Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Galatabréfið 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Galatabréfið – yfirlit

      • Kristið frelsi (1–15)

      • Að lifa í andanum (16–26)

        • Verk holdsins (19–21)

        • Ávöxtur andans (22, 23)

Galatabréfið 5:1

Millivísanir

  • +1Kor 16:13; Fil 4:1
  • +Pos 15:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1998, bls. 9

    1.9.1992, bls. 22, 26

    1.11.1990, bls. 28

Galatabréfið 5:2

Millivísanir

  • +Ga 6:12

Galatabréfið 5:3

Millivísanir

  • +Róm 2:25; Ga 3:10

Galatabréfið 5:4

Millivísanir

  • +Róm 3:20

Galatabréfið 5:6

Millivísanir

  • +1Kor 7:19; Ga 6:15; Kól 3:10, 11

Galatabréfið 5:7

Millivísanir

  • +1Kor 9:24; Ga 3:3

Galatabréfið 5:9

Millivísanir

  • +1Kor 5:6; 15:33; 2Tí 2:16–18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1992, bls. 27

Galatabréfið 5:10

Millivísanir

  • +Jóh 17:20, 21
  • +Ga 1:7

Galatabréfið 5:11

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kor 1:23

Galatabréfið 5:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „gelda sjálfa sig; verða geldingar“, og verða þar með óhæfir til að fara eftir lögunum sem þeir aðhylltust.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1992, bls. 27

Galatabréfið 5:13

Millivísanir

  • +1Pé 2:16
  • +1Kor 9:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.5.2010, bls. 27

    15.2.2010, bls. 11-12

    1.9.1992, bls. 27

Galatabréfið 5:14

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „má draga saman með“.

Millivísanir

  • +3Mó 19:18; Mt 7:12; 22:39; Róm 13:8, 9; Jak 2:8

Galatabréfið 5:15

Millivísanir

  • +Jak 3:14
  • +Jak 4:1, 2

Galatabréfið 5:16

Millivísanir

  • +Róm 8:5, 13
  • +Róm 6:12; 1Pé 2:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2023, bls. 11

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 15-18

    1.9.2007, bls. 13-17

    1.9.1992, bls. 27

Galatabréfið 5:17

Millivísanir

  • +Róm 7:15, 19, 23

Galatabréfið 5:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1992, bls. 27

Galatabréfið 5:19

Neðanmáls

  • *

    Á grísku pornei′a. Sjá orðaskýringar.

  • *

    Eða „ósvífin hegðun“. Á grísku asel′geia. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kor 5:9; Ef 5:3; Kól 3:5; Op 2:20
  • +Mr 7:21, 22; Ef 4:19; 2Pé 2:2; Júd 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1635

    Varðturninn,

    15.3.2012, bls. 31

    15.5.2008, bls. 27

    1.9.2001, bls. 15-16

    1.9.1992, bls. 27

Galatabréfið 5:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „spíritismi; galdrar“. Á grísku farmakí′a sem vísar til notkunar lyfja eða fíkniefna.

Millivísanir

  • +3Mó 19:26, 31; 5Mó 18:10, 11

Galatabréfið 5:21

Millivísanir

  • +5Mó 21:20, 21; Jes 5:11
  • +1Pé 4:3
  • +1Kor 6:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 43

Galatabréfið 5:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „langlyndi“.

Millivísanir

  • +Ef 5:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2022 bls. 12-13

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 17

    Varðturninn,

    1.10.2004, bls. 6

    1.9.2001, bls. 15-16

    1.4.1995, bls. 11

    1.5.1991, bls. 12

Galatabréfið 5:23

Millivísanir

  • +Jak 3:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2022 bls. 12-13

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 17

    Varðturninn,

    1.10.2004, bls. 6

    1.5.1991, bls. 12

Galatabréfið 5:24

Millivísanir

  • +Róm 6:6

Galatabréfið 5:25

Millivísanir

  • +Róm 8:4

Galatabréfið 5:26

Millivísanir

  • +Fil 2:3
  • +Pré 4:4; 1Kor 4:7; Ga 6:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2021, bls. 15-16

Almennt

Gal. 5:11Kor 16:13; Fil 4:1
Gal. 5:1Pos 15:10
Gal. 5:2Ga 6:12
Gal. 5:3Róm 2:25; Ga 3:10
Gal. 5:4Róm 3:20
Gal. 5:61Kor 7:19; Ga 6:15; Kól 3:10, 11
Gal. 5:71Kor 9:24; Ga 3:3
Gal. 5:91Kor 5:6; 15:33; 2Tí 2:16–18
Gal. 5:10Jóh 17:20, 21
Gal. 5:10Ga 1:7
Gal. 5:111Kor 1:23
Gal. 5:131Pé 2:16
Gal. 5:131Kor 9:19
Gal. 5:143Mó 19:18; Mt 7:12; 22:39; Róm 13:8, 9; Jak 2:8
Gal. 5:15Jak 3:14
Gal. 5:15Jak 4:1, 2
Gal. 5:16Róm 8:5, 13
Gal. 5:16Róm 6:12; 1Pé 2:11
Gal. 5:17Róm 7:15, 19, 23
Gal. 5:191Kor 5:9; Ef 5:3; Kól 3:5; Op 2:20
Gal. 5:19Mr 7:21, 22; Ef 4:19; 2Pé 2:2; Júd 4
Gal. 5:203Mó 19:26, 31; 5Mó 18:10, 11
Gal. 5:215Mó 21:20, 21; Jes 5:11
Gal. 5:211Pé 4:3
Gal. 5:211Kor 6:9, 10
Gal. 5:22Ef 5:9
Gal. 5:23Jak 3:17
Gal. 5:24Róm 6:6
Gal. 5:25Róm 8:4
Gal. 5:26Fil 2:3
Gal. 5:26Pré 4:4; 1Kor 4:7; Ga 6:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
Galatabréfið 5:1–26

Bréfið til Galatamanna

5 Kristur frelsaði okkur til að við hlytum slíkt frelsi. Verið því staðföst+ og látið ekki leggja þrælkunarok á ykkur aftur.+

2 Takið eftir hvað ég, Páll, segi ykkur: Ef þið látið umskerast kemur Kristur ykkur ekki að neinu gagni.+ 3 Ég segi enn og aftur við hvern þann mann sem lætur umskerast að hann er skuldbundinn til að halda lögin í heild sinni.+ 4 Þið eruð orðin viðskila við Krist, þið sem reynið að hljóta réttlætingu með hjálp laganna.+ Þið hafið sagt skilið við einstaka góðvild hans. 5 En við fyrir okkar leyti bíðum óþreyjufull og vongóð með hjálp andans eftir að réttlætast vegna trúar. 6 Hjá þeim sem eru sameinaðir Kristi Jesú hefur það ekkert gildi að vera umskorinn eða óumskorinn.+ Það sem skiptir máli er trú sem birtist í kærleika.

7 Þið hlupuð vel.+ Hver kom í veg fyrir að þið hélduð áfram að hlýða sannleikanum? 8 Hver taldi ykkur hughvarf? Ekki sá sem kallaði ykkur. 9 Lítið súrdeig gerjar allt deigið.+ 10 Ég treysti að þið sem eruð sameinuð Drottni+ hugsið áfram eins og ég, en sá sem kemur ykkur úr jafnvægi,+ hver sem hann er, fær verðskuldaðan dóm. 11 Hvað mig snertir, bræður og systur, ef ég væri enn að boða umskurð hvers vegna er ég þá ofsóttur? Boðunin um kvalastaurinn* væri þá engin hneykslunarhella.+ 12 Ég vildi óska að þeir sem reyna að koma ykkur í uppnám myndu vana sjálfa sig.*

13 Þið voruð kölluð til frelsis, bræður og systur, en notið ekki þetta frelsi sem tilefni til að svala girndum holdsins+ heldur þjónið hvert öðru í kærleika.+ 14 Lögin í heild sinni uppfyllast í* þessu eina boðorði: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“+ 15 En ef þið bítist og ráðist hvert á annað+ gætið þá að ykkur, þið gætuð tortímt hvert öðru.+

16 Ég segi ykkur: Lifið í andanum,+ þá látið þið ekki undan neinum girndum holdsins.+ 17 Holdið með girndum sínum stendur gegn andanum og andinn gegn holdinu. Þetta tvennt stendur hvort gegn öðru þannig að þið gerið ekki það sem þið viljið gera.+ 18 Auk þess eruð þið ekki undir lögum ef þið látið andann leiða ykkur.

19 Verk holdsins eru augljós. Þau eru kynferðislegt siðleysi,*+ óhreinleiki, blygðunarlaus hegðun,*+ 20 skurðgoðadýrkun, dulspeki,*+ fjandskapur, deilur, afbrýði, reiðiköst, ágreiningur, sundrung, sértrúarklofningur, 21 öfund, ofdrykkja,+ svallveislur og annað þessu líkt.+ Ég vara ykkur við, eins og ég hef áður gert, að þeir sem stunda slíkt erfa ekki ríki Guðs.+

22 Ávöxtur andans er hins vegar kærleikur, gleði, friður, þolinmæði,* góðvild, gæska,+ trú, 23 mildi og sjálfstjórn.+ Gegn slíku eru engin lög. 24 Og þeir sem tilheyra Kristi Jesú hafa staurfest holdið með ástríðum þess og girndum.+

25 Ef við lifum í andanum skulum við líka hegða okkur í samræmi við leiðsögn andans.+ 26 Lítum ekki of stórt á sjálf okkur+ þannig að við förum að keppa hvert við annað+ og öfunda hvert annað.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila