Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Markús 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Markús – yfirlit

      • Jesús fyrir Pílatusi (1–15)

      • Hæðst að Jesú (16–20)

      • Staurfestur á Golgata (21–32)

      • Jesús deyr (33–41)

      • Jesús lagður í gröf (42–47)

Markús 15:1

Millivísanir

  • +Sl 2:2; Mt 27:1, 2; Lúk 22:66; Jóh 18:28; Pos 3:13; 4:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 121

Markús 15:2

Millivísanir

  • +Jóh 18:33, 37
  • +Mt 27:11–14; Lúk 23:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 121

Markús 15:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 122

Markús 15:4

Millivísanir

  • +Mt 26:62
  • +Jóh 19:9, 10

Markús 15:5

Millivísanir

  • +Jes 53:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 122

Markús 15:6

Millivísanir

  • +Mt 27:15–18; Jóh 18:39

Markús 15:9

Millivísanir

  • +Lúk 23:16

Markús 15:10

Millivísanir

  • +Mt 21:38

Markús 15:11

Millivísanir

  • +Mt 27:20–23; Pos 3:14

Markús 15:12

Millivísanir

  • +Lúk 23:20–25

Markús 15:13

Millivísanir

  • +Jóh 19:6

Markús 15:14

Millivísanir

  • +Pos 3:13; 13:28

Markús 15:15

Millivísanir

  • +Jóh 19:1
  • +Mt 27:24, 26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 123

Markús 15:16

Millivísanir

  • +Mt 27:27–31

Markús 15:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    1.2008, bls. 7

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 6

Markús 15:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „Heill þér“.

Millivísanir

  • +Jóh 19:3

Markús 15:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „veittu honum lotningu“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 14

Markús 15:20

Millivísanir

  • +Jóh 19:16

Markús 15:21

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Mt 27:32; Lúk 23:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 6

    Mesta mikilmenni, kafli 124

Markús 15:22

Millivísanir

  • +Mt 27:33–37; Lúk 23:33; Jóh 19:17; Heb 13:12

Markús 15:23

Neðanmáls

  • *

    Myrra var sljóvgandi og kvalastillandi.

Millivísanir

  • +Sl 69:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1989, bls. 31

    1.2.1988, bls. 32

    Mesta mikilmenni, kafli 125

Markús 15:24

Millivísanir

  • +Sl 22:18; Jóh 19:23, 24

Markús 15:25

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 9.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2011, bls. 21

    15.8.2011, bls. 14

Markús 15:26

Millivísanir

  • +Mt 27:29, 37; Lúk 23:38; Jóh 19:19

Markús 15:27

Millivísanir

  • +Mt 27:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2012, bls. 32

Markús 15:28

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A3.

Markús 15:29

Millivísanir

  • +Sl 22:7; 109:25; Jes 53:3
  • +Mt 27:39–42; Mr 14:58

Markús 15:30

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Markús 15:31

Millivísanir

  • +Lúk 23:35

Markús 15:32

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Mt 16:4
  • +Mt 27:44; 1Pé 2:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 23-24

Markús 15:33

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 12.

  • *

    Það er, um kl. 15.

Millivísanir

  • +Mt 27:45; Lúk 23:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Markús 15:34

Millivísanir

  • +Sl 22:1; Mt 27:46–49

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2021, bls. 30-31

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 15

    15.2.2008, bls. 30

    1.10.1987, bls. 32

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Markús 15:36

Millivísanir

  • +Sl 69:21; Jóh 19:29

Markús 15:37

Millivísanir

  • +Sl 31:5; Mt 27:50; Lúk 23:46; Jóh 19:30

Markús 15:38

Millivísanir

  • +2Mó 26:31–33; Heb 6:19
  • +Mt 27:51; Lúk 23:45; Heb 10:19, 20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Markús 15:39

Millivísanir

  • +Mt 27:54; Lúk 23:47

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 126

Markús 15:40

Neðanmáls

  • *

    Eða „hins minni“.

Millivísanir

  • +Mt 27:55, 56; Lúk 23:49

Markús 15:41

Millivísanir

  • +Lúk 8:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2015, bls. 30

Markús 15:43

Millivísanir

  • +5Mó 21:22, 23; Mt 27:57, 58; Lúk 23:50–52; Jóh 19:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 17, 19

Markús 15:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 19

Markús 15:46

Millivísanir

  • +Jes 53:9
  • +Mt 27:59, 60; Lúk 23:53; Jóh 19:40

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2017, bls. 20

Markús 15:47

Millivísanir

  • +Mt 27:61; Lúk 23:55

Almennt

Mark. 15:1Sl 2:2; Mt 27:1, 2; Lúk 22:66; Jóh 18:28; Pos 3:13; 4:26
Mark. 15:2Jóh 18:33, 37
Mark. 15:2Mt 27:11–14; Lúk 23:3
Mark. 15:4Mt 26:62
Mark. 15:4Jóh 19:9, 10
Mark. 15:5Jes 53:7
Mark. 15:6Mt 27:15–18; Jóh 18:39
Mark. 15:9Lúk 23:16
Mark. 15:10Mt 21:38
Mark. 15:11Mt 27:20–23; Pos 3:14
Mark. 15:12Lúk 23:20–25
Mark. 15:13Jóh 19:6
Mark. 15:14Pos 3:13; 13:28
Mark. 15:15Jóh 19:1
Mark. 15:15Mt 27:24, 26
Mark. 15:16Mt 27:27–31
Mark. 15:18Jóh 19:3
Mark. 15:20Jóh 19:16
Mark. 15:21Mt 27:32; Lúk 23:26
Mark. 15:22Mt 27:33–37; Lúk 23:33; Jóh 19:17; Heb 13:12
Mark. 15:23Sl 69:21
Mark. 15:24Sl 22:18; Jóh 19:23, 24
Mark. 15:26Mt 27:29, 37; Lúk 23:38; Jóh 19:19
Mark. 15:27Mt 27:38
Mark. 15:29Sl 22:7; 109:25; Jes 53:3
Mark. 15:29Mt 27:39–42; Mr 14:58
Mark. 15:31Lúk 23:35
Mark. 15:32Mt 16:4
Mark. 15:32Mt 27:44; 1Pé 2:23
Mark. 15:33Mt 27:45; Lúk 23:44
Mark. 15:34Sl 22:1; Mt 27:46–49
Mark. 15:36Sl 69:21; Jóh 19:29
Mark. 15:37Sl 31:5; Mt 27:50; Lúk 23:46; Jóh 19:30
Mark. 15:382Mó 26:31–33; Heb 6:19
Mark. 15:38Mt 27:51; Lúk 23:45; Heb 10:19, 20
Mark. 15:39Mt 27:54; Lúk 23:47
Mark. 15:40Mt 27:55, 56; Lúk 23:49
Mark. 15:41Lúk 8:2, 3
Mark. 15:435Mó 21:22, 23; Mt 27:57, 58; Lúk 23:50–52; Jóh 19:38
Mark. 15:46Jes 53:9
Mark. 15:46Mt 27:59, 60; Lúk 23:53; Jóh 19:40
Mark. 15:47Mt 27:61; Lúk 23:55
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
Biblían – Nýheimsþýðingin
Markús 15:1–47

Markús segir frá

15 Strax í dögun báru yfirprestarnir, öldungarnir og fræðimennirnir saman ráð sín, já, allt Æðstaráðið. Þeir bundu Jesú, leiddu hann burt og afhentu hann Pílatusi.+ 2 Pílatus spurði hann: „Ertu konungur Gyðinga?“+ Hann svaraði: „Þú segir það sjálfur.“+ 3 En yfirprestarnir báru á hann margar sakir. 4 Pílatus hélt áfram og spurði: „Svararðu engu?+ Þú heyrir hve margt þeir ásaka þig um.“+ 5 En Jesús svaraði engu framar og Pílatus furðaði sig á því.+

6 Á hverri hátíð var hann vanur að láta lausan einn fanga sem fólkið bað um.+ 7 Maður að nafni Barabbas var í fangelsi um þetta leyti með uppreisnarmönnum sem höfðu gert uppþot og framið morð. 8 Mannfjöldinn kom nú og bað Pílatus að gera eins og hann var vanur. 9 Hann svaraði og sagði: „Viljið þið að ég láti konung Gyðinga lausan?“+ 10 Pílatusi var ljóst að það var vegna öfundar sem yfirprestarnir höfðu framselt Jesú.+ 11 En yfirprestarnir æstu mannfjöldann til að heimta að hann léti Barabbas lausan í staðinn.+ 12 Pílatus svaraði aftur og sagði: „Hvað á ég þá að gera við þann sem þið kallið konung Gyðinga?“+ 13 Fólkið æpti á ný: „Staurfestu hann!“+ 14 Pílatus hélt áfram og spurði: „Af hverju? Hvað hefur hann brotið af sér?“ En fólkið æpti bara enn hærra: „Staurfestu hann!“+ 15 Pílatus vildi þóknast fólkinu og lét því Barabbas lausan. Hann lét húðstrýkja Jesú+ og framseldi hann síðan til staurfestingar.+

16 Hermennirnir leiddu hann nú inn í hallargarð landstjórans og kölluðu saman alla hersveitina.+ 17 Þeir klæddu hann í purpuraskikkju og fléttuðu þyrnikórónu og settu á höfuð hans. 18 Og þeir fóru að kalla til hans: „Lengi lifi* konungur Gyðinga!“+ 19 Þeir slógu hann líka í höfuðið með reyrstaf og hræktu á hann, féllu á kné og hneigðu sig fyrir honum.* 20 Að lokum, eftir að hafa hæðst að honum, klæddu þeir hann úr purpuraskikkjunni og í hans eigin föt. Síðan leiddu þeir hann út til að staurfesta hann.+ 21 Þeir þvinguðu til þjónustu mann nokkurn sem var að koma utan úr sveit og átti leið hjá. Þeir létu hann bera kvalastaurinn.* Þetta var Símon frá Kýrene,+ faðir Alexanders og Rúfusar.

22 Þeir fóru nú með hann á stað sem heitir Golgata en það þýðir ‚hauskúpustaður‘.+ 23 Þar reyndu þeir að gefa honum vín blandað myrru*+ en hann þáði það ekki. 24 Þeir staurfestu hann og skiptu fötum hans á milli sín með því að varpa hlutkesti um hver fengi hvað.+ 25 Það var um þriðju stund* sem þeir staurfestu hann. 26 Sakargiftin stóð skrifuð fyrir ofan hann: „Konungur Gyðinga.“+ 27 Þeir staurfestu einnig tvo ræningja með honum, annan til hægri og hinn til vinstri.+ 28* —— 29 Þeir sem áttu leið hjá gerðu gys að honum, hristu höfuðið+ og sögðu: „Huh! Þú sem ætlaðir að rífa musterið og endurreisa það á þrem dögum,+ 30 bjargaðu nú sjálfum þér og komdu niður af kvalastaurnum.“* 31 Yfirprestarnir og fræðimennirnir hæddu hann á sama hátt og sögðu hver við annan: „Öðrum bjargaði hann en sjálfum sér getur hann ekki bjargað!+ 32 Nú ætti Kristur, konungur Ísraels, að koma niður af kvalastaurnum* svo að við sjáum það og trúum.“+ Meira að segja þeir sem voru staurfestir með honum smánuðu hann.+

33 Um sjöttu stund* skall á myrkur í öllu landinu og það stóð fram á níundu stund.*+ 34 Og um níundu stund hrópaði Jesús hárri röddu: „Elí, Elí, lama sabaktaní?“ sem þýðir: ‚Guð minn, Guð minn, hvers vegna hefurðu yfirgefið mig?‘+ 35 Sumir nærstaddir sögðu þegar þeir heyrðu það: „Heyrið, hann kallar á Elía.“ 36 Þá hljóp til maður, dýfði svampi í súrt vín, stakk honum á reyrstaf og gaf honum að drekka.+ Hann sagði: „Látum hann vera. Sjáum hvort Elía kemur og tekur hann niður.“ 37 En Jesús hrópaði hátt og gaf upp andann.+ 38 Og fortjald musterisins+ rifnaði í tvennt, ofan frá og niður úr.+ 39 Þegar liðsforinginn, sem stóð andspænis honum, sá hvað gerðist við dauða hans sagði hann: „Þessi maður var sannarlega sonur Guðs.“+

40 Þarna voru einnig konur sem horfðu á úr fjarlægð, þeirra á meðal María Magdalena og María, móðir Jakobs yngri* og Jóse, og Salóme.+ 41 Þær höfðu fylgt honum og þjónað honum+ þegar hann var í Galíleu. Þarna voru líka margar aðrar konur sem höfðu komið með honum upp til Jerúsalem.

42 Nú var áliðið dags og það var undirbúningsdagur, það er að segja dagurinn fyrir hvíldardag. 43 Jósef frá Arímaþeu, virtur maður í Ráðinu sem sjálfur vænti ríkis Guðs, tók þess vegna í sig kjark, gekk fyrir Pílatus og bað um lík Jesú.+ 44 En Pílatus undraðist að Jesús væri þegar dáinn. Hann kallaði á liðsforingjann og spurði hvort svo væri. 45 Eftir að hafa fengið það staðfest hjá honum leyfði hann að Jósef fengi líkið. 46 Jósef keypti dúk úr fínu líni, tók lík hans niður og vafði það í líndúkinn. Hann lagði það í gröf+ sem var höggvin í klett og velti síðan steini fyrir grafarmunnann.+ 47 En María Magdalena og María móðir Jóse stöldruðu við og horfðu á staðinn þar sem hann hafði verið lagður.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila