Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Matteus – yfirlit

      • Verkamenn í víngarði og sama kaup (1–16)

      • Jesús spáir aftur um dauða sinn (17–19)

      • Beiðni um stöður í ríki Guðs (20–28)

        • Jesús er lausnargjald fyrir marga (28)

      • Tveir blindir menn fá sjónina (29–34)

Matteus 20:1

Millivísanir

  • +Mt 21:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:2

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B14.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2001, bls. 22-23

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:3

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 9.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:5

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 12.

  • *

    Það er, um kl. 15.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:6

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 17.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:8

Millivísanir

  • +3Mó 19:13; 5Mó 24:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:9

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B14.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:10

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B14.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1730

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 97

Matteus 20:13

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Mt 20:2

Matteus 20:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „er auga þitt illt“.

  • *

    Eða „góður“.

Millivísanir

  • +Mt 6:23

Matteus 20:16

Millivísanir

  • +Mt 19:30; Mr 10:31; Lúk 13:30

Matteus 20:17

Millivísanir

  • +Mr 10:32; Lúk 18:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Matteus 20:18

Millivísanir

  • +Mt 16:21; Mr 10:33, 34; Lúk 9:22; 18:32, 33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Matteus 20:19

Millivísanir

  • +Mt 27:31; Jóh 19:1
  • +Mt 17:22, 23; 28:6; Pos 10:40; 1Kor 15:4

Matteus 20:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „veitti honum lotningu“.

Millivísanir

  • +Mt 4:21; 27:55, 56
  • +Mr 10:35–40

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 28-30

    „Komið og fylgið mér“, bls. 31

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Matteus 20:21

Millivísanir

  • +Mt 19:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 28-30

    „Komið og fylgið mér“, bls. 31

    Varðturninn,

    1.10.2004, bls. 29

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Matteus 20:22

Millivísanir

  • +Mt 26:39; Mr 10:38; 14:36; Jóh 18:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Matteus 20:23

Millivísanir

  • +Pos 12:2; Róm 8:17; 2Kor 1:7; Op 1:9
  • +Mr 10:39, 40

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2010, bls. 14

Matteus 20:24

Millivísanir

  • +Mr 10:41–45; Lúk 22:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 98

Matteus 20:25

Millivísanir

  • +Mr 10:42

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2013, bls. 28

    1.2.1994, bls. 11

    1.4.1990, bls. 24

Matteus 20:26

Millivísanir

  • +2Kor 1:24; 1Pé 5:3
  • +Mt 18:4; 23:11; Mr 10:43, 44; Lúk 22:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2013, bls. 28

    1.10.2004, bls. 29-30

    1.2.1994, bls. 11

    1.4.1990, bls. 24

Matteus 20:27

Millivísanir

  • +Mr 9:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Lærum af kennaranum mikla, bls. 110-111

    Varðturninn,

    1.4.1990, bls. 24

Matteus 20:28

Millivísanir

  • +Lúk 22:27; Jóh 13:14; Fil 2:7
  • +Jes 53:11; Mr 10:45; 1Tí 2:5, 6; Tít 2:13, 14; Heb 9:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 104

    Von um bjarta framtíð, kafli 27

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    3.2018, bls. 2

    Varðturninn,

    15.7.2014, bls. 30

    1.10.2002, bls. 11-12

    1.4.2000, bls. 3-4

    1.3.1991, bls. 9-11

    1.8.1990, bls. 23

    Mesta mikilmenni, kafli 98

    Lifað að eilífu, bls. 61

Matteus 20:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 70

    Varðturninn,

    1.7.2008, bls. 31

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Matteus 20:30

Millivísanir

  • +Mt 9:27; Mr 10:46–52; Lúk 18:35–43

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

    Varðturninn,

    1.5.1988, bls. 5

Matteus 20:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 99

Matteus 20:34

Millivísanir

  • +Mt 9:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2023, bls. 3

    „Komið og fylgið mér“, bls. 150-152

    Varðturninn,

    1.6.1995, bls. 14-15

Almennt

Matt. 20:1Mt 21:33
Matt. 20:83Mó 19:13; 5Mó 24:14, 15
Matt. 20:13Mt 20:2
Matt. 20:15Mt 6:23
Matt. 20:16Mt 19:30; Mr 10:31; Lúk 13:30
Matt. 20:17Mr 10:32; Lúk 18:31
Matt. 20:18Mt 16:21; Mr 10:33, 34; Lúk 9:22; 18:32, 33
Matt. 20:19Mt 27:31; Jóh 19:1
Matt. 20:19Mt 17:22, 23; 28:6; Pos 10:40; 1Kor 15:4
Matt. 20:20Mt 4:21; 27:55, 56
Matt. 20:20Mr 10:35–40
Matt. 20:21Mt 19:28
Matt. 20:22Mt 26:39; Mr 10:38; 14:36; Jóh 18:11
Matt. 20:23Pos 12:2; Róm 8:17; 2Kor 1:7; Op 1:9
Matt. 20:23Mr 10:39, 40
Matt. 20:24Mr 10:41–45; Lúk 22:24
Matt. 20:25Mr 10:42
Matt. 20:262Kor 1:24; 1Pé 5:3
Matt. 20:26Mt 18:4; 23:11; Mr 10:43, 44; Lúk 22:26
Matt. 20:27Mr 9:35
Matt. 20:28Lúk 22:27; Jóh 13:14; Fil 2:7
Matt. 20:28Jes 53:11; Mr 10:45; 1Tí 2:5, 6; Tít 2:13, 14; Heb 9:28
Matt. 20:30Mt 9:27; Mr 10:46–52; Lúk 18:35–43
Matt. 20:34Mt 9:29
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
Matteus 20:1–34

Matteus segir frá

20 Himnaríki má líkja við landeiganda sem fór út snemma morguns til að ráða verkamenn í víngarð sinn.+ 2 Eftir að hafa samið við verkamennina um denar* í daglaun sendi hann þá í víngarðinn. 3 Um þriðju stund* fór hann aftur út og sá menn standa atvinnulausa á markaðstorginu. 4 Hann sagði við þá: ‚Farið þið líka í víngarðinn og ég skal greiða ykkur sanngjörn laun,‘ 5 og þeir fóru. Hann fór einnig út um sjöttu stund* og níundu stund* og réð fleiri. 6 Að lokum, um elleftu stund,* fór hann út og fann aftur menn sem stóðu þar og hann sagði við þá: ‚Hvers vegna hafið þið staðið hér atvinnulausir allan daginn?‘ 7 ‚Vegna þess að enginn hefur ráðið okkur,‘ svöruðu þeir. Hann sagði þá: ‚Farið þið líka í víngarðinn.‘

8 Um kvöldið sagði víngarðseigandinn við verkstjóra sinn: ‚Kallaðu á verkamennina og greiddu þeim kaupið.+ Byrjaðu á þeim síðustu og endaðu á þeim fyrstu.‘ 9 Þeir sem voru ráðnir á elleftu stund komu nú og fengu hver sinn denar.* 10 Þegar þeir fyrstu komu bjuggust þeir við að fá meira, en þeir fengu líka sinn denarinn* hver. 11 Þá fóru þeir að kvarta við landeigandann 12 og sögðu: ‚Þeir sem komu síðast unnu eina stund. Samt fá þeir sama kaup og við sem höfum stritað allan daginn í steikjandi hitanum.‘ 13 En hann svaraði einum þeirra: ‚Vinur, ég er ekki ósanngjarn við þig. Sömdum við ekki um einn denar?*+ 14 Taktu kaupið þitt og farðu leiðar þinnar. Ég vil greiða þeim síðasta það sama og þér. 15 Ræð ég ekki sjálfur hvað ég geri við eigið fé? Eða ertu öfundsjúkur* af því að ég er örlátur?‘*+ 16 Þannig verða hinir síðustu fyrstir og hinir fyrstu síðastir.“+

17 Á leiðinni upp til Jerúsalem tók Jesús lærisveinana 12 afsíðis og sagði einslega við þá:+ 18 „Nú erum við á leið upp til Jerúsalem og Mannssonurinn verður látinn í hendur yfirpresta og fræðimanna. Þeir munu dæma hann til dauða+ 19 og láta hann í hendur manna af þjóðunum sem munu hæðast að honum, húðstrýkja og staurfesta,+ en á þriðja degi verður hann reistur upp.“+

20 Nú kom móðir Sebedeussona+ til hans ásamt sonum sínum, kraup fyrir honum* og bað hann um greiða.+ 21 „Hvað viltu?“ spurði hann. Hún svaraði: „Lofaðu að synir mínir tveir fái að sitja við hlið þér í ríki þínu, annar til hægri handar og hinn til vinstri.“+ 22 Jesús sagði: „Þið vitið ekki um hvað þið biðjið. Getið þið drukkið bikarinn sem ég á að drekka?“+ „Við getum það,“ svöruðu þeir. 23 Hann sagði við þá: „Þið skuluð vissulega drekka bikar minn+ en það er ekki mitt að ákveða hver situr mér til hægri handar og vinstri. Þessi sæti eru tekin frá handa þeim sem faðir minn hefur ákveðið að sitji þar.“+

24 Þegar hinir tíu heyrðu af þessu urðu þeir gramir út í bræðurna tvo.+ 25 En Jesús kallaði þá til sín og sagði: „Þið vitið að þeir sem ráða yfir þjóðunum drottna yfir þeim og háttsettir menn beita valdi sínu.+ 26 Þannig má það ekki vera hjá ykkur.+ Sá sem vill verða mikill á meðal ykkar á að vera þjónn ykkar+ 27 og sá sem vill vera fremstur á meðal ykkar á að vera þræll ykkar,+ 28 rétt eins og Mannssonurinn sem kom ekki til að láta þjóna sér heldur til að þjóna+ og gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga.“+

29 Mikill mannfjöldi fylgdi honum þegar þeir fóru frá Jeríkó. 30 Tveir blindir menn sátu við veginn. Þegar þeir heyrðu að Jesús ætti leið hjá hrópuðu þeir: „Drottinn sonur Davíðs, miskunnaðu okkur!“+ 31 Fólkið hastaði á þá og sagði þeim að þegja en þeir hrópuðu bara enn hærra: „Drottinn sonur Davíðs, miskunnaðu okkur!“ 32 Jesús nam þá staðar, kallaði á þá og sagði: „Hvað viljið þið að ég geri fyrir ykkur?“ 33 Þeir sögðu við hann: „Drottinn, opnaðu augu okkar.“ 34 Jesús kenndi í brjósti um þá, snerti augu þeirra+ og þeir endurheimtu sjónina samstundis og fylgdu honum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila