Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jóhannes 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jóhannes – yfirlit

      • Líking um hinn sanna vínvið (1–10)

      • Boðorð um að elska eins og Kristur (11–17)

        • „Enginn á meiri kærleika“ (13)

      • Heimurinn hatar lærisveina Jesú (18–27)

Jóhannes 15:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2002, bls. 22

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 15:2

Millivísanir

  • +2Pé 1:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 14

    Varðturninn,

    1.4.2003, bls. 27-28

    1.2.2002, bls. 22-23

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 15:3

Millivísanir

  • +Jóh 13:10; 17:17

Jóhannes 15:4

Millivísanir

  • +Jóh 6:56; 1Kor 12:27; Ef 4:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2002, bls. 22-23

Jóhannes 15:5

Millivísanir

  • +Jóh 15:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 15:7

Millivísanir

  • +Mt 7:7; Jóh 16:23

Jóhannes 15:8

Millivísanir

  • +Mt 5:16; Jóh 13:35; Fil 1:9, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 14, 18

    Varðturninn,

    15.4.2011, bls. 18

    1.1.2004, bls. 9

    1.4.2003, bls. 27-31

    Ríkisþjónusta okkar,

    6.2007, bls. 1

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 15:9

Millivísanir

  • +Jóh 3:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 18-19

Jóhannes 15:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 17

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 18-19

Jóhannes 15:11

Millivísanir

  • +Jóh 16:24; 17:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 20

Jóhannes 15:12

Millivísanir

  • +Mr 12:31; Jóh 13:34; 1Þe 4:9; 1Pé 4:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2023, bls. 27

    Von um bjarta framtíð, kafli 18

    Varðturninn,

    1.3.2005, bls. 11

    1.11.1999, bls. 29

Jóhannes 15:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „sál sína“.

Millivísanir

  • +Jóh 10:11; Róm 5:7, 8; Ef 5:1, 2; 1Jó 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 17

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 16

    1.11.1999, bls. 29

    1.7.1987, bls. 21-22

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 15:14

Millivísanir

  • +Mt 12:50; Jóh 14:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 17

    Varðturninn,

    15.10.2009, bls. 13

Jóhannes 15:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2019, bls. 11

    Varðturninn,

    15.11.2011, bls. 29

    15.10.2009, bls. 13

Jóhannes 15:16

Millivísanir

  • +Jóh 14:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 21

Jóhannes 15:17

Millivísanir

  • +Jóh 13:34; 1Jó 3:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2005, bls. 11

Jóhannes 15:18

Millivísanir

  • +Mt 10:22; Jóh 17:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 59

Jóhannes 15:19

Millivísanir

  • +Jak 4:4
  • +Lúk 6:22; Jóh 17:14; 1Pé 4:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 45

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 30

    1.1.1998, bls. 27-31

    1.12.1993, bls. 3-7

    Vaknið!,

    8.1.1998, bls. 12-13

Jóhannes 15:20

Millivísanir

  • +Mt 5:11; 10:22; 24:9; 2Tí 3:12; 1Pé 2:21

Jóhannes 15:21

Millivísanir

  • +Jóh 16:2, 3

Jóhannes 15:22

Millivísanir

  • +Jóh 9:41
  • +Mt 11:21

Jóhannes 15:23

Millivísanir

  • +Jóh 5:23; 1Jó 2:23

Jóhannes 15:24

Millivísanir

  • +Mt 11:23; Jóh 7:31; 11:47

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 116

Jóhannes 15:25

Millivísanir

  • +Sl 35:19; 69:4; Lúk 23:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 11

    1.5.1987, bls. 32

Jóhannes 15:26

Millivísanir

  • +Lúk 24:49; Jóh 14:26
  • +1Jó 5:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1993, bls. 14-15

Jóhannes 15:27

Millivísanir

  • +Lúk 24:48; Pos 1:8; 2:22; 5:32

Almennt

Jóh. 15:22Pé 1:8
Jóh. 15:3Jóh 13:10; 17:17
Jóh. 15:4Jóh 6:56; 1Kor 12:27; Ef 4:16
Jóh. 15:5Jóh 15:16
Jóh. 15:7Mt 7:7; Jóh 16:23
Jóh. 15:8Mt 5:16; Jóh 13:35; Fil 1:9, 11
Jóh. 15:9Jóh 3:35
Jóh. 15:11Jóh 16:24; 17:13
Jóh. 15:12Mr 12:31; Jóh 13:34; 1Þe 4:9; 1Pé 4:8
Jóh. 15:13Jóh 10:11; Róm 5:7, 8; Ef 5:1, 2; 1Jó 3:16
Jóh. 15:14Mt 12:50; Jóh 14:23
Jóh. 15:16Jóh 14:13
Jóh. 15:17Jóh 13:34; 1Jó 3:23
Jóh. 15:18Mt 10:22; Jóh 17:14
Jóh. 15:19Jak 4:4
Jóh. 15:19Lúk 6:22; Jóh 17:14; 1Pé 4:4
Jóh. 15:20Mt 5:11; 10:22; 24:9; 2Tí 3:12; 1Pé 2:21
Jóh. 15:21Jóh 16:2, 3
Jóh. 15:22Jóh 9:41
Jóh. 15:22Mt 11:21
Jóh. 15:23Jóh 5:23; 1Jó 2:23
Jóh. 15:24Mt 11:23; Jóh 7:31; 11:47
Jóh. 15:25Sl 35:19; 69:4; Lúk 23:22
Jóh. 15:26Lúk 24:49; Jóh 14:26
Jóh. 15:261Jó 5:6
Jóh. 15:27Lúk 24:48; Pos 1:8; 2:22; 5:32
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jóhannes 15:1–27

Jóhannes segir frá

15 Ég er hinn sanni vínviður og faðir minn er vínyrkinn. 2 Hann sker af mér allar greinar sem bera ekki ávöxt og hreinsar hverja grein sem ber ávöxt svo að hún beri enn meiri ávöxt.+ 3 Þið eruð nú þegar hreinir vegna orðsins sem ég hef talað til ykkar.+ 4 Verið sameinaðir mér, þá verð ég áfram sameinaður ykkur. Greinin getur ekki borið ávöxt nema hún sé á vínviðnum og eins getið þið ekki borið ávöxt nema þið séuð sameinaðir mér.+ 5 Ég er vínviðurinn og þið eruð greinarnar. Sá sem er sameinaður mér og ég honum ber mikinn ávöxt+ en án mín getið þið ekkert gert. 6 Sá sem varðveitir ekki sambandið við mig er eins og grein sem er fleygt og visnar. Þessum greinum er safnað saman og kastað á eld þar sem þær brenna. 7 Ef þið eruð sameinaðir mér og orð mín eru í hjörtum ykkar getið þið beðið um hvað sem er og þið fáið það.+ 8 Það er föður mínum til dýrðar að þið haldið áfram að bera mikinn ávöxt og reynist vera lærisveinar mínir.+ 9 Ég hef elskað ykkur eins og faðirinn hefur elskað mig.+ Verið stöðugir í kærleika mínum. 10 Ef þið haldið boðorð mín verðið þið stöðugir í kærleika mínum eins og ég hef haldið boðorð föðurins og er stöðugur í kærleika hans.

11 Ég hef sagt ykkur þetta svo að þið getið notið sömu gleði og ég, og notið hennar til fulls.+ 12 Það er boðorð mitt að þið elskið hver annan eins og ég hef elskað ykkur.+ 13 Enginn á meiri kærleika en sá sem leggur lífið* í sölurnar fyrir vini sína.+ 14 Þið eruð vinir mínir ef þið gerið það sem ég segi ykkur.+ 15 Ég kalla ykkur ekki lengur þjóna því að þjónn veit ekki hvað húsbóndi hans gerir. Ég kalla ykkur vini því að ég hef sagt ykkur allt sem ég hef heyrt hjá föður mínum. 16 Þið hafið ekki valið mig heldur valdi ég ykkur og fól ykkur að bera ávöxt, ávöxt sem varir, svo að faðirinn gefi ykkur hvað sem þið biðjið hann um í mínu nafni.+

17 Ég gef ykkur þessi fyrirmæli til að þið elskið hver annan.+ 18 Ef heimurinn hatar ykkur skuluð þið muna að hann hataði mig á undan ykkur.+ 19 Ef þið tilheyrðuð heiminum myndi heimurinn elska ykkur því að hann elskar sína. En nú tilheyrið þið ekki heiminum+ heldur hef ég valið ykkur úr heiminum. Þess vegna hatar heimurinn ykkur.+ 20 Munið hvað ég sagði ykkur: Þjónn er ekki æðri húsbónda sínum. Ef menn hafa ofsótt mig munu þeir líka ofsækja ykkur+ og ef þeir hafa haldið orð mín munu þeir líka halda orð ykkar. 21 Þeir munu gera ykkur allt þetta vegna nafns míns því að þeir þekkja ekki þann sem sendi mig.+ 22 Ef ég hefði ekki komið og talað til þeirra væru þeir ekki sekir um synd.+ En nú hafa þeir enga afsökun fyrir synd sinni.+ 23 Sá sem hatar mig hatar líka föður minn.+ 24 Ef ég hefði ekki unnið verk á meðal þeirra sem enginn annar hefur unnið væru þeir ekki sekir um synd.+ En nú hafa þeir séð mig og hata bæði mig og föður minn. 25 Þetta gerðist til að það rættist sem stendur í lögum þeirra: ‚Þeir hötuðu mig að tilefnislausu.‘+ 26 Þegar hjálparinn kemur sem ég sendi ykkur frá föðurnum – andi sannleikans+ sem kemur frá föðurnum – mun hann vitna um mig.+ 27 Þið eigið líka að vitna um mig+ því að þið hafið verið með mér frá upphafi.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila