Guðveldisfréttir
Eistland: 1753 boðberar gáfu skýrslu um starf í september og var það 24 prósent aukning frá mánaðarmeðaltalinu frá árinu áður.
Tyrkland: 1510 sóttu umdæmismótið „Kennsla Guðs“ og 44 gáfu tákn um vígslu sína með því að láta skírast. Sjónvarpstöð þar í landi greindi á jákvæðan hátt frá mótinu.