Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 43
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Jehóva safnar fólki sínu saman á ný (1–7)

      • Guðirnir fyrir rétti (8–13)

        • „Þið eruð vottar mínir“ (10, 12)

      • Frelsun frá Babýlon (14–21)

      • „Mætumst í réttarsal“ (22–28)

Jesaja 43:1

Millivísanir

  • +Sl 100:3; Jes 43:15; 44:2, 21
  • +Jes 44:23; Jer 50:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 46-48

Jesaja 43:2

Millivísanir

  • +2Mó 14:29
  • +Jós 3:15, 16; 2Kon 2:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2022, bls. 4

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 3-4

    Spádómur Jesaja 2, bls. 47-48

Jesaja 43:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 48-50

Jesaja 43:4

Millivísanir

  • +2Mó 19:5, 6
  • +5Mó 7:8; Jer 31:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 3

    Spádómur Jesaja 2, bls. 48-50

Jesaja 43:5

Millivísanir

  • +Jes 41:10; 44:2; Jer 30:10
  • +5Mó 30:1–3; Sl 106:47; Jes 66:20; Esk 36:24; Mík 2:12; Sak 8:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 50

    Varðturninn,

    1.1.1994, bls. 3-4

Jesaja 43:6

Millivísanir

  • +Jer 3:18
  • +Jer 31:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 50

Jesaja 43:7

Millivísanir

  • +Jer 33:16
  • +Sl 100:3; Jes 29:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 50-51

Jesaja 43:8

Millivísanir

  • +Jes 6:9, 10; 42:18, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 46-47

Jesaja 43:9

Neðanmáls

  • *

    Hér er greinilega átt við falsguði.

  • *

    Hugsanlega er átt við það fyrsta sem gerist í framtíðinni.

Millivísanir

  • +Jes 41:1
  • +Jes 41:21, 22; 44:7
  • +1Kon 18:24, 25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 51-53

    Varðturninn,

    1.7.1993, bls. 15-16

    1.1.1989, bls. 24-25

Jesaja 43:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „treystið mér“.

Millivísanir

  • +Pos 1:8; Op 1:5
  • +5Mó 4:37
  • +Jes 41:4
  • +Jes 44:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 19

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 21-22

    bls. 6, 27, 29

    1.12.1995, bls. 15

    1.11.1995, bls. 16

    1.7.1993, bls. 15-16

    1.7.1988, bls. 30

    1.1.1989, bls. 24-29

    Spádómur Jesaja 2, bls. 51-54

    Vottar Jehóva, bls. 5

Jesaja 43:11

Millivísanir

  • +5Mó 6:4
  • +Jes 12:2; Hós 13:4; 1Tí 2:3; Júd 25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 51-54

Jesaja 43:12

Millivísanir

  • +5Mó 32:12
  • +Jes 46:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 21-22

    1.1.1989, bls. 24-29

    Spádómur Jesaja 2, bls. 51-54

Jesaja 43:13

Millivísanir

  • +Jes 41:4; Op 1:8
  • +5Mó 32:39
  • +Jes 14:27; Dan 4:35

Jesaja 43:14

Millivísanir

  • +Jes 44:6; 63:16
  • +Jes 54:5
  • +Jes 45:1, 2
  • +Jer 50:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 54-55

Jesaja 43:15

Millivísanir

  • +Sl 89:18
  • +Jes 43:1
  • +5Mó 33:5; Sl 74:12; Jes 33:22; Op 11:17

Jesaja 43:16

Millivísanir

  • +2Mó 14:16; Jós 3:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 54-55

Jesaja 43:17

Millivísanir

  • +2Mó 15:4
  • +Jer 51:39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 54-55

Jesaja 43:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2007, bls. 19

    Spádómur Jesaja 2, bls. 55-56

Jesaja 43:19

Millivísanir

  • +Jes 42:9
  • +Jes 11:16; 40:3
  • +Jes 41:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 55-57, 60

Jesaja 43:20

Millivísanir

  • +Jes 41:17; Jer 31:9
  • +Sl 33:12; Jes 41:8; 1Pé 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 55-57

Jesaja 43:21

Millivísanir

  • +Jes 60:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1995, bls. 15, 16-17

Jesaja 43:22

Millivísanir

  • +Jes 64:7
  • +Jer 2:5; Hós 7:10; Mík 6:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 57, 59

Jesaja 43:23

Millivísanir

  • +Jes 66:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 57-59

Jesaja 43:24

Millivísanir

  • +3Mó 3:14–16
  • +Jes 1:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 57-59

Jesaja 43:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „uppreisn þína“.

Millivísanir

  • +Jes 1:18; Jer 50:20
  • +Sl 25:7; 79:8, 9; Esk 20:9
  • +Jer 31:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2007, bls. 20

    Spádómur Jesaja 2, bls. 59-60

Jesaja 43:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 59-60

Jesaja 43:27

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega er átt við lagakennara.

Millivísanir

  • +Jes 28:7; Jer 5:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 59-60

Jesaja 43:28

Millivísanir

  • +Sl 79:4; 137:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 59-60

Almennt

Jes. 43:1Sl 100:3; Jes 43:15; 44:2, 21
Jes. 43:1Jes 44:23; Jer 50:34
Jes. 43:22Mó 14:29
Jes. 43:2Jós 3:15, 16; 2Kon 2:8
Jes. 43:42Mó 19:5, 6
Jes. 43:45Mó 7:8; Jer 31:3
Jes. 43:5Jes 41:10; 44:2; Jer 30:10
Jes. 43:55Mó 30:1–3; Sl 106:47; Jes 66:20; Esk 36:24; Mík 2:12; Sak 8:7
Jes. 43:6Jer 3:18
Jes. 43:6Jer 31:8
Jes. 43:7Jer 33:16
Jes. 43:7Sl 100:3; Jes 29:23
Jes. 43:8Jes 6:9, 10; 42:18, 19
Jes. 43:9Jes 41:1
Jes. 43:9Jes 41:21, 22; 44:7
Jes. 43:91Kon 18:24, 25
Jes. 43:10Pos 1:8; Op 1:5
Jes. 43:105Mó 4:37
Jes. 43:10Jes 41:4
Jes. 43:10Jes 44:8
Jes. 43:115Mó 6:4
Jes. 43:11Jes 12:2; Hós 13:4; 1Tí 2:3; Júd 25
Jes. 43:125Mó 32:12
Jes. 43:12Jes 46:9, 10
Jes. 43:13Jes 41:4; Op 1:8
Jes. 43:135Mó 32:39
Jes. 43:13Jes 14:27; Dan 4:35
Jes. 43:14Jes 44:6; 63:16
Jes. 43:14Jes 54:5
Jes. 43:14Jes 45:1, 2
Jes. 43:14Jer 50:10
Jes. 43:15Sl 89:18
Jes. 43:15Jes 43:1
Jes. 43:155Mó 33:5; Sl 74:12; Jes 33:22; Op 11:17
Jes. 43:162Mó 14:16; Jós 3:13
Jes. 43:172Mó 15:4
Jes. 43:17Jer 51:39
Jes. 43:19Jes 42:9
Jes. 43:19Jes 11:16; 40:3
Jes. 43:19Jes 41:18
Jes. 43:20Jes 41:17; Jer 31:9
Jes. 43:20Sl 33:12; Jes 41:8; 1Pé 2:9
Jes. 43:21Jes 60:21
Jes. 43:22Jes 64:7
Jes. 43:22Jer 2:5; Hós 7:10; Mík 6:3
Jes. 43:23Jes 66:3
Jes. 43:243Mó 3:14–16
Jes. 43:24Jes 1:14, 15
Jes. 43:25Jes 1:18; Jer 50:20
Jes. 43:25Sl 25:7; 79:8, 9; Esk 20:9
Jes. 43:25Jer 31:34
Jes. 43:27Jes 28:7; Jer 5:31
Jes. 43:28Sl 79:4; 137:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 43:1–28

Jesaja

43 Heyrðu nú hvað Jehóva segir,

sá sem skapaði þig, Jakob, sá sem myndaði þig, Ísrael:+

„Vertu ekki hræddur því að ég hef endurleyst þig.+

Ég hef nefnt þig með nafni.

Þú tilheyrir mér.

 2 Þegar þú gengur gegnum vötnin verð ég með þér+

og yfir árnar, þá flæða þær ekki yfir þig.+

Þegar þú gengur gegnum eldinn muntu ekki brenna þig

og þú sviðnar ekki í loganum

 3 því að ég er Jehóva Guð þinn,

Hinn heilagi Ísraels, frelsari þinn.

Ég hef gefið Egyptaland í lausnargjald fyrir þig,

Eþíópíu og Seba í skiptum fyrir þig.

 4 Þú ert dýrmætur í augum mínum,+

ég heiðra þig og ég elska þig.+

Þess vegna gef ég menn í þinn stað

og þjóðir í skiptum fyrir líf þitt.

 5 Vertu ekki hræddur því að ég er með þér.+

Ég kem með afkomendur þína úr austri

og safna ykkur saman úr vestri.+

 6 Ég segi við norðrið: ‚Slepptu þeim!‘+

og við suðrið: ‚Láttu þá lausa.

Komdu með syni mína úr fjarska og dætur mínar frá endimörkum jarðar,+

 7 alla sem bera nafn mitt,+

alla sem ég skapaði mér til dýrðar

og ég hef myndað og mótað.‘+

 8 Leiðið fram fólk sem er blint þótt það hafi augu

og heyrnarlaust þótt það hafi eyru.+

 9 Allar þjóðir safnist saman á einum stað

og þjóðflokkarnir komi saman.+

Hver þeirra* getur sagt þetta fyrir?

Eða geta þeir skýrt frá hvað gerist fyrst?*+

Leiði þeir fram vitni til að sanna mál sitt,

látið menn heyra það og segja: ‚Þetta er rétt!‘“+

10 „Þið eruð vottar mínir,“+ segir Jehóva,

„já, þjónn minn sem ég hef valið+

svo að þið kynnist mér og trúið á mig*

og skiljið að ég er alltaf hinn sami.+

Á undan mér var enginn Guð til

og eftir mig verður heldur enginn til.+

11 Ég, ég er Jehóva,+ og enginn frelsari er til nema ég.“+

12 „Það var ég sem boðaði það, sem frelsaði og gerði það kunnugt

þegar enginn framandi guð var meðal ykkar.+

Þið eruð vottar mínir,“ segir Jehóva, „og ég er Guð.+

13 Ég verð alltaf hinn sami+

og enginn getur hrifsað neitt úr hendi minni.+

Hver getur aftrað mér þegar ég læt til mín taka?“+

14 Þetta segir Jehóva, endurlausnari ykkar,+ Hinn heilagi Ísraels:+

„Ykkar vegna sendi ég her til Babýlonar og ríf niður slagbranda á öllum hliðunum,+

og Kaldear hrópa af angist á skipum sínum.+

15 Ég er Jehóva, ykkar heilagi,+ skapari Ísraels,+ konungur ykkar.“+

16 Þetta segir Jehóva,

sá sem leggur veg gegnum hafið

og opnar leið gegnum ólgandi vötnin,+

17 sá sem leiðir út hesta og stríðsvagna,+

herinn ásamt köppunum:

„Þeir munu liggja þar og standa ekki upp.+

Þeim verður eytt eins og slökkt sé á logandi kveik.“

18 „Hugsið ekki um það sem áður var

og dveljið ekki við fortíðina.

19 Sjáið! Ég geri nokkuð sem er nýtt.+

Það er nú þegar að spretta fram.

Sjáið þið það ekki?

Ég legg veg um óbyggðirnar+

og læt ár streyma um eyðimörkina.+

20 Villtu dýrin heiðra mig,

sjakalar og strútar,

því að ég læt vatn spretta upp í óbyggðunum,

ár streyma í eyðimörkinni+

til að fólk mitt geti drukkið, mínir útvöldu,+

21 þjóðin sem ég myndaði handa mér

til að hún gæti heiðrað mig og lofað.+

22 En þú hefur ekki ákallað mig, Jakob,+

því að þú þreyttist á mér, Ísrael.+

23 Þú hefur ekki fært mér sauði að brennifórn

né heiðrað mig með fórnum þínum.

Ég hef ekki þvingað þig til að færa mér gjafir

né þreytt þig með því að krefjast reykelsis.+

24 Þú keyptir ekki ilmreyr handa mér

og saddir mig ekki með fitu fórna þinna.+

Í staðinn hefurðu íþyngt mér með syndum þínum

og þreytt mig með misgerðum þínum.+

25 En ég, ég afmái afbrot þín*+ sjálfs mín vegna+

og ég minnist ekki synda þinna.+

26 Mætumst í réttarsal. Minntu mig á það sem ég kann að hafa gleymt.

Segðu þína hlið á málinu til að sanna að þú hafir rétt fyrir þér.

27 Fyrsti forfaðir þinn syndgaði

og talsmenn* þínir hafa gert uppreisn gegn mér.+

28 Þess vegna vanhelga ég höfðingja helgidómsins.

Ég gef Jakob eyðingunni á vald

og læt Ísrael verða fyrir svívirðingum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila