Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Orðskviðirnir – yfirlit

    • ORÐSKVIÐIR SALÓMONS (10:1–24:34)

Orðskviðirnir 16:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Það er mannsins að koma skipulagi á hjartað“.

  • *

    Eða „rétta svarið“.

Millivísanir

  • +Jer 1:9; Lúk 12:11, 12

Orðskviðirnir 16:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hreina“.

Millivísanir

  • +1Sa 15:13, 14; Sl 36:1, 2; Okv 21:2; Jer 17:9
  • +1Sa 16:6, 7; Okv 24:12

Orðskviðirnir 16:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Veltu verkum þínum á Jehóva“.

Millivísanir

  • +Sl 37:5; Fil 4:6, 7

Orðskviðirnir 16:4

Millivísanir

  • +2Mó 14:4; Róm 9:21

Orðskviðirnir 16:5

Millivísanir

  • +Okv 6:16, 17; 8:13; 21:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2019, bls. 24

Orðskviðirnir 16:6

Millivísanir

  • +Pos 3:19
  • +Neh 5:8, 9; 2Kor 7:1

Orðskviðirnir 16:7

Millivísanir

  • +1Mó 31:24; 2Mó 34:24

Orðskviðirnir 16:8

Millivísanir

  • +1Tí 6:6
  • +Sl 37:16; Jer 17:11

Orðskviðirnir 16:9

Millivísanir

  • +Okv 16:1; Jer 10:23

Orðskviðirnir 16:10

Millivísanir

  • +5Mó 17:18, 19; 1Kon 3:28
  • +Sl 72:1, 14

Orðskviðirnir 16:11

Millivísanir

  • +3Mó 19:36; Okv 11:1

Orðskviðirnir 16:12

Millivísanir

  • +Okv 20:26
  • +Okv 29:14; Op 19:11

Orðskviðirnir 16:13

Millivísanir

  • +Sl 101:6

Orðskviðirnir 16:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „forðar sér frá henni“.

Millivísanir

  • +1Sa 22:17, 18; 1Kon 2:29
  • +Pré 10:4

Orðskviðirnir 16:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Í ljómanum af andliti konungs er líf“.

Millivísanir

  • +Sl 72:1, 6

Orðskviðirnir 16:16

Millivísanir

  • +Pré 7:12
  • +Okv 4:7

Orðskviðirnir 16:17

Millivísanir

  • +Okv 10:9

Orðskviðirnir 16:18

Millivísanir

  • +Okv 11:2; Dan 4:30–32

Orðskviðirnir 16:19

Millivísanir

  • +Jes 57:15

Orðskviðirnir 16:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „Sá finnur hið góða“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 25

Orðskviðirnir 16:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „og sætleiki varanna“.

Millivísanir

  • +Okv 4:7
  • +Lúk 4:22; Kól 4:6

Orðskviðirnir 16:23

Millivísanir

  • +Okv 22:17, 18; Mt 12:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1999, bls. 12-13

    Þekkingarbókin, bls. 143

Orðskviðirnir 16:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „sæt á bragðið“. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Okv 4:20–22; 12:18

Orðskviðirnir 16:25

Millivísanir

  • +Okv 14:12; Mt 7:22, 23

Orðskviðirnir 16:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „sálina“.

  • *

    Orðrétt „munnur hans“.

Millivísanir

  • +Pré 6:7

Orðskviðirnir 16:27

Millivísanir

  • +Okv 6:12, 14
  • +Jak 3:6

Orðskviðirnir 16:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „Bragðarefur“.

Millivísanir

  • +Jak 3:16
  • +1Mó 3:1; 1Sa 24:9; Róm 16:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 51

    Varðturninn,

    1.5.1990, bls. 22

Orðskviðirnir 16:31

Neðanmáls

  • *

    Eða „heiðurskóróna“.

Millivísanir

  • +3Mó 19:32; Job 32:7; Okv 20:29
  • +Sl 92:12–14

Orðskviðirnir 16:32

Millivísanir

  • +Okv 14:29; Jak 1:19
  • +Okv 25:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 152

    Vaknið!,

    Nr. 3 2019 bls. 6

Orðskviðirnir 16:33

Millivísanir

  • +4Mó 26:55; Okv 18:18
  • +1Sa 14:41, 42; Pos 1:24, 26

Almennt

Orðskv. 16:1Jer 1:9; Lúk 12:11, 12
Orðskv. 16:21Sa 15:13, 14; Sl 36:1, 2; Okv 21:2; Jer 17:9
Orðskv. 16:21Sa 16:6, 7; Okv 24:12
Orðskv. 16:3Sl 37:5; Fil 4:6, 7
Orðskv. 16:42Mó 14:4; Róm 9:21
Orðskv. 16:5Okv 6:16, 17; 8:13; 21:4
Orðskv. 16:6Pos 3:19
Orðskv. 16:6Neh 5:8, 9; 2Kor 7:1
Orðskv. 16:71Mó 31:24; 2Mó 34:24
Orðskv. 16:81Tí 6:6
Orðskv. 16:8Sl 37:16; Jer 17:11
Orðskv. 16:9Okv 16:1; Jer 10:23
Orðskv. 16:105Mó 17:18, 19; 1Kon 3:28
Orðskv. 16:10Sl 72:1, 14
Orðskv. 16:113Mó 19:36; Okv 11:1
Orðskv. 16:12Okv 20:26
Orðskv. 16:12Okv 29:14; Op 19:11
Orðskv. 16:13Sl 101:6
Orðskv. 16:141Sa 22:17, 18; 1Kon 2:29
Orðskv. 16:14Pré 10:4
Orðskv. 16:15Sl 72:1, 6
Orðskv. 16:16Pré 7:12
Orðskv. 16:16Okv 4:7
Orðskv. 16:17Okv 10:9
Orðskv. 16:18Okv 11:2; Dan 4:30–32
Orðskv. 16:19Jes 57:15
Orðskv. 16:21Okv 4:7
Orðskv. 16:21Lúk 4:22; Kól 4:6
Orðskv. 16:23Okv 22:17, 18; Mt 12:35
Orðskv. 16:24Okv 4:20–22; 12:18
Orðskv. 16:25Okv 14:12; Mt 7:22, 23
Orðskv. 16:26Pré 6:7
Orðskv. 16:27Okv 6:12, 14
Orðskv. 16:27Jak 3:6
Orðskv. 16:28Jak 3:16
Orðskv. 16:281Mó 3:1; 1Sa 24:9; Róm 16:17
Orðskv. 16:313Mó 19:32; Job 32:7; Okv 20:29
Orðskv. 16:31Sl 92:12–14
Orðskv. 16:32Okv 14:29; Jak 1:19
Orðskv. 16:32Okv 25:28
Orðskv. 16:334Mó 26:55; Okv 18:18
Orðskv. 16:331Sa 14:41, 42; Pos 1:24, 26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
Biblían – Nýheimsþýðingin
Orðskviðirnir 16:1–33

Orðskviðirnir

16 Hugsanir hjartans eru á valdi mannsins*

en svar tungunnar* kemur frá Jehóva.+

 2 Maðurinn telur alla vegi sína rétta*+

en Jehóva kannar ásetning hans.+

 3 Leggðu verk þín í hendur Jehóva,*+

þá munu áform þín heppnast.

 4 Jehóva lætur allt þjóna vilja sínum,

jafnvel hina illu sem farast á ógæfudeginum.+

 5 Jehóva hefur andstyggð á hinum stoltu.+

Eitt er víst: Þeir sleppa ekki við refsingu.

 6 Með tryggum kærleika og trúfesti er friðþægt fyrir syndir+

og sá sem óttast Jehóva forðast hið illa.+

 7 Ef Jehóva er ánægður með líferni manns

lætur hann jafnvel óvini hans sættast við hann.+

 8 Betra er lítið með réttlæti+

en miklar tekjur með ranglæti.+

 9 Maðurinn velur sér leið í hjarta sínu

en Jehóva stýrir skrefum hans.+

10 Úrskurðir konungs ættu að vera innblásnir af Guði,+

hann má aldrei bregðast réttlætinu.+

11 Rétt vigt og vog koma frá Jehóva,

öll lóðin í pokanum eru verk hans.+

12 Konungar hafa andstyggð á illskuverkum+

því að hásætið er grundvallað á réttlæti.+

13 Konungar hafa yndi af réttlátum orðum,

þeir elska þann sem talar af hreinskilni.+

14 Heift konungs er eins og sendiboði dauðans+

en vitur maður sefar hana.*+

15 Velvild konungs veitir líf,*

hylli hans er eins og regnský að vori.+

16 Hve miklu betra er að afla sér visku en gulls+

og dýrmætara að afla sér skilnings en silfurs.+

17 Vegur réttlátra sneiðir hjá hinu illa.

Sá sem gætir að hátterni sínu varðveitir líf sitt.+

18 Stolt leiðir til falls,

hroki til hruns.+

19 Betra er að vera auðmjúkur með hógværum+

en deila ránsfeng með hrokafullum.

20 Þeim farnast vel* sem býr yfir næmum skilningi

og sá sem treystir á Jehóva er hamingjusamur.

21 Sá sem er vitur í hjarta verður kallaður hygginn+

og sá sem talar vingjarnlega* eykur sannfæringarkraft sinn.+

22 Skilningur er lífsbrunnur þeirra sem eiga hann

en heimskan refsar hinum heimsku.

23 Hinn vitri talar af skynsemi+

og orð hans eru sannfærandi.

24 Hlýleg orð eru eins og hunang,

sæt fyrir sálina* og lækning fyrir beinin.+

25 Vegur virðist kannski réttur

en liggur samt til dauða.+

26 Verkamaðurinn stritar til að seðja hungrið*

því að svengdin* drífur hann áfram.+

27 Illa innrættur maður grefur upp hið illa,+

orð hans eru eins og brennandi eldur.+

28 Friðarspillir* kveikir illindi+

og rógberi veldur vinslitum.+

29 Ofbeldismaðurinn lokkar náunga sinn

og leiðir hann á ranga braut.

30 Hann deplar auga með illt í hyggju,

fremur illskuverk með samankrepptar varir.

31 Grátt hár er falleg kóróna*+

á höfði þeirra sem ganga veg réttlætisins.+

32 Sá sem er seinn til reiði+ er betri en stríðshetja

og sá sem hefur stjórn á skapinu er meiri en sá sem vinnur borgir.+

33 Hlutkestinu er varpað í kjöltuna+

en Jehóva ræður hvað kemur upp.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila