Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Matteus – yfirlit

      • Hjónaband og skilnaður (1–9)

      • Sumum er gefið að vera einhleypir (10–12)

      • Jesús blessar börnin (13–15)

      • Spurning unga ríka mannsins (16–24)

      • Fórnir fyrir ríki Guðs (25–30)

Matteus 19:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „landamærum“.

Millivísanir

  • +Mr 10:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:3

Millivísanir

  • +5Mó 24:1; Mr 10:2–12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:4

Millivísanir

  • +1Mó 1:27; 5:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    10.2006, bls. 9

Matteus 19:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eitt hold“.

Millivísanir

  • +1Mó 2:24; Ef 5:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 42

    Vaknið!,

    Nr. 1 2018 bls. 9

    5.2015, bls. 7

    10.2006, bls. 9

    Bók fyrir alla menn, bls. 23-24

Matteus 19:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eitt hold“.

Millivísanir

  • +Mr 10:9; 1Kor 7:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 42

    Vaknið!,

    Nr. 1 2018 bls. 9

    1.2014, bls. 14

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2016, bls. 15-16

    Varðturninn,

    15.5.2012, bls. 7

    15.7.2009, bls. 14

    1.5.2007, bls. 13-17

    1.11.2003, bls. 5

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:7

Millivísanir

  • +5Mó 24:1; Mt 5:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 104-105

Matteus 19:8

Millivísanir

  • +Mr 10:5
  • +1Mó 2:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2016, bls. 11-12

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:9

Neðanmáls

  • *

    Á grísku pornei′a. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Mal 2:14; Mt 5:32; Mr 10:11, 12; Lúk 16:18; Róm 7:3; 1Kor 7:10; Heb 13:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 42

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 12

    Varðturninn,

    15.5.2012, bls. 9

    1.1.1996, bls. 28

    Vaknið!,

    8.7.1997, bls. 23

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:11

Millivísanir

  • +1Kor 7:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 42

    Varðturninn,

    15.11.2012, bls. 20

    1.12.1996, bls. 20-21

    1.6.1988, bls. 11

Matteus 19:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fæddir geldingar“.

  • *

    Orðrétt „gera sig að geldingum“.

Millivísanir

  • +1Kor 7:32, 38; 9:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 42

    Nýheimsþýðingin, bls. 1639

    Varðturninn,

    15.11.2012, bls. 20

    1.12.1996, bls. 20-21, 28

    1.8.1992, bls. 26

    1.6.1988, bls. 11

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:13

Millivísanir

  • +Mr 10:13–16; Lúk 18:15–17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:14

Millivísanir

  • +Mt 18:3; Mr 10:14; Lúk 18:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 95

Matteus 19:16

Millivísanir

  • +Mr 10:17–22; Lúk 18:18–23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-25

Matteus 19:17

Millivísanir

  • +Mr 10:18
  • +3Mó 18:5; Lúk 10:25–28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-25

Matteus 19:18

Millivísanir

  • +2Mó 20:13; 5Mó 5:17
  • +2Mó 20:14; 5Mó 5:18
  • +2Mó 20:15; 5Mó 5:19
  • +2Mó 20:16; 5Mó 5:20

Matteus 19:19

Millivísanir

  • +2Mó 20:12; 5Mó 5:16
  • +3Mó 19:18; Mt 22:39; Mr 12:31; Lúk 10:27; Róm 13:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2019, bls. 24-25

Matteus 19:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-25

Matteus 19:21

Millivísanir

  • +Mt 6:20
  • +Lúk 12:33; 18:22; Fil 3:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-25

    Ríkisþjónusta okkar,

    4.1994, bls. 3

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Matteus 19:22

Millivísanir

  • +Lúk 18:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1988, bls. 5

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Matteus 19:23

Millivísanir

  • +Mr 10:23; Lúk 18:24; 1Tí 6:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 24-26

Matteus 19:24

Millivísanir

  • +Mr 10:25; Lúk 18:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 166

    Varðturninn,

    1.2.2006, bls. 24

    1.6.1988, bls. 31

    1.1.1987, bls. 24-25

Matteus 19:25

Millivísanir

  • +Mr 10:26, 27; Lúk 18:26, 27

Matteus 19:26

Millivísanir

  • +Job 42:2

Matteus 19:27

Millivísanir

  • +Mr 10:28; Lúk 5:11; 18:28; Fil 3:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2016, bls. 25-26

    Varðturninn,

    15.2.2008, bls. 16-18

    Vaknið!,

    8.1.1995, bls. 28

Matteus 19:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „endurskapað“.

Millivísanir

  • +Dan 7:14; Mt 20:21; Lúk 22:28–30; 1Kor 6:2; Op 20:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.5.2015, bls. 23

    15.9.2011, bls. 11

    15.3.2010, bls. 24-25

    15.8.2009, bls. 8

    1.10.2009, bls. 22-23

    15.1.2008, bls. 30

    1.2.1996, bls. 11

    1.9.1987, bls. 31-32

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Matteus 19:29

Millivísanir

  • +Mr 10:29, 30; Lúk 18:29, 30; Heb 10:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2016, bls. 25-26

    Varðturninn,

    15.8.2009, bls. 8

    Mesta mikilmenni, kafli 96

Matteus 19:30

Millivísanir

  • +Mt 20:16; Mr 10:31; Lúk 13:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kaflar 96-97

Almennt

Matt. 19:1Mr 10:1
Matt. 19:35Mó 24:1; Mr 10:2–12
Matt. 19:41Mó 1:27; 5:2
Matt. 19:51Mó 2:24; Ef 5:31
Matt. 19:6Mr 10:9; 1Kor 7:11
Matt. 19:75Mó 24:1; Mt 5:31
Matt. 19:8Mr 10:5
Matt. 19:81Mó 2:24
Matt. 19:9Mal 2:14; Mt 5:32; Mr 10:11, 12; Lúk 16:18; Róm 7:3; 1Kor 7:10; Heb 13:4
Matt. 19:111Kor 7:7
Matt. 19:121Kor 7:32, 38; 9:5
Matt. 19:13Mr 10:13–16; Lúk 18:15–17
Matt. 19:14Mt 18:3; Mr 10:14; Lúk 18:16
Matt. 19:16Mr 10:17–22; Lúk 18:18–23
Matt. 19:17Mr 10:18
Matt. 19:173Mó 18:5; Lúk 10:25–28
Matt. 19:182Mó 20:13; 5Mó 5:17
Matt. 19:182Mó 20:14; 5Mó 5:18
Matt. 19:182Mó 20:15; 5Mó 5:19
Matt. 19:182Mó 20:16; 5Mó 5:20
Matt. 19:192Mó 20:12; 5Mó 5:16
Matt. 19:193Mó 19:18; Mt 22:39; Mr 12:31; Lúk 10:27; Róm 13:9
Matt. 19:21Mt 6:20
Matt. 19:21Lúk 12:33; 18:22; Fil 3:7
Matt. 19:22Lúk 18:23
Matt. 19:23Mr 10:23; Lúk 18:24; 1Tí 6:10
Matt. 19:24Mr 10:25; Lúk 18:25
Matt. 19:25Mr 10:26, 27; Lúk 18:26, 27
Matt. 19:26Job 42:2
Matt. 19:27Mr 10:28; Lúk 5:11; 18:28; Fil 3:8
Matt. 19:28Dan 7:14; Mt 20:21; Lúk 22:28–30; 1Kor 6:2; Op 20:4
Matt. 19:29Mr 10:29, 30; Lúk 18:29, 30; Heb 10:34
Matt. 19:30Mt 20:16; Mr 10:31; Lúk 13:30
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
Biblían – Nýheimsþýðingin
Matteus 19:1–30

Matteus segir frá

19 Eftir að Jesús hafði lokið máli sínu fór hann frá Galíleu og kom að útjaðri* Júdeu handan við Jórdan.+ 2 Fólk fylgdi honum hópum saman og hann læknaði það.

3 Farísear komu til hans, ákveðnir í að reyna hann. Þeir spurðu: „Má maður skilja við konu sína fyrir hvaða sök sem er?“+ 4 Hann svaraði: „Hafið þið ekki lesið að sá sem skapaði þau í upphafi gerði þau karl og konu+ 5 og sagði: ‚Af þeirri ástæðu yfirgefur maður föður sinn og móður og binst konu sinni og þau tvö verða eitt‘?*+ 6 Þannig eru þau ekki lengur tvö heldur eitt.* Það sem Guð hefur tengt saman má enginn maður aðskilja.“+ 7 Þeir sögðu við hann: „Hvers vegna sagði Móse þá að það mætti gefa henni skilnaðarbréf og skilja við hana?“+ 8 Hann svaraði: „Móse gerði þá tilslökun að þið mættuð skilja við eiginkonur ykkar vegna þess hve harðbrjósta þið eruð+ en þannig var það ekki frá upphafi.+ 9 Ég segi ykkur að sá sem skilur við konu sína fyrir aðra sök en kynferðislegt siðleysi* og giftist annarri fremur hjúskaparbrot.“+

10 Lærisveinarnir sögðu við hann: „Fyrst sambandi karls og konu er þannig háttað er ekki ráðlegt að giftast.“ 11 Hann sagði við þá: „Það er ekki á allra færi að gera eins og ég segi heldur aðeins þeirra sem það er gefið.+ 12 Sumir eru fæddir þannig að þeir geta ekki gifst* og sumir eru þannig af mannavöldum en sumir neita sér um að giftast* til að geta helgað sig himnaríki. Sá sem hefur tök á því ætti að gera það.“+

13 Fólk kom nú til hans með börn til að hann legði hendur yfir þau og bæði fyrir þeim. Lærisveinarnir ávítuðu fólkið+ 14 en Jesús sagði: „Látið börnin í friði og reynið ekki að hindra að þau komi til mín því að himnaríki tilheyrir þeim sem eru eins og þau.“+ 15 Og hann lagði hendur yfir þau og fór síðan þaðan.

16 Þá kom til hans ungur maður og sagði: „Kennari, hvað gott þarf ég að gera til að hljóta eilíft líf?“+ 17 Jesús svaraði: „Hvers vegna spyrðu mig hvað sé gott? Aðeins einn er góður.+ En ef þú vilt ganga inn til lífsins skaltu halda boðorðin.“+ 18 „Hvaða boðorð?“ spurði hann. Jesús svaraði: „Þú skalt ekki myrða,+ þú skalt ekki fremja hjúskaparbrot,+ þú skalt ekki stela,+ þú skalt ekki bera ljúgvitni,+ 19 sýndu föður þínum og móður virðingu+ og þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“+ 20 Ungi maðurinn sagði við hann: „Ég hef haldið allt þetta. Hvað fleira þarf ég að gera?“ 21 Jesús svaraði: „Ef þú vilt vera fullkominn farðu þá og seldu eigur þínar og gefðu fátækum og þá áttu fjársjóð á himni.+ Komdu síðan og fylgdu mér.“+ 22 Ungi maðurinn fór hryggur burt þegar hann heyrði þetta því að hann átti miklar eignir.+ 23 Jesús sagði þá við lærisveinana: „Trúið mér, það verður erfitt fyrir ríkan mann að komast inn í himnaríki.+ 24 Ég segi ykkur að það er auðveldara fyrir úlfalda að komast gegnum nálarauga en fyrir ríkan mann að ganga inn í ríki Guðs.“+

25 Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta voru þeir steini lostnir og sögðu: „Hver getur þá eiginlega bjargast?“+ 26 Jesús horfði einbeittur á þá og sagði: „Mönnum er það ógerlegt en Guð getur allt.“+

27 Þá sagði Pétur: „Við höfum yfirgefið allt og fylgt þér. Hvað fáum við?“+ 28 Jesús sagði við þá: „Trúið mér, þegar allt verður endurnýjað* og Mannssonurinn sest í dýrlegt hásæti sitt munuð þið sem hafið fylgt mér sitja í 12 hásætum og dæma 12 ættkvíslir Ísraels.+ 29 Og allir sem hafa yfirgefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða landareignir vegna nafns míns fá hundraðfalt aftur og hljóta eilíft líf.+

30 En margir hinna fyrstu verða síðastir og hinna síðustu fyrstir.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila