Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Konungabók 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Konungabók – yfirlit

      • Abíam Júdakonungur (1–8)

      • Asa Júdakonungur (9–24)

      • Nadab Ísraelskonungur (25–32)

      • Basa Ísraelskonungur (33, 34)

1. Konungabók 15:1

Millivísanir

  • +1Kon 12:20
  • +2Kr 13:1, 2

1. Konungabók 15:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Abísalóms“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +2Kr 11:20–22

1. Konungabók 15:4

Neðanmáls

  • *

    Það er, afkomanda.

Millivísanir

  • +1Kon 11:36; 2Kr 21:7; Sl 132:13, 17
  • +2Sa 7:8, 12; Sl 89:33–37; Jes 37:35; Jer 33:20, 21

1. Konungabók 15:5

Millivísanir

  • +2Sa 11:4, 15; Sl 51:yfirskrift

1. Konungabók 15:6

Millivísanir

  • +1Kon 14:30; 2Kr 12:15

1. Konungabók 15:7

Millivísanir

  • +2Kr 13:22
  • +2Kr 13:3

1. Konungabók 15:8

Millivísanir

  • +1Kr 3:10; Mt 1:7
  • +2Kr 14:1

1. Konungabók 15:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Abísalóms“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +2Kr 11:21, 22

1. Konungabók 15:11

Millivísanir

  • +2Kr 14:2–5, 11; 15:17

1. Konungabók 15:12

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið lýsir fyrirlitningu. Hugsanlegt er að það sé skylt orði sem merkir ‚mykja‘.

Millivísanir

  • +5Mó 23:17, 18; 1Kon 14:24; 22:45, 46
  • +1Kon 11:7; 14:22, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2012, bls. 8

1. Konungabók 15:13

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Kr 11:18, 20
  • +5Mó 7:5; 2Kon 18:1, 4; 2Kr 34:1, 4
  • +2Sa 15:23; 2Kr 15:16–18; Jóh 18:1

1. Konungabók 15:14

Millivísanir

  • +4Mó 33:52; 5Mó 12:2; 1Kon 22:41, 43

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2017, bls. 19

1. Konungabók 15:15

Millivísanir

  • +1Kr 26:26, 27

1. Konungabók 15:16

Millivísanir

  • +1Kon 16:3, 12

1. Konungabók 15:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „endurreisa“.

  • *

    Eða „til að koma í veg fyrir að nokkur yfirgæfi eða kæmist inn á svæði Asa Júdakonungs“.

Millivísanir

  • +Jós 18:21, 25
  • +2Kr 16:1–6

1. Konungabók 15:18

Millivísanir

  • +2Kr 16:7

1. Konungabók 15:20

Millivísanir

  • +2Kon 15:29
  • +Dóm 18:29; 1Kon 12:28, 29

1. Konungabók 15:21

Millivísanir

  • +1Kon 14:17; Ljó 6:4

1. Konungabók 15:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „endurreisa“.

Millivísanir

  • +Jós 21:8, 17
  • +Jós 18:21, 26; Dóm 20:1; 1Sa 7:5; Jer 40:6

1. Konungabók 15:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „endurreisti“.

Millivísanir

  • +2Kr 16:11–14

1. Konungabók 15:24

Millivísanir

  • +1Kon 22:42; 2Kr 17:3, 4; 18:1; 19:4; Mt 1:8

1. Konungabók 15:25

Millivísanir

  • +1Kon 14:20

1. Konungabók 15:26

Millivísanir

  • +1Kon 14:7, 9
  • +1Kon 12:28–30; 13:33

1. Konungabók 15:27

Millivísanir

  • +Jós 19:44, 48; 21:20, 23; 1Kon 16:15

1. Konungabók 15:29

Millivísanir

  • +1Kon 14:9, 10

1. Konungabók 15:32

Millivísanir

  • +2Kr 12:15

1. Konungabók 15:33

Millivísanir

  • +1Kon 16:8

1. Konungabók 15:34

Millivísanir

  • +1Kon 16:7
  • +1Kon 12:28–30; 13:33

Almennt

1. Kon. 15:11Kon 12:20
1. Kon. 15:12Kr 13:1, 2
1. Kon. 15:22Kr 11:20–22
1. Kon. 15:41Kon 11:36; 2Kr 21:7; Sl 132:13, 17
1. Kon. 15:42Sa 7:8, 12; Sl 89:33–37; Jes 37:35; Jer 33:20, 21
1. Kon. 15:52Sa 11:4, 15; Sl 51:yfirskrift
1. Kon. 15:61Kon 14:30; 2Kr 12:15
1. Kon. 15:72Kr 13:22
1. Kon. 15:72Kr 13:3
1. Kon. 15:81Kr 3:10; Mt 1:7
1. Kon. 15:82Kr 14:1
1. Kon. 15:102Kr 11:21, 22
1. Kon. 15:112Kr 14:2–5, 11; 15:17
1. Kon. 15:125Mó 23:17, 18; 1Kon 14:24; 22:45, 46
1. Kon. 15:121Kon 11:7; 14:22, 23
1. Kon. 15:132Kr 11:18, 20
1. Kon. 15:135Mó 7:5; 2Kon 18:1, 4; 2Kr 34:1, 4
1. Kon. 15:132Sa 15:23; 2Kr 15:16–18; Jóh 18:1
1. Kon. 15:144Mó 33:52; 5Mó 12:2; 1Kon 22:41, 43
1. Kon. 15:151Kr 26:26, 27
1. Kon. 15:161Kon 16:3, 12
1. Kon. 15:17Jós 18:21, 25
1. Kon. 15:172Kr 16:1–6
1. Kon. 15:182Kr 16:7
1. Kon. 15:202Kon 15:29
1. Kon. 15:20Dóm 18:29; 1Kon 12:28, 29
1. Kon. 15:211Kon 14:17; Ljó 6:4
1. Kon. 15:22Jós 21:8, 17
1. Kon. 15:22Jós 18:21, 26; Dóm 20:1; 1Sa 7:5; Jer 40:6
1. Kon. 15:232Kr 16:11–14
1. Kon. 15:241Kon 22:42; 2Kr 17:3, 4; 18:1; 19:4; Mt 1:8
1. Kon. 15:251Kon 14:20
1. Kon. 15:261Kon 14:7, 9
1. Kon. 15:261Kon 12:28–30; 13:33
1. Kon. 15:27Jós 19:44, 48; 21:20, 23; 1Kon 16:15
1. Kon. 15:291Kon 14:9, 10
1. Kon. 15:322Kr 12:15
1. Kon. 15:331Kon 16:8
1. Kon. 15:341Kon 16:7
1. Kon. 15:341Kon 12:28–30; 13:33
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Konungabók 15:1–34

Fyrri Konungabók

15 Á 18. stjórnarári Jeróbóams+ Nebatssonar konungs varð Abíam konungur yfir Júda.+ 2 Hann ríkti í þrjú ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Maaka+ og var dótturdóttir Absalons.* 3 Hann drýgði allar sömu syndir og faðir hans hafði áður drýgt og hjarta hans var ekki heilt gagnvart Jehóva Guði hans eins og hjarta Davíðs forföður hans hafði verið. 4 En Jehóva Guð hans gaf honum samt lampa* í Jerúsalem+ með því að gera son hans að konungi eftir hann og láta Jerúsalem standa. Þetta gerði hann vegna Davíðs+ 5 því að Davíð gerði það sem var rétt í augum Jehóva og aldrei á ævi sinni vék hann frá neinu sem hann lagði fyrir hann, nema í máli Úría Hetíta.+ 6 Rehabeam átti í stríði við Jeróbóam eins lengi og hann lifði.+

7 Það sem er ósagt af sögu Abíams og öllu sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Júdakonunga.+ Abíam og Jeróbóam áttu einnig í stríði hvor við annan.+ 8 Abíam var lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum og jarðaður í Davíðsborg. Asa+ sonur hans varð konungur eftir hann.+

9 Á 20. stjórnarári Jeróbóams, konungs í Ísrael, varð Asa konungur yfir Júda. 10 Hann ríkti í Jerúsalem í 41 ár. Amma hans hét Maaka+ og var dótturdóttir Absalons.* 11 Asa gerði það sem var rétt í augum Jehóva+ eins og Davíð forfaðir hans. 12 Hann rak úr landi mennina sem stunduðu musterisvændi+ og fjarlægði öll viðbjóðslegu skurðgoðin* sem forfeður hans höfðu gert.+ 13 Hann svipti jafnvel Maöku+ ömmu sína konungsmóðurtign sinni því að hún hafði gert ógeðfellt skurðgoð til að nota við tilbeiðslu helgistólpans.* Asa hjó skurðgoðið niður+ og brenndi það í Kedrondal.+ 14 En fórnarhæðirnar fengu að standa.+ Engu að síður var hjarta Asa heilt gagnvart Jehóva alla ævi hans. 15 Hann flutti í hús Jehóva munina sem hann og faðir hans höfðu helgað – silfur, gull og ýmiss konar áhöld.+

16 Asa og Basa+ Ísraelskonungur áttu stöðugt í stríði hvor við annan. 17 Basa Ísraelskonungur hélt í herferð gegn Júda og hófst handa við að víggirða* Rama+ til að enginn kæmist til eða frá Asa Júdakonungi.*+ 18 Þá tók Asa allt silfrið og gullið sem var eftir í fjárhirslum húss Jehóva og fjárhirslum konungshallarinnar og fékk það þjónum sínum. Asa konungur sendi þá til Benhadads Sýrlandskonungs,+ sonar Tabrimmons Hesíonssonar, sem bjó í Damaskus. Þeir áttu að flytja honum þessi boð: 19 „Sáttmáli er milli mín og þín og milli föður míns og föður þíns. Ég sendi þér þetta silfur og gull að gjöf. Rjúfðu nú sáttmála þinn við Basa, konung í Ísrael, svo að hann dragi sig til baka frá mér.“ 20 Benhadad gerði eins og Asa konungur bað um og sendi hershöfðingja sína til að ráðast á borgir Ísraels. Þeir tóku Íjón,+ Dan,+ Abel Bet Maaka, allt Kinneret og allt land Naftalí. 21 Um leið og Basa frétti þetta hætti hann að víggirða Rama og var um kyrrt í Tirsa.+ 22 Asa konungur kallaði síðan saman alla Júdamenn – enginn var undanskilinn. Þeir fluttu burt steinana og timbrið sem Basa hafði notað til að víggirða Rama. Asa konungur notaði það síðan til að víggirða* Geba+ í Benjamín og Mispa.+

23 Það sem er ósagt af sögu Asa, öllu sem hann afrekaði og gerði og borgunum sem hann víggirti,* er skráð í bókinni um sögu Júdakonunga. Á sínum efri árum þjáðist Asa af fótaveiki.+ 24 Hann var lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum og jarðaður hjá þeim í borg Davíðs forföður síns. Jósafat+ sonur hans varð konungur eftir hann.

25 Nadab+ sonur Jeróbóams varð konungur í Ísrael á öðru stjórnarári Asa Júdakonungs. Hann ríkti yfir Ísrael í tvö ár. 26 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva, fetaði í fótspor föður síns+ og drýgði sömu syndir og hann hafði fengið Ísrael til að drýgja.+ 27 Basa, sonur Ahía af ættkvísl Íssakars, gerði samsæri gegn honum og drap hann við Gibbeton+ sem Filistear áttu. En Nadab og allur Ísrael sat þá um Gibbeton. 28 Basa drap hann á þriðja stjórnarári Asa Júdakonungs og varð konungur eftir hann. 29 Hann var ekki fyrr orðinn konungur en hann drap alla ætt Jeróbóams. Hann lét engan af ætt Jeróbóams halda lífi heldur tortímdi henni allri eins og Jehóva hafði sagt fyrir milligöngu Ahía þjóns síns frá Síló.+ 30 Þetta gerðist vegna þeirra synda sem Jeróbóam hafði drýgt og fengið Ísrael til að drýgja og af því að hann hafði misboðið Jehóva Guði Ísraels gróflega. 31 Það sem er ósagt af sögu Nadabs og öllu sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Ísraelskonunga. 32 Asa og Basa Ísraelskonungur áttu stöðugt í stríði hvor við annan.+

33 Á þriðja stjórnarári Asa Júdakonungs varð Basa Ahíason konungur í Tirsa. Hann ríkti yfir öllum Ísrael í 24 ár.+ 34 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva,+ fetaði í fótspor Jeróbóams og drýgði sömu syndir og hann hafði fengið Ísrael til að drýgja.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila