Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jóhannes 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jóhannes – yfirlit

      • Orðið varð maður (1–18)

      • Vitnisburður Jóhannesar skírara (19–28)

      • Jesús, lamb Guðs (29–34)

      • Fyrstu lærisveinar Jesú (35–42)

      • Filippus og Natanael (43–51)

Jóhannes 1:1

Margmiðlunarefni

  • Orðið var í upphafi hjá Guði og Orðið var guð (gnj 1 00:00–00:43)

Neðanmáls

  • *

    Eða „guðlegt“.

Millivísanir

  • +Kól 1:15; Op 19:11, 13
  • +Okv 8:22, 30
  • +Jes 9:6; Jóh 1:18; Fil 2:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 160

    Hvað kennir Biblían?, bls. 202-203

    Varðturninn: Er Jesús guð?

    1.9.1993, bls. 11

    1.9.1988, bls. 14-17

    Lifað að eilífu, bls. 40

    Ættum við að trúa á þrenninguna?, bls. 26-28

Jóhannes 1:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2000, bls. 19

Jóhannes 1:3

Margmiðlunarefni

  • Guð skapaði allt fyrir atbeina Orðsins (gnj 1 00:44–01:00)
  • Líf og ljós varð til fyrir atbeina Orðsins (gnj 1 01:01–02:11)

Millivísanir

  • +Jóh 1:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 11

Jóhannes 1:4

Millivísanir

  • +Jóh 8:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 11

Jóhannes 1:5

Margmiðlunarefni

  • Myrkrið hefur ekki yfirbugað ljósið (gnj 1 02:12–03:59)

Millivísanir

  • +Jóh 3:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 11

Jóhannes 1:6

Millivísanir

  • +Mt 3:1; Lúk 3:2

Jóhannes 1:7

Millivísanir

  • +Mt 3:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 11-12

Jóhannes 1:8

Millivísanir

  • +Jóh 1:19, 20

Jóhannes 1:9

Margmiðlunarefni

  • Hið sanna ljós var í þann mund að koma í heiminn (gnj 1 1:10:28–1:10:55)

Millivísanir

  • +Mt 4:16, 17; Jóh 3:19; 12:46; 1Jó 2:8

Jóhannes 1:10

Millivísanir

  • +Jóh 1:14
  • +1Mó 1:26; 1Kor 8:6; Kól 1:16; Heb 1:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 12

Jóhannes 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 12

Jóhannes 1:12

Millivísanir

  • +Róm 8:14, 16; 2Kor 6:18; Ef 1:5; 1Jó 3:1
  • +Ga 3:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 5

    1.9.1993, bls. 12

Jóhannes 1:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „blóði“.

  • *

    Orðrétt „vilja holdsins“.

Millivísanir

  • +Jóh 3:3; 1Pé 1:23; 1Jó 3:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 12

Jóhannes 1:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hold“.

  • *

    Eða „einstakri“.

Millivísanir

  • +Fil 2:7; 1Tí 3:16; Heb 2:14
  • +Jóh 3:16; 1Jó 4:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Varðturninn,

    1.3.2005, bls. 20-21

    1.9.1993, bls. 12

    1.3.1990, bls. 19

    Ættum við að trúa á þrenninguna?, bls. 15-16

Jóhannes 1:15

Millivísanir

  • +Jóh 8:58

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 12

Jóhannes 1:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1993, bls. 12-13

Jóhannes 1:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „hin einstaka góðvild“.

Millivísanir

  • +2Mó 31:18
  • +Róm 3:23, 24; Ef 1:5, 6
  • +Jóh 8:31, 32; 14:6; 18:37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1992, bls. 25-26

Jóhannes 1:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „í faðmi föðurins“. Lýsir sérstakri virðingarstöðu.

Millivísanir

  • +2Mó 33:17, 20; Jóh 6:46
  • +Jóh 1:1
  • +Okv 8:22, 30
  • +Mt 11:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2012, bls. 4

    1.2.1997, bls. 22

    1.9.1988, bls. 15

Jóhannes 1:19

Millivísanir

  • +Lúk 3:15

Jóhannes 1:21

Millivísanir

  • +Mal 4:5
  • +5Mó 18:15; Jóh 6:14, 15; 7:37, 40; Pos 3:22

Jóhannes 1:23

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Jes 40:3
  • +Mt 3:1, 3; Mr 1:3; Lúk 1:67, 76; 3:3, 4; 7:27, 28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 399-401

Jóhannes 1:27

Millivísanir

  • +Mt 3:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1990, bls. 30

Jóhannes 1:28

Millivísanir

  • +Mt 3:1, 6

Jóhannes 1:29

Millivísanir

  • +Pos 8:32, 35; 1Pé 1:18, 19; Op 5:6
  • +Jes 53:7, 11; 1Kor 15:3; Heb 9:13, 14; 1Pé 2:24; 1Jó 3:5
  • +Jóh 6:51; 1Jó 2:1, 2; 4:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2009, bls. 6

    1.4.2001, bls. 4

Jóhannes 1:30

Millivísanir

  • +Jóh 1:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 14

Jóhannes 1:31

Millivísanir

  • +Pos 19:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 14

Jóhannes 1:32

Millivísanir

  • +Mt 3:16; Mr 1:10; Lúk 3:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 18

Jóhannes 1:33

Millivísanir

  • +Mt 3:16
  • +Mt 3:11; Pos 1:5; 2:1, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 12

Jóhannes 1:34

Millivísanir

  • +Mt 3:17

Jóhannes 1:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2008, bls. 30

Jóhannes 1:36

Millivísanir

  • +Op 5:12

Jóhannes 1:37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 14

Jóhannes 1:39

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 16.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 14

Jóhannes 1:40

Millivísanir

  • +Mt 4:18

Jóhannes 1:41

Millivísanir

  • +Dan 9:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1643

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 4-5

    1.4.1993, bls. 9

    1.4.1991, bls. 8

Jóhannes 1:42

Millivísanir

  • +Mt 10:2; Pos 15:14
  • +Mt 16:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2014, bls. 3-4

    1.4.2009, bls. 15

Jóhannes 1:43

Millivísanir

  • +Mt 10:2, 3

Jóhannes 1:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Bók fyrir alla menn, bls. 17

    Mesta mikilmenni, kafli 14

Jóhannes 1:45

Millivísanir

  • +Mt 10:2, 3; Lúk 6:13, 14
  • +Mt 1:16; 13:55; Lúk 2:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 4-5

Jóhannes 1:46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2021, bls. 3

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 10-11

Jóhannes 1:47

Millivísanir

  • +Jóh 2:24, 25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 10-11

Jóhannes 1:49

Millivísanir

  • +Mt 27:11; Lúk 1:31, 32; Jóh 12:13

Jóhannes 1:51

Millivísanir

  • +1Mó 28:10, 12; Sl 104:4; Dan 7:13; Mt 4:11; Lúk 22:43

Almennt

Jóh. 1:1Kól 1:15; Op 19:11, 13
Jóh. 1:1Okv 8:22, 30
Jóh. 1:1Jes 9:6; Jóh 1:18; Fil 2:5, 6
Jóh. 1:3Jóh 1:10
Jóh. 1:4Jóh 8:12
Jóh. 1:5Jóh 3:19
Jóh. 1:6Mt 3:1; Lúk 3:2
Jóh. 1:7Mt 3:11
Jóh. 1:8Jóh 1:19, 20
Jóh. 1:9Mt 4:16, 17; Jóh 3:19; 12:46; 1Jó 2:8
Jóh. 1:10Jóh 1:14
Jóh. 1:101Mó 1:26; 1Kor 8:6; Kól 1:16; Heb 1:2
Jóh. 1:12Róm 8:14, 16; 2Kor 6:18; Ef 1:5; 1Jó 3:1
Jóh. 1:12Ga 3:26
Jóh. 1:13Jóh 3:3; 1Pé 1:23; 1Jó 3:9
Jóh. 1:14Fil 2:7; 1Tí 3:16; Heb 2:14
Jóh. 1:14Jóh 3:16; 1Jó 4:9
Jóh. 1:15Jóh 8:58
Jóh. 1:172Mó 31:18
Jóh. 1:17Róm 3:23, 24; Ef 1:5, 6
Jóh. 1:17Jóh 8:31, 32; 14:6; 18:37
Jóh. 1:182Mó 33:17, 20; Jóh 6:46
Jóh. 1:18Jóh 1:1
Jóh. 1:18Okv 8:22, 30
Jóh. 1:18Mt 11:27
Jóh. 1:19Lúk 3:15
Jóh. 1:21Mal 4:5
Jóh. 1:215Mó 18:15; Jóh 6:14, 15; 7:37, 40; Pos 3:22
Jóh. 1:23Jes 40:3
Jóh. 1:23Mt 3:1, 3; Mr 1:3; Lúk 1:67, 76; 3:3, 4; 7:27, 28
Jóh. 1:27Mt 3:11
Jóh. 1:28Mt 3:1, 6
Jóh. 1:29Pos 8:32, 35; 1Pé 1:18, 19; Op 5:6
Jóh. 1:29Jes 53:7, 11; 1Kor 15:3; Heb 9:13, 14; 1Pé 2:24; 1Jó 3:5
Jóh. 1:29Jóh 6:51; 1Jó 2:1, 2; 4:14
Jóh. 1:30Jóh 1:15
Jóh. 1:31Pos 19:4
Jóh. 1:32Mt 3:16; Mr 1:10; Lúk 3:22
Jóh. 1:33Mt 3:16
Jóh. 1:33Mt 3:11; Pos 1:5; 2:1, 4
Jóh. 1:34Mt 3:17
Jóh. 1:36Op 5:12
Jóh. 1:40Mt 4:18
Jóh. 1:41Dan 9:25
Jóh. 1:42Mt 10:2; Pos 15:14
Jóh. 1:42Mt 16:18
Jóh. 1:43Mt 10:2, 3
Jóh. 1:45Mt 10:2, 3; Lúk 6:13, 14
Jóh. 1:45Mt 1:16; 13:55; Lúk 2:4
Jóh. 1:47Jóh 2:24, 25
Jóh. 1:49Mt 27:11; Lúk 1:31, 32; Jóh 12:13
Jóh. 1:511Mó 28:10, 12; Sl 104:4; Dan 7:13; Mt 4:11; Lúk 22:43
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jóhannes 1:1–51

Jóhannes segir frá

1 Í upphafi var Orðið+ og Orðið var hjá Guði+ og Orðið var guð.*+ 2 Hann var í upphafi hjá Guði. 3 Allt varð til fyrir atbeina hans+ og án hans hefur ekki neitt orðið til.

Það sem varð til 4 fyrir atbeina hans var líf og lífið var ljós mannanna.+ 5 Ljósið skín í myrkrinu+ en myrkrið hefur ekki yfirbugað það.

6 Maður kom fram sem var sendur af Guði. Hann hét Jóhannes.+ 7 Þessi maður kom sem vottur til að bera vitni um ljósið+ svo að alls kyns fólk gæti trúað fyrir atbeina hans. 8 Hann var ekki ljósið+ en hann átti að bera vitni um ljósið.

9 Hið sanna ljós, sem lýsir alls kyns fólki, var í þann mund að koma í heiminn.+ 10 Hann var í heiminum+ og heimurinn varð til fyrir atbeina hans+ en heimurinn þekkti hann ekki. 11 Hann kom til heimalands síns en hans eigin þjóð tók ekki við honum. 12 En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða börn Guðs+ því að þeir trúðu á nafn hans.+ 13 Þeir fæddust ekki af mönnum* eða vegna mannlegra langana* eða að vilja manns heldur af Guði.+

14 Og Orðið varð maður,*+ hann bjó meðal okkar og við sáum dýrð hans, slíka dýrð sem einkasonur+ fær frá föður, og hann var fullur af guðlegri* góðvild og sannleika. 15 (Jóhannes vitnaði um hann, já, hann hrópaði: „Það var um hann sem ég sagði: ‚Sá sem kemur á eftir mér er kominn fram úr mér því að hann var til á undan mér.‘“)+ 16 Við höfum öll þegið af gnægð hans, það er að segja einstaka góðvild á góðvild ofan. 17 Lögin voru gefin fyrir milligöngu Móse+ en góðvildin*+ og sannleikurinn komu fyrir milligöngu Jesú Krists.+ 18 Enginn maður hefur nokkurn tíma séð Guð+ en einkasonurinn, sem er guð+ og er við hlið föðurins,*+ hefur skýrt hver hann er.+

19 Jóhannes gaf eftirfarandi vitnisburð þegar Gyðingar sendu presta og Levíta frá Jerúsalem til að spyrja hann: „Hver ertu?“+ 20 Hann vék sér ekki undan að svara heldur sagði opinskátt: „Ég er ekki Kristur.“ 21 „Hver ertu þá?“ spurðu þeir. „Ertu Elía?“+ Hann svaraði: „Ég er ekki hann.“ „Ertu spámaðurinn?“+ „Nei,“ svaraði hann. 22 Þeir sögðu þá við hann: „Hver ertu? Segðu okkur það svo að við getum svarað þeim sem sendu okkur. Hvað segirðu um sjálfan þig?“ 23 Hann svaraði: „Ég er rödd manns sem hrópar í óbyggðunum: ‚Gerið veg Jehóva* beinan,‘+ eins og Jesaja spámaður sagði.“+ 24 Það voru farísear sem höfðu sent mennina 25 og þeir spurðu hann nú: „En hvers vegna skírirðu fyrst þú ert hvorki Kristur, Elía né spámaðurinn?“ 26 Jóhannes svaraði þeim: „Ég skíri í vatni. Á meðal ykkar stendur maður sem þið þekkið ekki, 27 hann sem kemur á eftir mér, og ég er ekki þess verðugur að leysa ólarnar á sandölum hans.“+ 28 Þetta gerðist í Betaníu handan við Jórdan þar sem Jóhannes skírði.+

29 Daginn eftir sá hann Jesú koma í áttina til sín og sagði: „Sjáið, lamb+ Guðs sem tekur burt synd+ heimsins!+ 30 Þetta er sá sem ég átti við þegar ég sagði: ‚Á eftir mér kemur maður sem er kominn fram úr mér því að hann var til á undan mér.‘+ 31 Jafnvel ég þekkti hann ekki en ég kom og skírði í vatni til þess að sýna Ísrael hver hann er.“+ 32 Jóhannes vitnaði líka og sagði: „Ég sá andann koma ofan af himni eins og dúfu og nema staðar yfir honum.+ 33 Jafnvel ég þekkti hann ekki en sá sem sendi mig til að skíra í vatni sagði við mig: ‚Sá sem þú sérð andann koma yfir og nema staðar á,+ hann er sá sem skírir með heilögum anda.‘+ 34 Ég hef séð þetta og hef vitnað um að hann er sonur Guðs.“+

35 Daginn eftir var Jóhannes staddur þar aftur með tveim af lærisveinum sínum. 36 Hann sá Jesú koma gangandi og sagði: „Sjáið, lamb+ Guðs!“ 37 Þegar lærisveinarnir tveir heyrðu hann segja þetta fóru þeir á eftir Jesú. 38 Jesús sneri sér við, sá að þeir fylgdu honum og sagði við þá: „Að hverju leitið þið?“ Þeir svöruðu: „Rabbí (en það merkir ‚kennari‘), hvar heldurðu til?“ 39 „Komið og sjáið,“ sagði hann. Þeir fóru með honum og sáu hvar hann hélt til en þetta var um tíundu stund.* Þeir voru síðan hjá honum þann dag. 40 Annar þeirra sem heyrðu hvað Jóhannes sagði og fylgdu Jesú var Andrés,+ bróðir Símonar Péturs. 41 Hann fór strax og fann Símon bróður sinn og sagði við hann: „Við höfum fundið Messías“+ (en það merkir ‚Kristur‘) 42 og hann fór með hann til Jesú. Jesús horfði á hann og sagði: „Þú ert Símon+ Jóhannesson. Þú verður kallaður Kefas“ (sem þýðir ‚Pétur‘).+

43 Daginn eftir vildi Jesús fara til Galíleu. Hann hitti þá Filippus+ og sagði við hann: „Fylgdu mér.“ 44 Filippus var frá Betsaídu, sömu borg og þeir Andrés og Pétur. 45 Filippus fann Natanael+ og sagði við hann: „Við höfum fundið þann sem Móse skrifar um í lögunum og einnig spámennirnir: Jesú frá Nasaret, son Jósefs.“+ 46 En Natanael sagði við hann: „Getur nokkuð gott komið frá Nasaret?“ Filippus svaraði: „Komdu og sjáðu.“ 47 Jesús sá Natanael koma og sagði um hann: „Sjáið, hér er sannur Ísraelsmaður sem engin svik eru í.“+ 48 Natanael spurði hann: „Hvernig þekkirðu mig?“ Jesús svaraði: „Ég sá þig undir fíkjutrénu áður en Filippus kallaði á þig.“ 49 Þá sagði Natanael: „Rabbí, þú ert sonur Guðs, þú ert konungur Ísraels.“+ 50 Jesús svaraði: „Trúirðu af því að ég sagðist hafa séð þig undir fíkjutrénu? Þú munt sjá meira en þetta.“ 51 Síðan bætti hann við: „Ég segi ykkur með sanni: Þið munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður til Mannssonarins.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila