni tilheyrir Aroni og sonum hans og er háheilagur hluti af eldfórnunum handa Jehóva.+

11 Engin kornfórn sem þið færið Jehóva má vera sýrð+ því að þið megið ekki brenna neitt súrdeig eða hunang sem eldfórn handa Jehóva.

12 Þið megið færa það Jehóva sem frumgróðafórn+ en það má ekki brenna það á altarinu til að gefa ljúfan* ilm.

13 Allar kornfórnir sem þú færir eiga að vera kryddaðar salti. Salt, sem minnir á sáttmála Guðs, má ekki vanta í kornfórnir þínar. Berðu fram salt með öllum fórnum þínum.+

14 Ef þú færir Jehóva kornfórn af frumgróðanum á það að vera nýtt korn* ristað við eld, grófmalað nýtt korn sem kornfórn af frumgróða þínum.+ 15 Helltu olíu yfir það og leggðu hvítt reykelsi ofan á. Þetta er kornfórn. 16 Presturinn á að brenna það til tákns um alla fórnina,*+ það er að segja hluta af grófmalaða korninu og olíunni ásamt öllu reykelsinu. Þetta er eldfórn handa Jehóva.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila