Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Matteus – yfirlit

      • FJALLRÆÐAN (1–34)

        • Ekki vinna góðverk til að sýnast (1–4)

        • Að biðja bæna (5–15)

          • Fyrirmynd að bæn (9–13)

        • Föstur (16–18)

        • Fjársjóðir á jörð og á himni (19–24)

        • Hættið að hafa áhyggjur (25–34)

          • Einbeitið ykkur að ríki Guðs (33)

Matteus 6:1

Millivísanir

  • +Mt 23:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2009, bls. 13-14

    1.6.1991, bls. 13

Matteus 6:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „gefur miskunnargjafir“. Sjá orðaskýringar.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 155

    Varðturninn,

    15.2.2009, bls. 14

    1.6.1991, bls. 13

Matteus 6:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2009, bls. 14

Matteus 6:4

Millivísanir

  • +Okv 19:17; Mt 10:42

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2009, bls. 14

Matteus 6:5

Millivísanir

  • +Lúk 18:11
  • +Mt 6:16; 23:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn: Sjö spurningum um bænina svarað

    15.2.2009, bls. 15-16

    1.6.1991, bls. 13-14

    Mesta mikilmenni, kafli 35

Matteus 6:6

Millivísanir

  • +Lúk 6:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn: Sjö spurningum um bænina svarað

    15.2.2009, bls. 16

    1.2.2007, bls. 25

Matteus 6:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2024, bls. 31

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2021 bls. 8

    Von um bjarta framtíð, kafli 9

    Vaknið!,

    11.2014, bls. 9

    Varðturninn,

    15.2.2009, bls. 16

    1.3.1999, bls. 27

    Mesta mikilmenni, kafli 35

Matteus 6:8

Millivísanir

  • +Lúk 12:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 16

    15.2.2009, bls. 16

    Þekkingarbókin, bls. 151-152

Matteus 6:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „verði upphafið; verði virt sem heilagt“.

Millivísanir

  • +Lúk 11:2–4
  • +2Mó 6:3; Sl 83:18
  • +Esk 36:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 125, 191

    Nálgastu Jehóva, bls. 30

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2021, bls. 20-21

    Von um bjarta framtíð, kafli 9

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 3

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2017, bls. 9

    Varðturninn,

    15.6.2015, bls. 21-22

    15.11.2012, bls. 12

    1.10.2011, bls. 13

    Grein

    15.2.2009, bls. 17

    1.7.2008, bls. 21

    1.8.2006, bls. 4

    1.11.2004, bls. 4-5

    1.5.2004, bls. 8-9

    1.5.2002, bls. 5-6

    1.3.1999, bls. 22-23

    1.10.1991, bls. 7-8

    1.11.1990, bls. 23-24

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 41

    Lifað að eilífu, bls. 184-185

Matteus 6:10

Millivísanir

  • +Dan 2:44; Mt 6:33; Op 11:15
  • +Mt 26:42; 1Tí 2:4; Op 4:11
  • +Sl 37:10; Lúk 23:43; Pos 24:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 191

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 2 2020 bls. 3

    Vaknið!,

    Nr. 1 2019 bls. 10-11

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2017, bls. 9-11

    Varðturninn,

    15.6.2015, bls. 22-24

    15.1.2014, bls. 16, 27-28

    Grein

    15.2.2009, bls. 17

    15.5.2008, bls. 12-13

    1.1.2008, bls. 4-5

    1.8.2006, bls. 4, 7

    1.11.2004, bls. 5-6

    1.7.2004, bls. 3, 4-7

    1.5.2004, bls. 10-12

    1.5.2002, bls. 6

    1.3.1999, bls. 23

    1.3.1992, bls. 5

    1.10.1991, bls. 7-8

    1.11.1990, bls. 24-25, 27

    1.2.1990, bls. 25-26

    Hvað kennir Biblían?, bls. 76-84

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 8-12, 235-240

    Stjórnin sem koma mun á paradís, bls. 3

    Lifað að eilífu, bls. 135

Matteus 6:11

Millivísanir

  • +Sl 37:25; Okv 30:8; Mt 6:34; 1Tí 6:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 191

    Varðturninn,

    15.6.2015, bls. 26

    1.7.2014, bls. 7

    Grein

    15.2.2009, bls. 17

    1.11.2004, bls. 6

    1.5.2004, bls. 13-14

    1.3.1999, bls. 23

    1.11.1990, bls. 25

    1.12.1987, bls. 16

Matteus 6:12

Millivísanir

  • +Mt 18:21; Mr 11:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 191

    Nálgastu Jehóva, bls. 264-265

    Varðturninn,

    15.6.2015, bls. 27-28

    Grein

    15.8.2010, bls. 6

    15.2.2009, bls. 18

    15.5.2008, bls. 9

    1.11.2004, bls. 6

    1.5.2004, bls. 14-16

    1.3.1999, bls. 23

    1.2.1998, bls. 25

    1.11.1990, bls. 25-26

Matteus 6:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „Leyfðu ekki að við látum undan freistingu“.

  • *

    Eða „bjargaðu“.

Millivísanir

  • +Mt 26:41; 1Kor 10:13; Op 3:10
  • +Jóh 17:15; 1Jó 5:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 191

    Varðturninn,

    15.6.2015, bls. 28-29

    15.1.2011, bls. 22-23

    Grein

    15.2.2009, bls. 18

    1.3.2006, bls. 19

    1.11.2004, bls. 6-7

    1.5.2004, bls. 16-17

    1.6.2001, bls. 12

    1.3.1999, bls. 23

    1.11.1990, bls. 26-27

Matteus 6:14

Millivísanir

  • +Ef 4:32; Kól 3:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2004, bls. 15-16

    1.9.1996, bls. 29

Matteus 6:15

Millivísanir

  • +Mt 18:35; Jak 2:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2004, bls. 15-16

    1.9.1996, bls. 29

Matteus 6:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „hirða ekki um útlitið“.

Millivísanir

  • +Pos 13:2, 3; 14:23
  • +Jes 58:5; Lúk 18:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1991, bls. 14-15

Matteus 6:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1991, bls. 14-15

Matteus 6:19

Millivísanir

  • +Mt 13:22; Lúk 12:20; Jak 5:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2012, bls. 7-8

    1.10.2001, bls. 30

    1.1.1990, bls. 21-22

    Mesta mikilmenni, kafli 35

Matteus 6:20

Millivísanir

  • +Mt 19:21; Mr 10:21; Lúk 12:33, 34; 18:22
  • +1Pé 1:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2012, bls. 7-8

    15.2.2008, bls. 14-15

    1.7.2001, bls. 14-15

    1.1.1990, bls. 21-22

    Mesta mikilmenni, kafli 35

Matteus 6:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1990, bls. 21-22

Matteus 6:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „beinist að einu“. Orðrétt „er einfalt“.

  • *

    Eða „upplýstur“.

Millivísanir

  • +Okv 4:25; Lúk 11:34; Ef 1:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 52-53

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2019, bls. 5

    „Kærleiki Guðs“, bls. 58-59, 181

    Varðturninn,

    15.5.2011, bls. 11-12

    15.4.2010, bls. 24

    bls. 23

    1.12.2001, bls. 20

    1.1.1990, bls. 22

    1.9.1986, bls. 8-12

    Ríkisþjónusta okkar,

    9.2004, bls. 1

    Mesta mikilmenni, kafli 35

Matteus 6:23

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „illt“.

Millivísanir

  • +Mt 20:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.5.2011, bls. 12

    15.4.2010, bls. 24

    bls. 23

    1.9.1986, bls. 8-9, 10-11

    Mesta mikilmenni, kafli 35

Matteus 6:24

Millivísanir

  • +Jak 4:4
  • +Mt 13:22; Lúk 16:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2019, bls. 27

    Varðturninn,

    15.4.2008, bls. 4

    1.7.1999, bls. 4-5

    1.11.1988, bls. 15

    1.12.1986, bls. 12

Matteus 6:25

Millivísanir

  • +Sl 55:22; Fil 4:6; 1Pé 5:6, 7
  • +1Tí 6:8; Heb 13:5
  • +Lúk 12:22–28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 212

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2021, bls. 3

    Von um bjarta framtíð, kafli 37

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 9

    Varðturninn,

    1.2.2006, bls. 22-23

    1.10.2003, bls. 28-29

    1.5.1995, bls. 30-31

    1.6.1991, bls. 15-16

    1.1.1990, bls. 22

    1.3.1988, bls. 23-24

Matteus 6:26

Millivísanir

  • +Job 38:41; Sl 147:9; Mt 10:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 17-18

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 9-10

    Varðturninn,

    1.6.1991, bls. 15-16

    1.3.1988, bls. 23-24

Matteus 6:27

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Sl 39:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 10

    Varðturninn,

    15.4.2010, bls. 14-15

    1.1.2006, bls. 14

    1.6.1991, bls. 16

Matteus 6:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 10-11

    Varðturninn,

    1.6.1991, bls. 15-16

Matteus 6:29

Millivísanir

  • +1Kon 10:4, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 10-11

Matteus 6:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 10-11

    Varðturninn,

    1.6.1991, bls. 15-16

Matteus 6:31

Millivísanir

  • +Lúk 10:41
  • +Lúk 12:29–31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 37

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 11

    Varðturninn,

    15.9.2011, bls. 21-22

    1.2.2006, bls. 24

Matteus 6:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 37

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 11

    Varðturninn,

    15.9.2011, bls. 21-22

    1.2.2006, bls. 24

    1.1.1990, bls. 19, 22

Matteus 6:33

Millivísanir

  • +Sl 37:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 37

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 2 2020 bls. 14-15

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2016, bls. 25

    7.2016, bls. 12

    Varðturninn,

    15.9.2015, bls. 24-25

    15.9.2014, bls. 22

    15.4.2012, bls. 14-15

    15.10.2011, bls. 10-11

    15.9.2011, bls. 12-14

    15.2.2011, bls. 24

    15.10.2010, bls. 7-8

    15.9.2008, bls. 24

    1.2.2006, bls. 22-26, 27-31

    1.4.2002, bls. 11-12

    1.10.1998, bls. 30-31

    1.6.1998, bls. 25

    1.3.1996, bls. 24-25

    1.5.1995, bls. 30-31

    1.6.1991, bls. 16-17

    1.1.1990, bls. 19, 22

    1.3.1989, bls. 30-31

    1.3.1988, bls. 24

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 65-67

    Boðunarskólabókin, bls. 281

    Tilbiðjum Guð, bls. 101-109

Matteus 6:34

Millivísanir

  • +2Mó 16:4, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 37

    Vaknið!,

    Nr. 1 2020 bls. 8

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2016, bls. 21-22

    7.2016, bls. 12

    4.2016, bls. 11

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 8

    1.10.2003, bls. 29

    1.3.1988, bls. 24

Almennt

Matt. 6:1Mt 23:5
Matt. 6:4Okv 19:17; Mt 10:42
Matt. 6:5Lúk 18:11
Matt. 6:5Mt 6:16; 23:5
Matt. 6:6Lúk 6:12
Matt. 6:8Lúk 12:30
Matt. 6:9Lúk 11:2–4
Matt. 6:92Mó 6:3; Sl 83:18
Matt. 6:9Esk 36:23
Matt. 6:10Dan 2:44; Mt 6:33; Op 11:15
Matt. 6:10Mt 26:42; 1Tí 2:4; Op 4:11
Matt. 6:10Sl 37:10; Lúk 23:43; Pos 24:15
Matt. 6:11Sl 37:25; Okv 30:8; Mt 6:34; 1Tí 6:8
Matt. 6:12Mt 18:21; Mr 11:25
Matt. 6:13Mt 26:41; 1Kor 10:13; Op 3:10
Matt. 6:13Jóh 17:15; 1Jó 5:19
Matt. 6:14Ef 4:32; Kól 3:13
Matt. 6:15Mt 18:35; Jak 2:13
Matt. 6:16Pos 13:2, 3; 14:23
Matt. 6:16Jes 58:5; Lúk 18:11, 12
Matt. 6:19Mt 13:22; Lúk 12:20; Jak 5:3
Matt. 6:20Mt 19:21; Mr 10:21; Lúk 12:33, 34; 18:22
Matt. 6:201Pé 1:3, 4
Matt. 6:22Okv 4:25; Lúk 11:34; Ef 1:18
Matt. 6:23Mt 20:15
Matt. 6:24Jak 4:4
Matt. 6:24Mt 13:22; Lúk 16:13
Matt. 6:25Sl 55:22; Fil 4:6; 1Pé 5:6, 7
Matt. 6:251Tí 6:8; Heb 13:5
Matt. 6:25Lúk 12:22–28
Matt. 6:26Job 38:41; Sl 147:9; Mt 10:29
Matt. 6:27Sl 39:5
Matt. 6:291Kon 10:4, 5
Matt. 6:31Lúk 10:41
Matt. 6:31Lúk 12:29–31
Matt. 6:33Sl 37:25
Matt. 6:342Mó 16:4, 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
Matteus 6:1–34

Matteus segir frá

6 Gætið þess að vinna ekki góðverk ykkar í augsýn manna til að sýnast fyrir þeim.+ Annars fáið þið engin laun frá föður ykkar á himnum. 2 Þegar þú gefur fátækum* skaltu því ekki láta blása í lúður fyrir þér eins og hræsnarar gera í samkunduhúsum og á götum úti til að fá lof manna. Trúið mér, þeir hafa tekið út laun sín að fullu. 3 Þegar þú gefur fátækum skaltu ekki láta vinstri hönd þína vita hvað sú hægri gerir 4 svo að gjöf þín sé gefin í leynum. Faðir þinn, sem horfir á í leynum, mun þá launa þér.+

5 Þegar þið biðjist fyrir skuluð þið ekki heldur hegða ykkur eins og hræsnararnir.+ Þeir vilja gjarnan biðja standandi í samkunduhúsum og á gatnamótum til að sýnast fyrir fólki.+ Trúið mér, þeir hafa tekið út laun sín að fullu. 6 En þegar þú biður skaltu fara inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja til föður þíns sem er í leynum.+ Faðir þinn, sem horfir á í leynum, mun þá launa þér. 7 Þegar þið biðjist fyrir skuluð þið ekki fara með sömu orðin aftur og aftur eins og fólk af þjóðunum gerir. Það heldur að það verði bænheyrt fyrir orðaflauminn. 8 Líkist þeim ekki. Faðir ykkar veit hvers þið þarfnist,+ jafnvel áður en þið biðjið hann.

9 Þannig skuluð þið biðja:+

‚Faðir okkar á himnum, við biðjum að nafn þitt+ helgist.*+ 10 Við biðjum að ríki þitt+ komi og vilji þinn+ verði á jörð+ eins og á himni. 11 Gefðu okkur brauð fyrir daginn í dag+ 12 og fyrirgefðu skuldir okkar eins og við höfum fyrirgefið þeim sem skulda okkur.+ 13 Leiddu okkur ekki í freistingu*+ heldur frelsaðu* okkur frá hinum vonda.‘+

14 Ef þið fyrirgefið mönnum það sem þeir gera á hlut ykkar mun faðir ykkar á himnum líka fyrirgefa ykkur.+ 15 En ef þið fyrirgefið ekki öðrum það sem þeir gera á hlut ykkar mun faðir ykkar ekki heldur fyrirgefa ykkur það ranga sem þið gerið.+

16 Þegar þið fastið+ skuluð þið ekki vera döpur á svip eins og hræsnararnir. Þeir afskræma andlit sín* því að þeir vilja sýna að þeir fasta.+ Trúið mér, þeir hafa tekið út laun sín að fullu. 17 En þegar þú fastar skaltu bera olíu á höfuðið og þvo þér í framan 18 svo að menn taki ekki eftir að þú fastir heldur aðeins faðir þinn sem er í leynum. Faðir þinn, sem horfir á í leynum, mun þá launa þér.

19 Hættið að safna fjársjóðum á jörð+ þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela. 20 Safnið frekar fjársjóðum á himni+ þar sem hvorki mölur né ryð eyðir+ og þjófar brjótast ekki inn og stela. 21 Þar sem fjársjóður þinn er, þar verður líka hjarta þitt.

22 Augað er lampi líkamans.+ Ef augað sér skýrt* verður allur líkami þinn bjartur.* 23 En ef augað er öfundsjúkt*+ verður allur líkami þinn dimmur. Ef ljósið í þér er í rauninni myrkur, mikið er þá myrkrið!

24 Enginn getur þjónað tveim herrum því að annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn+ eða er trúr öðrum og fyrirlítur hinn. Þið getið ekki þjónað Guði og auðnum.+

25 Þess vegna segi ég ykkur: Hættið að hafa áhyggjur+ af því hvað þið eigið að borða eða drekka til að viðhalda lífi ykkar, eða hverju þið eigið að klæðast.+ Er ekki lífið meira virði en maturinn og líkaminn meira virði en fötin?+ 26 Virðið fyrir ykkur fugla himinsins.+ Þeir sá hvorki né uppskera né safna í hlöður en faðir ykkar á himnum fóðrar þá samt. Eruð þið ekki meira virði en þeir? 27 Hvert ykkar getur með áhyggjum lengt ævi sína um eina alin?*+ 28 Og hvers vegna hafið þið áhyggjur af fatnaði? Lærið af liljum vallarins, hvernig þær vaxa. Þær vinna hvorki né spinna 29 en ég segi ykkur að jafnvel Salómon+ í allri sinni dýrð var ekki eins fallega klæddur og ein þeirra. 30 Fyrst Guð prýðir þannig gróður vallarins sem stendur í dag og er kastað í ofn á morgun, mun hann þá ekki miklu frekar klæða ykkur, þið trúlitlu? 31 Segið því aldrei áhyggjufull:+ ‚Hvað eigum við að borða?‘ eða: ‚Hvað eigum við að drekka?‘ eða: ‚Hverju eigum við að klæðast?‘+ 32 Þjóðirnar keppast eftir öllu þessu en faðir ykkar á himnum veit að þið þarfnist alls þessa.

33 Einbeitið ykkur því fyrst og fremst að ríki Guðs og réttlæti, þá fáið þið allt hitt að auki.+ 34 Hafið ekki áhyggjur af morgundeginum+ því að morgundeginum fylgja sínar áhyggjur. Hverjum degi nægja sín vandamál.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila