Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Korintubréf 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Korintubréf – yfirlit

      • Dæmi til viðvörunar úr sögu Ísraelsmanna (1–13)

      • Varað við skurðgoðadýrkun (14–22)

        • Borð Jehóva, borð illra anda (21)

      • Frelsi og tillitssemi við aðra (23–33)

        • „Gerið allt Guði til dýrðar“ (31)

1. Korintubréf 10:1

Millivísanir

  • +2Mó 13:21
  • +2Mó 14:21, 22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2001, bls. 8

1. Korintubréf 10:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2001, bls. 8

1. Korintubréf 10:3

Millivísanir

  • +2Mó 16:14, 15

1. Korintubréf 10:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „var“.

Millivísanir

  • +2Mó 17:6
  • +4Mó 20:11; Jóh 4:10, 25

1. Korintubréf 10:5

Millivísanir

  • +4Mó 14:29, 35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2001, bls. 8

1. Korintubréf 10:6

Millivísanir

  • +4Mó 11:4, 34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2010, bls. 27

    1.8.2001, bls. 8

    1.7.1999, bls. 25-27

    1.8.1995, bls. 27-28

1. Korintubréf 10:7

Millivísanir

  • +2Mó 32:4, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2010, bls. 27

    1.8.2001, bls. 9-10

    1.7.1999, bls. 25-27

    1.8.1995, bls. 28

1. Korintubréf 10:8

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +4Mó 25:1, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 97-98

    Varðturninn,

    15.11.2010, bls. 27

    1.8.2001, bls. 10-11

    1.7.1999, bls. 25-27

    1.8.1995, bls. 28-29

    1.8.1992, bls. 4-5

1. Korintubréf 10:9

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +5Mó 6:16
  • +4Mó 21:5, 6; Mt 4:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2010, bls. 27

    1.8.2001, bls. 11

    1.8.1995, bls. 29

1. Korintubréf 10:10

Millivísanir

  • +4Mó 14:2
  • +4Mó 14:36, 37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2010, bls. 27

    1.8.2001, bls. 11

    1.8.1995, bls. 29

1. Korintubréf 10:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „aldanna“. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Róm 15:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1996, bls. 27-32

1. Korintubréf 10:12

Millivísanir

  • +Okv 28:14; Lúk 22:33, 34; Ga 6:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2001, bls. 10

    1.1.1990, bls. 19

1. Korintubréf 10:13

Millivísanir

  • +1Pé 5:8, 9
  • +Lúk 22:31, 32; 2Pé 2:9
  • +Jes 40:29; Fil 4:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    3.2024, bls. 4

    4.2019, bls. 3

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2023, bls. 12-13

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2017, bls. 29-30

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2016, bls. 14

    Varðturninn,

    15.4.2015, bls. 26

    15.4.2014, bls. 21

    15.4.2012, bls. 27

    15.11.2010, bls. 27-28

    15.5.2009, bls. 22

    15.3.2008, bls. 13

    1.6.2001, bls. 10-11, 12-13

    1.4.1992, bls. 22-23

    1.12.1987, bls. 31

    Haltu vöku þinni!, bls. 26

1. Korintubréf 10:14

Millivísanir

  • +5Mó 4:25, 26; 2Kor 6:17; 1Jó 5:21

1. Korintubréf 10:16

Millivísanir

  • +Mt 26:27, 28
  • +Mt 26:26; Lúk 22:19; 1Kor 12:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2006, bls. 29-30

1. Korintubréf 10:17

Millivísanir

  • +Róm 12:5

1. Korintubréf 10:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Ísrael að holdinu til“.

Millivísanir

  • +3Mó 7:15

1. Korintubréf 10:20

Millivísanir

  • +5Mó 32:17
  • +Júd 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2004, bls. 5

    1.7.1993, bls. 16-17

1. Korintubréf 10:21

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Esk 41:22; Mal 1:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 24

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2019, bls. 30

    Varðturninn,

    1.3.1995, bls. 8-12

1. Korintubréf 10:22

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +2Mó 34:14; 5Mó 32:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1986, bls. 20

1. Korintubréf 10:23

Millivísanir

  • +Róm 14:19; 15:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 35

    „Kærleiki Guðs“, bls. 72-73

    Varðturninn,

    1.5.1998, bls. 14

1. Korintubréf 10:24

Millivísanir

  • +1Kor 10:32, 33; 13:4, 5; Fil 2:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 35

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 11

    „Kærleiki Guðs“, bls. 72-73

    Tilbiðjum Guð, bls. 140-141

1. Korintubréf 10:26

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Sl 24:1; 1Tí 4:4

1. Korintubréf 10:28

Millivísanir

  • +1Kor 8:7, 10

1. Korintubréf 10:29

Millivísanir

  • +Róm 14:15, 16; 1Kor 8:12

1. Korintubréf 10:30

Millivísanir

  • +Róm 14:6; 1Tí 4:3

1. Korintubréf 10:31

Millivísanir

  • +Mt 5:16; Kól 3:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 43

1. Korintubréf 10:32

Millivísanir

  • +Róm 14:13; 1Kor 8:13; 2Kor 6:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 43

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 14

    1.5.1993, bls. 21-22

    Tilbiðjum Guð, bls. 140-141

1. Korintubréf 10:33

Millivísanir

  • +Róm 15:2; Fil 2:4
  • +1Kor 9:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 52

Almennt

1. Kor. 10:12Mó 13:21
1. Kor. 10:12Mó 14:21, 22
1. Kor. 10:32Mó 16:14, 15
1. Kor. 10:42Mó 17:6
1. Kor. 10:44Mó 20:11; Jóh 4:10, 25
1. Kor. 10:54Mó 14:29, 35
1. Kor. 10:64Mó 11:4, 34
1. Kor. 10:72Mó 32:4, 6
1. Kor. 10:84Mó 25:1, 9
1. Kor. 10:95Mó 6:16
1. Kor. 10:94Mó 21:5, 6; Mt 4:7
1. Kor. 10:104Mó 14:2
1. Kor. 10:104Mó 14:36, 37
1. Kor. 10:11Róm 15:4
1. Kor. 10:12Okv 28:14; Lúk 22:33, 34; Ga 6:1
1. Kor. 10:131Pé 5:8, 9
1. Kor. 10:13Lúk 22:31, 32; 2Pé 2:9
1. Kor. 10:13Jes 40:29; Fil 4:13
1. Kor. 10:145Mó 4:25, 26; 2Kor 6:17; 1Jó 5:21
1. Kor. 10:16Mt 26:27, 28
1. Kor. 10:16Mt 26:26; Lúk 22:19; 1Kor 12:18
1. Kor. 10:17Róm 12:5
1. Kor. 10:183Mó 7:15
1. Kor. 10:205Mó 32:17
1. Kor. 10:20Júd 6
1. Kor. 10:21Esk 41:22; Mal 1:12
1. Kor. 10:222Mó 34:14; 5Mó 32:21
1. Kor. 10:23Róm 14:19; 15:2
1. Kor. 10:241Kor 10:32, 33; 13:4, 5; Fil 2:4
1. Kor. 10:26Sl 24:1; 1Tí 4:4
1. Kor. 10:281Kor 8:7, 10
1. Kor. 10:29Róm 14:15, 16; 1Kor 8:12
1. Kor. 10:30Róm 14:6; 1Tí 4:3
1. Kor. 10:31Mt 5:16; Kól 3:17
1. Kor. 10:32Róm 14:13; 1Kor 8:13; 2Kor 6:3
1. Kor. 10:33Róm 15:2; Fil 2:4
1. Kor. 10:331Kor 9:22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Korintubréf 10:1–33

Fyrra bréfið til Korintumanna

10 Bræður og systur, ég vil að þið vitið að forfeður okkar voru allir undir skýinu+ og fóru allir gegnum hafið+ 2 og allir skírðust undir skýinu og í hafinu til að fylgja Móse. 3 Allir neyttu sömu andlegu fæðunnar+ 4 og drukku sama andlega drykkinn.+ Þeir drukku af andlega klettinum sem fylgdi þeim en kletturinn táknaði* Krist.+ 5 Guð var samt óánægður með flesta þeirra og þeir voru felldir í óbyggðunum.+

6 Við getum lært af því sem gerðist þannig að við förum ekki að girnast það sem er illt eins og þeir gerðu.+ 7 Dýrkið ekki heldur skurðgoð eins og sumir þeirra. Skrifað stendur: „Fólkið settist niður til að borða og drekka og stóð síðan upp til að skemmta sér.“+ 8 Stundum ekki kynferðislegt siðleysi* eins og sumir þeirra gerðust sekir um en það leiddi til þess að 23.000 féllu á einum degi.+ 9 Ögrum ekki heldur Jehóva*+ eins og sumir þeirra ögruðu honum til þess eins að bíða bana fyrir höggormunum.+ 10 Kvartið ekki eins og sumir þeirra kvörtuðu+ til þess eins að farast fyrir eyðandanum.+ 11 Við getum lært af því sem kom fyrir þá og það er skráð okkur til viðvörunar+ sem lifum við endalok þessarar heimsskipanar.*

12 Sá sem heldur að hann standi gæti því að sér að falla ekki.+ 13 Þið hafið ekki orðið fyrir öðrum freistingum en algengt er meðal manna.+ Guð er trúr og lætur ekki freista ykkar umfram það sem þið ráðið við+ því að samfara freistingunni sér hann fyrir leið út úr henni svo að þið getið staðist hana.+

14 Mín elskuðu, þið skuluð því flýja skurðgoðadýrkun.+ 15 Ég tala við ykkur sem skynsamar manneskjur. Dæmið sjálf um það hvort ég fari með rétt mál. 16 Eigum við ekki hlutdeild í blóði Krists þegar við drekkum af bikar blessunarinnar sem við blessum?+ Eigum við ekki hlutdeild í líkama Krists þegar við brjótum brauðið?+ 17 Brauðið er eitt og þess vegna erum við einn líkami+ þótt við séum mörg því að við neytum öll af þessu eina brauði.

18 Lítið á Ísraelsþjóðina:* Taka ekki þeir sem borða fórnirnar þátt í tilbeiðslunni við altarið?+ 19 Hvað á ég við með þessu? Að það sem er fórnað skurðgoði sé eitthvað eða að skurðgoðið sjálft sé eitthvað? 20 Nei. Ég á við að það sem þjóðirnar fórna, það fórna þær illum öndum en ekki Guði+ og ég vil ekki að þið eigið neitt samneyti við illu andana.+ 21 Þið getið ekki drukkið bæði af bikar Jehóva* og bikar illra anda. Þið getið ekki borðað bæði af „borði Jehóva“*+ og borði illra anda. 22 Eða ‚vekjum við afbrýði Jehóva‘?*+ Varla erum við sterkari en hann.

23 Allt er leyfilegt en ekki er allt gagnlegt. Allt er leyfilegt en ekki er allt uppbyggilegt.+ 24 Hugsið ekki um eigin hag heldur hag annarra.+

25 Þið getið borðað allt sem selt er á kjötmarkaðinum án þess að spyrja frekar út í það samvisku ykkar vegna 26 því að „jörðin og allt sem á henni er tilheyrir Jehóva“.*+ 27 Ef einhver vantrúaður býður ykkur í mat og þið viljið fara getið þið borðað af öllu sem borið er fram án þess að spyrja frekar út í það samvisku ykkar vegna. 28 En ef einhver segir við ykkur: „Þessu kjöti hefur verið fórnað skurðgoðum,“ skuluð þið ekki borða það vegna hans sem sagði ykkur frá því og vegna samviskunnar.+ 29 Þá á ég ekki við þína eigin samvisku heldur samvisku hins. Hvers vegna ætti ég að nota frelsi mitt á þann hátt að samviska annarra dæmi mig?+ 30 Ef ég borða og þakka Guði fyrir, hvers vegna ætti þá að gagnrýna mig fyrir það sem ég hef þakkað fyrir?+

31 Hvort sem þið því borðið eða drekkið eða gerið eitthvað annað þá gerið allt Guði til dýrðar.+ 32 Gætið þess að verða hvorki Gyðingum né Grikkjum né söfnuði Guðs til hrösunar.+ 33 Sjálfur reyni ég að þóknast öllum á allan hátt og hugsa ekki um eigin hag+ heldur hag annarra þannig að þeir bjargist.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila